26.12.2011 | 10:59
KORNAX mótiđ 2012- Skákţing Reykjavíkur hefst 8. janúar
KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 100.000
- 2. sćti kr. 50.000
- 3. sćti kr. 25.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2012 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 8. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 11. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 13. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 15. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 18. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 20. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 22. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 25. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 27. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
25.12.2011 | 22:00
Björn Sigurjónsson látinn
Fide-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson lést á Landspítalanum ţann 22. desember eftir veikindi. Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa bćđi Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari. Síđustu misseri bjó Björn Sölvi í Hveragerđi ţar sem hann stundađi skriftir og bjó til skákţrautir međ öđru.
Björn var ávallt mikill TR-ingur en eftir langt hlé frá skákinni gekk hann til liđs viđ Skákfélag Vinjar fyrir nokkrum árum og tók ţátt í deildakeppninni frá ţví ađ liđiđ var skráđ í Skáksambandiđ. Ţađ var ekki síst fyrir frammistöđu hans sem liđiđ komst í ţriđju deild eftir tímabiliđ 2009-2010, ţar sem Björn fékk sex vinninga af sjö mögulegum, enda titlađur jóker" Vinjarmanna.
Í öđru tbl veftímaritsins Skák, áriđ 2009 var mikil grein um Björn Sölva og hvađa ţátt hann hafđi í framgöngu Skákfélags Vinjar, en ađ öđru leyti byggđ á samantekt Trausta Björnssonar sem birtist í tímaritinu skák, jan/feb 2002 undir formerkjunum íslenskir skákmeistarar".http://www.skaksamband.is/assets/Timaritid_Skak/TimaritidSkak-2tbl.pdf
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Fremstur međal jafningja

Stađa heimsmeistarans, Anands, hefur veriđ til athugunar eftir tvö stórmót, minningarmótiđ um Tal á dögunum og London chess classic sem lauk á mánudaginn. Í ţessum tveimur mótum vann Anand eina skák, gerđi 15 jafntefli og tapađi einni. Hann gat enga skýringu gefiđ á dauflegri frammistöđu sinni en stutt er í einvígi hans viđ Boris Gelfand og hefđu ýmsir taliđ ađ hćgt vćri ađ finna verđugri mótstöđumenn.
Viđ erum allir í rćsinu, en sumir okkar eru ađ horfa á stjörnurnar," sagđi Oscar Wilde. Anand kom skemmtilega á óvart međ ţátttöku sinni í stjörnuţokuspjalli", hliđaratburđi á London chess classic-mótinu sem enski stórmeistarinn og stćrfrćđingurinn John Nunn stóđ fyrir. Ţar sýndu ţeir magnađar myndir sem ţeir hafa tekiđ í gegnum stjörnukíki. Kannski hefur undirbúningur ţess verkefnis komiđ niđur á frammistöđu hans viđ skákborđiđ en lokaniđurstađa mótsins, ţar sem ţriggja stiga reglan var í gildi, varđ ţessi:
1. Kramnik 16 stig. 2. Nakamura 15 stig. 3. Carlsen 14 stig.
4. Luke McShane 13 stig. 5.-6. Anand og Aronjan 9 stig. 7. Short 6 stig. 8. Howell 4 stig. 9. Adams 3 stig.
Slök frammistađa ensku stórmeistaranna vakti mikla athygli en ţrír neđstu menn fengu jafnmarga vinninga samanlagt og sigurvegarinn Kramnik sem vann alla Englendinga. Ţótt Magnús Carlsen hafi mátt gera sér 3. sćtiđ ađ góđu treysti hann stöđu sína á toppnum og lagđi Nakamura ađ velli. Í skákinni sem hér fer á eftir neitađi Nakamura ađ leggjast í vörn ţegar ţess ţurfti:
Magnús Carlsen - Hikaru Nakamura
Ítalskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 d6 6. Bb3 a6 7. Rbd2 Ba7 8. Rf1 h6 9. Rg3 0-0 10. 0-0 Be6 11. h3 Dd7 12. Be3 Re7 13. Rh4 Rg6
Eftir 13.... Bxe3 14. fxe3 hefur hvítur sóknarfćri eftir f-línunni og trausta stöđu á f5-reitnum. Ţađ breytist ţó ekki ţótt svartur stofni nú til uppskipta.
14. Rhf5 Re7 15. Rxe7 Dxe7 16. Bxa7 Hxa7 17. f4 c5 18. Bc2 b5 19. Dd2 Hb7 20. a3 a5 21. Hf2 b4 22. axb4 axb4 23. Haf1
Sjaldan er slćmt ađ tvöfalda hrókana eftir opnum eđa hálfopnum línum. Hvítur hótar nú 24. fxe5 dxe5 25. Hxf6! gxf6 26. Rh5 o.s.frv.
23.... bxc3 24. bxc3 exf4 25. Hxf4 Rh7 26. d4 cxd4 27. cxd4 Dg5 28. Kh2 Rf6 29. Bd1 Hfb8?
Svartur mátti ekki leyfa fórnina á f6. Eftir 29.... Rh7 er stađan í jafnvćgi.
30. h4 Dg6
31. Hxf6!
Ţessi skiptamunarfórn blasir viđ. Eftirfylgnin er lćrdómsrík, Magnús rćđst hvergi beint ađ andstćđingnum heldur bćtir stöđu hćgt og bítandi.
31.... gxf6 32. Df4!
Betra en 31. Rh5 sem má svara međ 31.... f5.
32.... Hb2?
Svartur varđ ađ verja d6-peđiđ međ 32.... Hd8.
33. Bh5! Dg7 34. Bf3 Ha8?
Enn var betra ađ verjast međ 34.... Hd8.
35. d5 Bc8 36. Rh5 Df8 37. Rxf6+ Kh8 38. Hc1! Kg7 39. e5 dxe5 40. Rh5 Kh7 41. Be4+
Eftir 41.... Kh8 kemur 42. Dxe5+ og hrókurinn á b2 fellur. Svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 18. desember 2011.
Spil og leikir | Breytt 20.12.2011 kl. 20:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2011 | 13:45
Jólaskákţrautir Skáklandsins halda áfram
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2011 | 07:00
Jólaskákmót TV fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 24.12.2011 kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2011 | 16:06
Gleđileg skákjól!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.12.2011 | 14:28
Jólaskákţrautir Skáklandsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2011 | 23:01
Jólaskákmót Riddarans haldiđ 28. desember
Spil og leikir | Breytt 24.12.2011 kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2011 | 18:58
Ţrjú skákmót hjá SA yfir hátíđirnar
Spil og leikir | Breytt 24.12.2011 kl. 14:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2011 | 17:01
Jólaskákmót TV á Jóladag
22.12.2011 | 18:25
Jólahrađskákmót TR fer fram 28. desember
22.12.2011 | 18:24
Jólabikarmót Hellis fer fram 30. desember
21.12.2011 | 21:30
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 29. desember á ICC
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2011 | 20:30
KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst 8. janúar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2011 | 19:30
Ný heimasíđa Smára Rafns
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2011 | 18:19
Tómas og Bragi tvískákmeistarar Akureyrar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2011 | 20:00
Enn fleiri myndir frá Friđriksmóti Landsbankans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2011 | 18:51
Hilmir Freyr vann jólamót Skákakdemíu Kópvogs og Skákskóla Íslands
20.12.2011 | 18:41
Bronsiđ afhent í Stúkunni
20.12.2011 | 16:56
Jólakappmót KR - Davíđ vann
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8780572
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar