Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót Riddarans haldiđ 28. desember

RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara- efnir til glćsilegs jólaskákmóts miđvikudaginn 28. desember nk. í höfuđstöđvum sínum  í  Standbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem fjölmargir gamalreyndir gamlingjar hittast til tafls allan ársins hring, sér til ánćgju og yndisauka, ţó sumir séu vissulega tapsárari en ađrir.  Ný vinningsskák lćknar ţó öll sár um síđir.  Áberandi er hvađ öldungarnir eru lítiđ gefnir fyrir jafntefli - vilja tefla til ţrautar.  

Veglegir jólapakkar verđa í verđlaun frá Urđi Bókaútgáfu í JÓLAKAPPINU.  Jafnframt verđa dregnir út góđir vinningar í JÓLAHAPPINU sem efnt verđur til í mótslok en Jói Útherji og Halldór skósmiđur í Grímsbć sjá til ţess ađ enginn fari í jólaköttinn.

Tefldar  verđa 11 umferđir ađ venju međ 10 mín uht. og hefst mótiđ kl. 13 og lýkur um 5 leitiđ.  Ţátttökugjald er kr. 300 og innifelur kaffi og krćsingar. Allir liđtćkir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Klúbburinn sendir öllum skákunnendum fjćr og  nćr bestu hátíđarkveđjur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765350

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband