Leita í fréttum mbl.is

Ţrjú skákmót hjá SA yfir hátíđirnar

Eins og oftast verđur nóg um ađ vera hjá skákáhugamönnum fyrir Norđan um jólin. Nćst á dagskrá er hin árlega hverfakeppni sem háđ verđur ţriđja í jólum, 27. desember og hefst kl. 20.  Eins og í fyrra er gert ráđ fyrir tveimur sveitum, norđan og sunnan Glerár. Tefldar verđa ein eđa tvćr 15 mínútna skákir í upphafi og ađ ţví loknu bćndaglíma í hrađskák. Áhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna; allir fá ađ vera međ međan húsrúm leyfir. Liđstjórar eru Áskell Örn Kárason (sunnan) og Smári Ólafsson (norđan).

Nćst á dagskrá verđur svo sjálft jólahrađskákmótiđ. Ţađ hefur veriđ auglýst 29. desember en nú hefur veriđ ákveđiđ ađ flýta ţví um einn dag, vegna Íslandsmótsins í netskák, sem er á dagskrá ţann 29. Sumsé, jólahrađskákmót 28. desember kl. 20!

Ţá er líka minna á hiđ arfavinsćla nýjársmót félagsins, sem akkúrat fer fram á nýjársdag og hefst í síđasta lagi kl. 14. Ţeir sem reynt hafa vita ađ betur er ekki hćgt ađ fagna nýju ári en ađ láta máta sig á ţessu móti! Eftir ţađ liggur leiđin klárlega upp á viđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765350

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband