19.12.2011 | 22:37
Krakkarnir í Kársnesskóla kláruđu fyrstir bronsiđ

Ţađ var Grétar Halldórsson skólastjóri Kárnesskóla sem afhenti bronsmerkiđ og bronsbćklinginn áritađan af prófsstjóranum Helga Ólafssyni. Gamall nemandi úr Kársnesskóla, Hlíđar Ţór Hreinsson og helsti forsvarsmađur Skákakadeníu Kópvogs (og skákstyrktarsjóđsins) mćtti viđ afhendinguna en Skákakademía Kópavogs hefur veriđ dugleg ađ styrkja skákstarf í Kópavogi og greiddi hluta kostnađar viđ framleiđslu merkja og bćklinga.
Eftirfarandi nemendur luku viđ bronsverkefniđ: Sölvi Santos, Kolbeinn Björnsson, Adrian Romanowsky, Pétur Arinbjörnsson, Máni Steinn Ţorsteinsson, Andri Snćr Ţórarinsson, Brynjar Erwinssson, Ólafur Helgason, Valens Ingimundarson, Kolka Ívarsdóttir, Mjöll Ívarsdóttir, Hertha
Benjamínsdóttir, Katla Róbertsdóttir.
Ađ afhendingu lokinni hófst jólamót Kársnesskóla og ţar sigrađi Sölvi Santons, Kormákur Máni Kolbeinsson varđ í 2. sćti og Andri Snćr Ţórarinsson varđ í 3. sćti. 1. verđlaun stúlkna hlaut Katla Róbertsdóttir.
Á myndinni eru frá vinstri:
Valens Ingimundarson, Ólafur Helgason, Helgi Ólafsson, Kolka Ívarsdóttir, Mjöll Ívarsdóttir, Hertha Benjamínsdóttir, Sölvi Santos, Kolbeinn Björnsson, Adrian Romanowsky, Grétar Halldórsson, og Katla Robertsdóttir.
Myndina tók Hlíđar Ţór Hreinsson.
19.12.2011 | 15:05
NM í skólaskák: Fulltrúar Íslands
NM í skólaskák fer fram í Espoo í Finnlandi dagana 17.-19. febrúar. Búiđ er ađ velja fulltrúa Íslands.
Eftirtaldir voru valdir:
19.12.2011 | 07:00
Jólaskákmót KR í kvöld
Góđ ţátttaka hefur veriđ kappskákmótum KR-inga undanfarnar vikur ađ jafnađi 20 keppendur ađ tafli og hart barist. Birgir Berndsen hefur veriđ einna sigursćlastur en Jón Friđjónsson, Gunnar Gunnarsson, Siguringi Sigurjónsson, Ingimar Jónsson Vilhjálmur Guđjónsson, Sigurđur A. Herlufsen og Guđfinnur R. Kjartansson hafa einnig tyllt sér í efsta sćtiđ og oftast veriđ međal efstu manna.
Tefldar eru 13 skákir međ 7 mín. uht. í striklotu og ţví ekki heiglum hent ađ taka ţátt.
Í kvöld verđur haldiđ sérstakt JÓLAKAPPMÓT í KR-heimilinu í Frostaskjóli og mikiđ um dýrđir.
Glćsilegir jólapakkar í verđlaun og vinningahappdrćtti í gangi auk ţess sem menn fá 3 stig fyrir unna skák, 1 stig fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap, líkt og í knattspyrnuvellinum ţegar mest er um ađ vara.
Ýtt verđur á klukkurnar kl. 19.30
Meira á www.kr.is (skák)
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2011 | 22:00
Frétt RÚV um Friđriksmót Landsbankans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.12.2011 | 20:24
Myndir frá Friđriksmóti Landsbankans
18.12.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar Guđmundur Pálmason vann Fuderer
Spil og leikir | Breytt 13.12.2011 kl. 14:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2011 | 19:09
Henrik Danielsen Íslandsmeistari í hrađskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2011 | 10:08
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák hefst kl. 13 í dag - 8 stórmeistarar taka ţátt
17.12.2011 | 22:02
MS Jólaskákmótiđ í fréttum RÚV
17.12.2011 | 16:56
Hilmir Freyr sigrađi á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2011 | 07:00
MS Jólaskákmót fer fram í Ráđhúsinu í dag
Spil og leikir | Breytt 16.12.2011 kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2011 | 19:30
Friđriksmót Landsbankans fer fram á sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2011 | 18:30
Myndir frá Vetrarmóti öđlinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2011 | 17:30
Davíđ hrađskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2011 | 16:15
Jóhann hrađskákmeistari Garđabćjar
16.12.2011 | 12:56
Hjörvar Steinn teflir viđ gesti á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu
16.12.2011 | 12:20
Róbert efstur á Jólamóti Hressra Hróka
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2011 | 20:00
MS Jólaskákmót í Ráđhúsinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2011 | 18:10
Mikiđ fjör á Jólaskákmóti KR
15.12.2011 | 18:07
Fleiri myndir frá Atskákmóti Icelandair
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780575
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar