Leita í fréttum mbl.is

Krakkarnir í Kársnesskóla kláruđu fyrstir bronsiđ

Krakkar úr KársnesskólaKrakkar í Kársnesskóla  luku fyrstir viđ bronsiđ í Gull, silfur, brons- verkefni  sem Skákskóli Íslands og Skákakademía Kópavogs hafa hannađ fyrir krakka á grunnskólaaldri en dćmin eru samin af Helga Óafssyni skólastjóra Skákskóla Íslands en fyrirmyndin er fengin úr bćklingum sem Ćskulýđsráđ Reykjavíkur og Taflfélag Reykavíkur gáfu út fyrir nokkrum áratugum síđan, líklegast ađ sćnskri fyrirmynd.

Ţađ var Grétar Halldórsson skólastjóri Kárnesskóla sem afhenti bronsmerkiđ og bronsbćklinginn áritađan af prófsstjóranum Helga Ólafssyni. Gamall nemandi úr Kársnesskóla, Hlíđar Ţór Hreinsson og helsti forsvarsmađur Skákakadeníu Kópvogs (og skákstyrktarsjóđsins) mćtti viđ afhendinguna en Skákakademía Kópavogs hefur veriđ dugleg ađ styrkja skákstarf í Kópavogi og greiddi hluta kostnađar viđ framleiđslu merkja og bćklinga.

Eftirfarandi nemendur luku viđ bronsverkefniđ: Sölvi Santos, Kolbeinn Björnsson, Adrian Romanowsky,  Pétur Arinbjörnsson, Máni Steinn Ţorsteinsson, Andri Snćr Ţórarinsson,  Brynjar Erwinssson,  Ólafur Helgason, Valens Ingimundarson, Kolka Ívarsdóttir, Mjöll Ívarsdóttir, Hertha 
Benjamínsdóttir, Katla Róbertsdóttir.

Ađ afhendingu lokinni hófst jólamót Kársnesskóla og ţar sigrađi Sölvi Santons, Kormákur Máni Kolbeinsson varđ í 2. sćti og Andri Snćr Ţórarinsson varđ í 3. sćti. 1. verđlaun stúlkna hlaut Katla Róbertsdóttir.

Á myndinni eru frá vinstri:

Valens Ingimundarson, Ólafur Helgason, Helgi Ólafsson,  Kolka Ívarsdóttir, Mjöll Ívarsdóttir,  Hertha Benjamínsdóttir, Sölvi Santos, Kolbeinn Björnsson, Adrian Romanowsky, Grétar Halldórsson, og Katla Robertsdóttir.

Myndina tók  Hlíđar Ţór Hreinsson.

NM í skólaskák: Fulltrúar Íslands

NM í skólaskák fer fram í Espoo í Finnlandi dagana 17.-19. febrúar.  Búiđ er ađ velja fulltrúa Íslands. 

Eftirtaldir voru valdir:

A-flokkur 92-94
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
Nökkvi Sverrisson
 
B-flokkur 95-96
Mikael Jóhann Karlsson
Birkir Karl Sigurđarson
 
C-flokkur 97-98
Dagur Ragnarsson
Oliver Aron Jóhannesson
 
D-flokkur 99-2000
Jón Kristinn Ţorgeirsson
Kristófer Jóel Jóhannesson
 
E-flokkur 2001 og yngri
Vignir Vatnar Stefánsson
Og verđandi Íslandsmeistari barna 2012 fćr hitt sćtiđ.

Jólaskákmót KR í kvöld

KR KAPPMÓT 051211 ESE 1Góđ ţátttaka hefur veriđ kappskákmótum KR-inga undanfarnar vikur ađ jafnađi 20 keppendur ađ tafli og hart barist.  Birgir Berndsen hefur veriđ einna sigursćlastur en Jón Friđjónsson,  Gunnar Gunnarsson,  Siguringi Sigurjónsson, Ingimar Jónsson Vilhjálmur Guđjónsson, Sigurđur A. Herlufsen og Guđfinnur R. Kjartansson hafa einnig tyllt sér í efsta sćtiđ og oftast veriđ međal efstu manna.

Tefldar eru 13 skákir međ 7 mín. uht.  í striklotu og ţví ekki heiglum hent ađ taka ţátt.

Í kvöld verđur haldiđ sérstakt JÓLAKAPPMÓT í KR-heimilinu í Frostaskjóli og mikiđ um dýrđir.

Glćsilegir jólapakkar í verđlaun og vinningahappdrćtti í gangi auk ţess sem menn fá 3 stig fyrir unna skák, 1 stig fyrir jafntefli  og ekkert fyrir tap, líkt og  í knattspyrnuvellinum  ţegar mest er um ađ vara.

Ýtt verđur á klukkurnar kl. 19.30   

Meira á www.kr.is (skák)

Myndaalbúm (ESE)


Frétt RÚV um Friđriksmót Landsbankans

Ríkissjónvarpiđ fjallar ţessa dagana um skák daglega. Í kvöld var frétt um Friđriksmótiđ á RÚV og međal annars viđtal Hjartar Júlíusar viđ Henrik Danielsen. Frétt RÚV um Friđriksmótiđ (skrolla á 24:40-26:10)

Myndir frá Friđriksmóti Landsbankans

Hrafn Jökulsson tók fjölda mynda á Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í dag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. Um mótiđ má lesa hér . Myndirnar má finna í myndaalbúmi mótsins en hér má sjá nokkur sýnishorn. Fleiri myndir...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar Guđmundur Pálmason vann Fuderer

Vefur sem greinarhöfundur lítur inná annađ veifiđ og alţjóđaskáksambandiđ FIDE heldur úti ber nafniđ www.olimpbase.org . Ţar er hćgt ađ finna úrslit og skákir úr öllum helstu flokkakeppnum síđustu aldar. Nýjasta viđbótin á vefnum er umfjöllun um...

Henrik Danielsen Íslandsmeistari í hrađskák

Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á Friđriksmóti Lansbankans - Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í húsakynnum Landsbankans í Austurstrćti 11 í dag. Henrik hlaut 9,5 vinning í 11 skákum. Björn Ţorfinnsson varđ annar međ 9 vinninga. Í 3.-6. sćti...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák hefst kl. 13 í dag - 8 stórmeistarar taka ţátt

Hvorki meira né en minna en átta stórmeistara r taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 18. desember . Keppendalista í stigaröđ má finna á Chess-Results . Mótiđ...

MS Jólaskákmótiđ í fréttum RÚV

Í fréttum RÚV í kvöld var fjallađ á fínan hátt um MS Jólaskákmótiđ sem fram fór í Ráđhúsinu í dag ţar sem Hilmir Freyr Heimisson hafđi sigur. Frétt RÚV (skákin byrjar á 26:10)

Hilmir Freyr sigrađi á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu!

Hilmir Freyr Heimisson, 10 ára, sigrađi á Jólaskákmóti MS og Skákakademíu Reykjavíkur í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ var ćsispennandi og bráđskemmtilegt, enda mörg af efnilegustu börnum landsins međal keppenda. Hilmir Freyr hlaut 7 vinninga í 8 skákum....

MS Jólaskákmót fer fram í Ráđhúsinu í dag

Mörg af efnilegustu börnum landsins tefla á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu, sem fram fer á laugardaginn og hefst klukkan 13. Skákakademía Reykjavíkur stendur ađ mótinu, ţar sem um 80 börn á aldrinum 6-12 ára tefla í sannkölluđu jólalandi í ađalsal...

Friđriksmót Landsbankans fer fram á sunnudag

Hvorki meira né en minna en átta stórmeistara r taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 18. desember . Keppendalista í stigaröđ má finna á Chess-Results . Mótiđ...

Myndir frá Vetrarmóti öđlinga

Mun fleiri nyndir frá Vetrarmóti öđlinga eru komnar inn á myndaalbúm mótsins. Myndirnar tók Jóhann H. Ragnarsson. Myndaalbúm mótsins

Davíđ hrađskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar 2011

Hörkuspennandi hrađskákmeistaramóti Ţróttar-Víkingaklúbbsins 2011 lauk međ látum í Ţróttaraheimilinu í gćrkvöldi. Mćttir voru fjórtán vaskir keppendur, m.a nokkrir unglingar sem Svavar Viktorsson er ađ ţjálfa auk nokkra sterka skákmanna úr Haukum og...

Jóhann hrađskákmeistari Garđabćjar

Jóhann H Ragnarsson varđ öruggur sigurvegari á Hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór í gćr og vann allar sínar viđureignir. Pálmi Pétursson varđ í 2. sćti međ einungis 1 tap, ţađ er sjö vinninga Síđan komu ţeir Örn Leó Jóhannsson og Páll Andrason ţar sem...

Hjörvar Steinn teflir viđ gesti á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu

Hjörvar Steinn Grétarsson, 18 ára landsliđsmađur í skák, býđur gestum á öllum aldri í fjöltefli í Ráđhúsi Reykjavíkur, samhliđa MS Jólaskákmótinu, laugardaginn 17. desember klukkan 13. Hjörvar Steinn náđi á dögunum tveimur áföngum ađ stórmeistaratitli....

Róbert efstur á Jólamóti Hressra Hróka

Jólamót Hressra Hróka fór fram í gćr og mćttu 13 keppendur til leiks. Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mín umhugsunartíma og var spenna allan tímann. Róbert Lagerman sigrađi eftir stigaútreikning og varđ Gunnar Freyr í öđru sćti, tćpara gat ţađ ekki veriđ....

MS Jólaskákmót í Ráđhúsinu

Mörg af efnilegustu börnum landsins tefla á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu, sem fram fer á laugardaginn og hefst klukkan 13. Skákakademía Reykjavíkur stendur ađ mótinu, ţar sem um 80 börn á aldrinum 6-12 ára tefla í sannkölluđu jólalandi í ađalsal...

Mikiđ fjör á Jólaskákmóti KR

Ţađ var kátt á hjalla hjá hinum kraftmiklu og ungu KR-ingum sem tóku ţátt í Jólamóti KR miđvikudaginn 14. desember. Um tuttugu keppendur tóku ţátt í átta umferđa móti sem markađi lok barna- og unglingastarfs KR ţetta áriđ. Um 30 ungir skákmenn úr skólum...

Fleiri myndir frá Atskákmóti Icelandair

Fleiri myndir hafa borist frá Atskákmóti Icelandair sem fram fór síđustu helgi. Nćr má nálgast í myndaalbúmi mótsins .

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780575

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband