Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Vignir Vatnar 8 ára öllum skeinuhćttur

Vignir Vatnar 8 áraSkákkvöldin í lista- og skák Gallerýinu í Bolholti 6 hafa veriđ vel sótt í haust enda opin öllum áhuga- og ástríđuskákmönnum, sem vilja spreyta sig eđa sýna snilli sína gegn verđugum andstćđingum.

Fjölmargir gamalreyndir skákmenn einkum af eldri kynslóđinni hittast ţar reglulega til tafls flest fimmtudagskvöld kl. 18 og tefla 11 umferđa hvatskákmót (10 mín. uht) auk margra yngri og uppvaxandi skákmanna.

Ţar fer fremstur í flokki Vignir Vatnar Stefánsson, 8 ára, sem mćtt hefur 5 sinnum til keppni ađ undanförnu ásamt föđur sínum Stefáni Má Péturssyni.  Ţessi stórefnilegi yngissveinn hefur gert ţađ gott og velgt gamlingjunum og öđrum heldur betur undir uggum svo undrun vekur, hefur tvisvar orđiđ í 4. sćti af 15-18 keppendum međ 7 v. af 11 mögulegum og alls hlotiđ 32 vinninga af 55 í ţeim 5 mótum sem hann hefur teflt í.  

Međal fórnarlamba hans eru ýmsir valinkunnir skákmeistarar svo sem Gunnar Kr. Gunnarsson (78), Gallerý Skák   ese 4fyrrv. Íslandsmeistari (sem vann mótiđ 24.11 međ 10 v. -tapađi ađeins ţessari einu skák), Ögmundur Kristinsson, Egill Ţórđarson, Guđfinnur R. Kjartansson,  Stefán Ţormar Guđmundsson, Kristján Stefánsson,  Ţórarinn Sigţórsson, Sigurđur E. Kristjánsson; Páll G. Jónsson og fleiri eitilharđir skákmenn, sem ađ jafnađi selja sig dýrt og hafa telft áratugum saman.

Hinn ungi og uppvaxandi skáksnillingur Vignir Vatnar á ekki langt ađ sćkja skákhćfileika sína, sem virđast oft liggja í ćttum. Langalangafi hans var Pétur Zóphóníasson, frumkvöđull ađ stofnun Taflfélags Reykjavíkur 1901. Synir Péturs ţeir Sturla, Áki og Gunngeir voru allir mjög kunnir skákmenn og  ţeir Zóphanías og Skarphéđinn bridgespilarar góđir.  Langamma Vignis Vatnars var Jakobína Pétursdóttir, systir ţeirra brćđra, en hún var gift Hafsteini Gíslasyni, ţekktum skákunnanda um miđja síđustu öld.  Afi hans og amma eru Pétur Vatnar Hafssteinsson og Dagný Jónsdóttir og foreldrar Sigurlína Guđbjörnsdóttir og Stefán Már Pétursson, svo öll ćtt hans sé  hér rakin. Ţess má og geta ađ Gunnar Skarphéđinsson, sem sá ungi hefur m.a. att kappi viđ í Gallerýinu er frćndi hans, sonur Sr. Skarphéđins Péturssonar, prests í Bjarnanesi. 

Ekki verđur annađ sagt en framtíđ Íslands á skáksviđinu sé björt ţví mörg önnur hćfileikarík ungmenni hafa sýnt framúrskarandi árangur ađ undanförnu, mörg hver eins og Vignir Vatnar lćrisveinar Helga Ólafssonar, stórmeistara og skákskólastjóra.

Nćst verđur att kappi  í Gallerýinu í kvöld (fimmtudaginn 15. desember) og ţar nćst  29. desember ţegar sérstakt jólaskákmótiđ verđur haldiđ međ pomp og prakt.  Ýtt á klukkurnar kl. 18 og lagt í púkk fyrir kaffi, kruđeríi og öđrum veisluföngum.

Nánari úrslit og fjölda mynda má sjá á: www.galleryskak.net.

ESE 15.12.11

Myndaalbúm (ESE)


Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í dag

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í dag frá kl. 20 í gamla betrunarhúsinu Garđatorgi 1 í Garđabć. 

Verđlaun verđa verđlaunagripir fyrir efstu 3 sćti auk ţess sem sigurvegari hlýtur 5000 kr. 

Ţátttaka er ókeypis fyrir félagsmenn Taflfélags Garđabćjar og ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar 2011, ađrir greiđa 500 kr.

Hrađskákmeistaramót Ţróttar fer fram í kvöld

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins-Ţróttar verđur haldiđ fimmtudaginn
15. desember og hefst tafliđ kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir međ
fimm mínútna umhugsunartíma. Teflt er í húsnćđi knattspyrnufélagsins
Ţróttar Laugardal (Engjavegi 7). Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu
sćtin og einnig sérstök unglinga og kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum
skákmönnum.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Benedikt, Kristján og Björn efstir á Vetrarmóti öđlinga - Benedikt öđlingameistari

Benedikt Jónasson (2237), Kristján Guđmundsson (2277) og Björn Freyr Björnsson (2164) urđu efstir og jafnir og Vetrarmóti öđlinga sem lauk í kvöld. Benedikt hafđi sigur á mótinu eftir stigaútreikning og er ţar međ Vetrarmeistari öđlinga. Benedikt var...

Páll Leó vetrarstöđumeistari SSON

Ţrettán keppendur settust ađ tafli í kvöld á hinu árlega Vetrarsólstöđumóti SSON ţar á međal góđir gestir og miklir vinir félagsins ţeir Óskar Haraldsson og Gunnar Freyr Rúnarsson međ ţeim í för var einnig ţýđversk stúlka frá Nürnberg er gegnir nafninu...

Átta stórmeistarar taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák

Hvorki meira né en minna en átta stórmeistara r taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 18. desember . Keppendalista í stigaröđ má finna á Chess-Results . Mótiđ...

Vetrarmót öđlinga: Spennandi lokaumferđ í kvöld

Lokaumferđ Vetrarmóts öđlinga fer fram í kvöld. Spennan er mikil en sex keppendur geta sigrađ á mótinu. Kristján Guđmundsson (2277) og Björn Freyr Björnsson (2164) eru efstir međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti eru Benedikt Jónasson (2237), Ţorsteinn...

Haukur og Sćbjörn efstir á Jólaskákmóti Ása

Ţađ var mikiđ skákmanna val af heldri gerđinni sem mćtti í Stangarhylinn í gćr til ţess ađ taka ţátt í Jólahrađskákmótinu. Ţrjátíu og fjórir mćttu til leiks og tefldu níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Haukur Angantýsson og Sćbjörn Guđfinnsson...

Hrađskákmeistaramót Ţróttar fer fram á fimmtudag

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins-Ţróttar verđur haldiđ fimmtudaginn 15. desember og hefst tafliđ kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Teflt er í húsnćđi knattspyrnufélagsins Ţróttar Laugardal (Engjavegi 7)....

Milljón hugmyndir til ađ markađssetja skák

Mjög athyglisvert viđtal má finna viđ forseta Skáksambands Rússlands, Ilya Levitov, á heimasíđu ChessBase í dag. Ţar fjallar hann m.a. um markađssetningu skákarinnar og mikilvćgi ţess ađ hafa beinar útsendingar. Nokkur viđtalsbrot: I don’t think...

KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst 8. janúar

KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Helgi Árnason Fjölnismađur ársins

Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis varđ fyrir valinu í ár sem Fjölnismađur ársins 2011 . Ţetta er mikill heiđur fyrir starf skákdeildarinnar sem Helgi hefur haldiđ utan um frá stofnun. Barna-og unglingastarfiđ hefur blómstarđ í skákinni í...

Fjör á jólaskákmóti: Davíđ hreppti Ţúsund og eina ţjóđleiđ í Vin

Davíđ Kjartansson sigrađi á bráđskemmtilegu og vel sóttu jólaskákmóti sem haldiđ var í Vin í dag. Fyrir sigurinn hlaut Davíđ stórvirki Jónasar Kristjánssonar , Ţúsund og ein ţjóđleiđ. Davíđ hlaut 5˝ vinning af 6 mögulegum. Nćstur kom Tómas Björnsson međ...

Fáheyrđir yfirburđir Caruano

Stigahćsta ungmenni heims, Fabiano Caruana (2727) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum á Meistaramóti Ítalíu sem lauk um helgina. Ítalinn ungi hlaut 10 vinninga í 11 skákum og var 3˝ vinningi fyrir ofan nćsta mann alţjóđlega meistarann Daniyyl Dvirnyy...

Kramnik sigurvegari London Chess Classic

Heimsmeistarinn fyrrverandi, Vladimir Kramnik (2800) sigrađi á ofurskákmótinu London Chess Classic sem lauk í dag. Kramnik gerđi jafntefli viđ Aronian (2802) í lokaumferđinni. Nakamura (2758) náđi öđru sćti eftir sigur á Adams (2734) í skrautlegri skák....

Guđmundur međ jafntefli viđ Pert - góđ frammistađa íslensku skákmannanna í London

Guđmundur Gíslason (2318) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann og landsliđsmanninn Nicholas Pert (2563) í níundu og síđustu umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í gćr. Bjarni Jens Kristinsson (2045) vann sína skák og Birkir Karl...

Jólaskákmót í Vin í dag

Jólaskákmót í Vin, Hverfisgötu 47, verđur haldiđ á mánudaginn, 12. desember klukkan 13. Verđlaun og vinningar eru glćsilegar og forvitnilegar nýjar bćkur frá Sögum útgáfu. Jólamótiđ er öllum opiđ, ţátttaka er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir....

Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn sigruđu á Atskákmóti Icelandair

Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn sigruđu á Atskákmóti Icelandair sem fram fór um helgina í Hóteli Natura (Loftleiđum). Keppnin var mjög spennandi og loftiđ á skákstađ mjög lćvi blandađ. Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn tóku keppnina međ mögnuđum...

Héđinn međ jafntefli viđ Shirov í dag

Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ spćnska ofurstórmeistarann Alexei Shirov (2713) í sjöundu umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesligan) sem fram fór í dag. Halldór Grétar fer yfir skákina á Skákhorninu . Héđinn átti fína helgi en hann gerđi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8780576

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband