Leita í fréttum mbl.is

MS Jólaskákmót fer fram í Ráđhúsinu í dag

Skákakademía ReykjavíkurMörg af efnilegustu börnum landsins tefla á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu, sem fram fer á laugardaginn og hefst klukkan 13. Skákakademía Reykjavíkur stendur ađ mótinu, ţar sem um 80 börn á aldrinum 6-12 ára tefla í sannkölluđu jólalandi í ađalsal Ráđhússins.

Mikil skákvakning er nú međal ungu kynslóđarinnar og á MS Jólaskákmótiđ er bođiđ skákkrökkumms-logo.jpgfrá Taflfélagi Reykjavíkur, Helli, Fjölni, KR, Haukum og Taflfélagi Garđabćjar.
Gestum og áhorfendum verđur bođiđ upp á fjöltefli viđ skákmeistara međan á mótinu stendur, skákbćkur til sölu, jafnframt ţví sem starf Skákademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands verđur kynnt.

Skákakademía Reykjavíkur hefur á síđustu árum unniđ ađ útbreiđslu skáklistarinnar í grunnskólum borgarinnar, auk ţess ađ skipuleggja margskonar viđburđi og hátíđir. MS hefur frá upphafi veriđ međal helstu bakhjarla Skákakademíunnar.
 
Vegleg verđlaun eru veitt á laugardaginn og koma frá Eddu útgáfu, Borgarleikhúsinu, Bjarti, Sögum, Steineggi, Sölku, Senu, 12 tónum, Nexus, Pennanum, Óđinsauga, ÍTR,  Húsdýragarđinum og Heimilistćkjum.

Heiđursgestur viđ setningu MS Jólaskákmótsins í Ráđhúsinu á laugardag er Guđni Ágústsson fv. ráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 25
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8766341

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband