Leita í fréttum mbl.is

Krakkarnir í Kársnesskóla kláruđu fyrstir bronsiđ

Krakkar úr KársnesskólaKrakkar í Kársnesskóla  luku fyrstir viđ bronsiđ í Gull, silfur, brons- verkefni  sem Skákskóli Íslands og Skákakademía Kópavogs hafa hannađ fyrir krakka á grunnskólaaldri en dćmin eru samin af Helga Óafssyni skólastjóra Skákskóla Íslands en fyrirmyndin er fengin úr bćklingum sem Ćskulýđsráđ Reykjavíkur og Taflfélag Reykavíkur gáfu út fyrir nokkrum áratugum síđan, líklegast ađ sćnskri fyrirmynd.

Ţađ var Grétar Halldórsson skólastjóri Kárnesskóla sem afhenti bronsmerkiđ og bronsbćklinginn áritađan af prófsstjóranum Helga Ólafssyni. Gamall nemandi úr Kársnesskóla, Hlíđar Ţór Hreinsson og helsti forsvarsmađur Skákakadeníu Kópvogs (og skákstyrktarsjóđsins) mćtti viđ afhendinguna en Skákakademía Kópavogs hefur veriđ dugleg ađ styrkja skákstarf í Kópavogi og greiddi hluta kostnađar viđ framleiđslu merkja og bćklinga.

Eftirfarandi nemendur luku viđ bronsverkefniđ: Sölvi Santos, Kolbeinn Björnsson, Adrian Romanowsky,  Pétur Arinbjörnsson, Máni Steinn Ţorsteinsson, Andri Snćr Ţórarinsson,  Brynjar Erwinssson,  Ólafur Helgason, Valens Ingimundarson, Kolka Ívarsdóttir, Mjöll Ívarsdóttir, Hertha 
Benjamínsdóttir, Katla Róbertsdóttir.

Ađ afhendingu lokinni hófst jólamót Kársnesskóla og ţar sigrađi Sölvi Santons, Kormákur Máni Kolbeinsson varđ í 2. sćti og Andri Snćr Ţórarinsson varđ í 3. sćti. 1. verđlaun stúlkna hlaut Katla Róbertsdóttir.

Á myndinni eru frá vinstri:

Valens Ingimundarson, Ólafur Helgason, Helgi Ólafsson,  Kolka Ívarsdóttir, Mjöll Ívarsdóttir,  Hertha Benjamínsdóttir, Sölvi Santos, Kolbeinn Björnsson, Adrian Romanowsky, Grétar Halldórsson, og Katla Robertsdóttir.

Myndina tók  Hlíđar Ţór Hreinsson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765578

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband