Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr vann jólamót Skákakdemíu Kópvogs og Skákskóla Íslands

Haust 2011 106Jólamót Skákakdemíu Kópvogs og Skákskóla Íslands fór fram í hinni glćsilegu stúku Kópavogsvallar föstudaginn 16. desember. Keppendur voru 18 talsins og tefldu í tveim riđlum. Sigurvegarar hvors riđils tefldu síđan eina 5- mínútna hrađskák um efsta sćtiđ og ţeir sem urđu í 2. sćti í riđlunum tveimur tefldu um 3. verđlaun.

Úrslit urđu á ţann veg ađ í úrslitaviđureigninni um 1. verđlaun mćttust Hilmir Freyr Heimisson, sigurvegari A-riđils og Róbert Örn Vigfússon, sigurvegari B-riđils og Haust 2011 083vann Hilmir Freyr eftir ađ hafa haft erfiđa stöđu lengst af. Í barárttunni um 3. sćtiđ vann Róbert Leó Jónsson Hildi Berglindi Jóhannsdóttir.   Í A - riđli vann Hilmir Freyr allar skákir sínar sjö talsins og Róvert Leó kom nćstur međ 5˝ vinning.  B-riđilinn vann Róbert Örn, hlaut 7˝ vinning af 9 mögulegunm. Hildur Berglind og Felix Steinţórsson komu nćst međ 7 vinninga og tefldu aukaskák um 2. sćtiđ sem Hildur vann. Mótstsjóri var Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands sem hefur haft veg og vanda ađ skákćfingunum í Stúkunni á haustönn.

Myndaalbúm (HÓ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765578

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband