Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Fremstur međal jafningja

PetrosianTigran Petrosjan hafđi ţessi orđ um stöđu heimsmeistarans í skák á hverjum tíma. Ţessi skilgreining hentađi honum ágćtlega; ţegar hann hélt titlinum frá 1963-'69 vann hann sjaldan ţau mót sem hann tók ţátt í enda lagđi hann alltaf ađaláherslu á ađ tapa ekki og gaf ţví frá sér alltof marga hálfa vinninga, eins og Bent Larsen orđađi ţađ.

Stađa heimsmeistarans, Anands, hefur veriđ til athugunar eftir tvö stórmót, minningarmótiđ um Tal á dögunum og London chess classic sem lauk á mánudaginn. Í ţessum tveimur mótum vann Anand eina skák, gerđi 15 jafntefli og tapađi einni. Hann gat enga skýringu gefiđ á dauflegri frammistöđu sinni en stutt er í einvígi hans viđ Boris Gelfand og hefđu ýmsir taliđ ađ hćgt vćri ađ finna verđugri mótstöđumenn.

„Viđ erum allir í rćsinu, en sumir okkar eru ađ horfa á stjörnurnar," sagđi Oscar Wilde. Anand kom skemmtilega á óvart međ ţátttöku sinni í „stjörnuţokuspjalli", hliđaratburđi á London chess classic-mótinu sem enski stórmeistarinn og stćrfrćđingurinn John Nunn stóđ fyrir. Ţar sýndu ţeir magnađar myndir sem ţeir hafa tekiđ í gegnum stjörnukíki. Kannski hefur undirbúningur ţess verkefnis komiđ niđur á frammistöđu hans viđ skákborđiđ en lokaniđurstađa mótsins, ţar sem ţriggja stiga reglan var í gildi, varđ ţessi:

1. Kramnik 16 stig. 2. Nakamura 15 stig. 3. Carlsen 14 stig.

4. Luke McShane 13 stig. 5.-6. Anand og Aronjan 9 stig. 7. Short 6 stig. 8. Howell 4 stig. 9. Adams 3 stig.

Carlsen og NakamuraSlök frammistađa ensku stórmeistaranna vakti mikla athygli en ţrír neđstu menn fengu jafnmarga vinninga samanlagt og sigurvegarinn Kramnik sem vann alla Englendinga. Ţótt Magnús Carlsen hafi mátt gera sér 3. sćtiđ ađ góđu treysti hann stöđu sína á toppnum og lagđi Nakamura ađ velli. Í skákinni sem hér fer á eftir neitađi Nakamura ađ leggjast í vörn ţegar ţess ţurfti:

Magnús Carlsen - Hikaru Nakamura

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 d6 6. Bb3 a6 7. Rbd2 Ba7 8. Rf1 h6 9. Rg3 0-0 10. 0-0 Be6 11. h3 Dd7 12. Be3 Re7 13. Rh4 Rg6

Eftir 13.... Bxe3 14. fxe3 hefur hvítur sóknarfćri eftir f-línunni og trausta stöđu á f5-reitnum. Ţađ breytist ţó ekki ţótt svartur stofni nú til uppskipta.

14. Rhf5 Re7 15. Rxe7 Dxe7 16. Bxa7 Hxa7 17. f4 c5 18. Bc2 b5 19. Dd2 Hb7 20. a3 a5 21. Hf2 b4 22. axb4 axb4 23. Haf1

Sjaldan er slćmt ađ tvöfalda hrókana eftir opnum eđa hálfopnum línum. Hvítur hótar nú 24. fxe5 dxe5 25. Hxf6! gxf6 26. Rh5 o.s.frv.

23.... bxc3 24. bxc3 exf4 25. Hxf4 Rh7 26. d4 cxd4 27. cxd4 Dg5 28. Kh2 Rf6 29. Bd1 Hfb8?

Svartur mátti ekki leyfa fórnina á f6. Eftir 29.... Rh7 er stađan í jafnvćgi.

30. h4 Dg6

g3soe24c.jpg- Sjá stöđumynd -

31. Hxf6!

Ţessi skiptamunarfórn blasir viđ. Eftirfylgnin er lćrdómsrík, Magnús rćđst hvergi beint ađ andstćđingnum heldur bćtir stöđu hćgt og bítandi.

31.... gxf6 32. Df4!

Betra en 31. Rh5 sem má svara međ 31.... f5.

32.... Hb2?

Svartur varđ ađ verja d6-peđiđ međ 32.... Hd8.

33. Bh5! Dg7 34. Bf3 Ha8?

Enn var betra ađ verjast međ 34.... Hd8.

35. d5 Bc8 36. Rh5 Df8 37. Rxf6+ Kh8 38. Hc1! Kg7 39. e5 dxe5 40. Rh5 Kh7 41. Be4+

Eftir 41.... Kh8 kemur 42. Dxe5+ og hrókurinn á b2 fellur. Svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 18. desember 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765348

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband