Leita í fréttum mbl.is

Björn Sigurjónsson látinn

Björn Sölvi SigurjónssonFide-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson lést á Landspítalanum ţann 22. desember eftir veikindi.  Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa bćđi Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari. Síđustu misseri bjó Björn Sölvi í Hveragerđi ţar sem hann stundađi skriftir og bjó til skákţrautir međ öđru.

Björn var ávallt mikill TR-ingur en eftir langt hlé frá skákinni gekk hann til liđs jón gnarr leikur fyrir björn sölvaviđ Skákfélag Vinjar fyrir nokkrum árum og tók ţátt í deildakeppninni frá ţví ađ liđiđ var skráđ í Skáksambandiđ. Ţađ var ekki síst fyrir frammistöđu hans sem liđiđ komst í ţriđju deild eftir tímabiliđ 2009-2010, ţar sem Björn fékk sex vinninga af sjö mögulegum, enda titlađur „jóker" Vinjarmanna.

Í öđru tbl veftímaritsins Skák, áriđ 2009 var mikil grein um Björn Sölva og hvađa ţátt hann hafđi í framgöngu Skákfélags Vinjar, en ađ öđru leyti byggđ á samantekt Trausta Björnssonar sem birtist í tímaritinu skák, jan/feb 2002 undir formerkjunum „íslenskir skákmeistarar".http://www.skaksamband.is/assets/Timaritid_Skak/TimaritidSkak-2tbl.pdf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur drengur fallinn frá. Blessuđ sé minning Björns Sölva Sigurjónssonar.

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 25.12.2011 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8765355

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband