Leita í fréttum mbl.is

Henrik efstur í Kaupmannahöfn

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) vann FIDE-meistarann Per Andreasen (2251) í fimmtu umferđ CXU-nýársmótsins sem fram fór í kvöld.  Henrik er einn efstur međ 4˝ vinning.

Á morgun eru tefldar tvćr síđustu umferđirnar.  Sú fyrri hefst kl. 12 og ţá mćtir Henrik stórmeistaranum Jonny Hector (2573) og sú síđari kl. 18.  Báđar skákir Henriks verđa sýndar beint.

Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573). 

 


Guđmundur vann í 2. umferđ í Hastings

Guđmundur Kja

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann enska skákmanninn John Sugden (2180)í 2. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 1 vinning.   Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Englendinginn Adrian Pickersgill (1990).

116 skákmenn taka ţátt í Hastings.  Ţar á međal eru 13 stórmeistarar.  Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda. 

Dađi Ómarsson sigrađi međ yfirburđum á Jólahrađskákmóti TR

Hart var barist á fjölmennu og sterku Jólahrađskákmóti TR í gćr - ţó ekki um fyrsta sćtiđ, ţví Dađi Ómarsson var í fantaformi; búinn ađ tryggja sér sigur fyrir síđustu umferđ og vann síđan mótiđ međ fullu húsi. Ţví meiri var baráttan um annađ sćtiđ en sex voru jafnir međ einn og hálfan vinning niđur, ţegar níunda og síđasta umferđ hófst. Hlutskarpastur ţar varđ hinn ungi og bráđefnilegi Vignir Vatnar Stefánsson og skaut ţar međ mörgum hrađskákareynsluboltanum aftur fyrir sig eins og sjá má á međfylgjandi lokaröđ. Í 3. sćti varđ svo Arnaldur Loftsson sem hafđi betur í innbyrđis viđureign viđ bróđur sinn Hrafn, í síđustu umferđinni.

  • 1   Dađi Ómarsson                               9      
  •  2-3  Vignir Vatnar Stefánsson             6.5     
  •       Arnaldur Loftsson                           6.5     
  •   4   Jóhann Ingvason                           6       
  • 5-11  Hrafn Loftsson                             5.5    
  •       Páll Andrason                                 5.5    
  •       Birkir Karl Sigurđsson                     5.5    
  •       Örn Leó Jóhannsson                      5.5    
  •       Guđmundur K. Lee                         5.5    
  •       Vilhjálmur Pálmason                       5.5     
  •       Kristján Örn Elíasson                      5.5    
  • 12-15 Eggert Ísólfsson                          5       
  •       Jon Olav Fivelstad                          5       
  •       Jón Úlfljótsson                                5       
  •       Gauti Páll Jónsson                         5       
  • 16-17 Kristófer Ómarsson                    4.5    
  •       Atli Jóhann Leósson                       4.5    
  • 18-22 Elsa María Kristínardóttir            4       
  •       Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir             4       
  •       Leifur Ţorsteinsson                        4       
  •       Áslaug Kristinsdóttir                       4       
  •       Hilmir Hrafnsson                            4       
  •  23   Hilmir Freyr Heimisson                3.5    
  • 24-27 Donika Kolica                            3      
  •       Björgvin Kristbergsson                  3       
  •       Óskar Long Einarsson                  3      
  •       Arnar Ingi Njarđarsson                  3      
  •  28   Mikael Kravchuk                         2.5     
  •  29   Pétur Jóhannesson                    1.5     
  •  30   Bjarki Arnaldarson                    0      

Myndir vćntanlegar


Mikael Jóhann yfirjólasveinn SA

Jólahrađskákmót SA var háđ í gćrkveldi. Tíu jólasveinar mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Sigurvegarinn leyfđi ađeins tvö jafntefli og vann mótiđ međ fáheyrđum yfirburđum. Hann hlaut ađ launum vćnan flugeldapakka sem gćti komiđ ađ góđum notum á...

Volcano mótiđ á gamlársdag

Á gamlársdag fer fram hiđ árlega Volcano skákmót í Vestmannaeyjum, en ţetta mót er 4 ára gamalt og hefur veriđ haldiđ í samstarfi viđ Volcano veitingahúsiđ í Vestmannaeyjum. Ađ venju eru allir velunnarar félagsins velkomnir og hefst ţađ kl. 13:00 á...

Guđmundur tapađi fyrir Wang Yue í fyrstu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) tapađi fyrir kínverska stórmeistaranum Wang Yue (2697) í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins í Hasting sem fram fór í gćr. Í 2. umferđ sem nú er í gangi teflir Guđmundur viđ Englendinginn John Sugden...

Skákmót dagsins: Íslandsmótiđ í netskák og Gallerý Skák

Ţađ eru "ađeins" tvö skákmót í dag. Fyrra skákmót dagsins fer fram í Gallerý Skák og byrjar kl. 18. Ţađ síđara er sjálft Íslandsmótiđ í netskák sem fram fer á ICC og hefst kl. 20. Bćđi mótinu eru opin öllum. Nánar má lesa um mótin á neđangreindum slóđum:...

Sigurđur Herlufsen sigrađi á Jólaskákmóti Riddarans

RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á StórHafnarfjarđarsvćđinu - efndi til glćsilegs jólaskákmóts síns í gćr, miđvikudaginn 28. desember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. Góđ ţátttaka var í mótinu og kristilegur andi sveif yfir...

Henrik í 1.-4. sćti í Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) fékk 1˝ vinning í ţeim tveimur umferđum sem voru tefldar í kvöld á CXU-nýársmótinu í Kaupmannahöfn. Henrik hefur 3˝ vinning eftir 4 umferđir og er efstur ásamt ţremur öđrum. Í fyrri skák dagsins gerđi hann jafntefli...

Brekkusniglar unnu Hverfakeppni SA

Hin árlega hverfakeppni Skákfélagsins var háđ í gćr, 27. desember. Nú var, líkt og í fyrra, telft í tveimur sveitum og skipuđu sér saman í sveit íbúar utan Glerár, ásamt eyrarbúum. Ađrir, er sunnan árinnar búa (á Brekku og í Innbć) skipuđu svo hina...

Guđmundur mćtir Wang Yue í Hastings

Mótiđ í Hastings hefst í dag. Međal ţátttakenda er Guđmundur Kjartansson (2326). Guđmundur rćđst ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur en hann mćtir stigahćsta keppenda mótsins, kínverska stórmeistaranum Wang Yue (2697) í fyrstu umferđ. Umferđin hefst...

Ólafur B. og Gunnar Freyr jólavíkingar 2011

Ólafur B. Ţórsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins-Ţróttar sem haldiđ var ţriđjudaginn 27 des. Ólafur sigrađi á skákmótinu og tapađi ađeins einni skák, fyrir Davíđ Kjartanssyni sem varđ í 2. sćti međ 5.5 vinninga, en Davíđ...

Jólamót dagsins: Reykjavík, Hafnarfjörđur, Akureyri og Selfoss

Ţađ eru hvorki meira né minna en fjögur jólaskákmót sem fram fer fara í dag og/eđa í kvöld. Fjöriđ byrjar hjá öldungunum í Strandabergi í Hafnarfirđi kl. 13 en ţá hefst Jólaskákmót Riddarans en mótiđ er opiđ fyrir 60 ára og eldri. Öll hin mótin eru opin...

Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans

Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Gođans sem var haldiđ í kvöld. Jakob vann sigur í fyrstu 10 skákunum og var ţví búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir lokumferđina, en Jakob tapađi fyrir Heimi Bessasyni í 11. umferđ. Jakob Sćvar er ţví...

Henrik byrjar vel í Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) byrjar vel í á alţjóđlegu móti í Kaupmannahöfn sem fram fer nú á milli jóla og nýárs. Í báđum skákum dagsins vann hann töluvert stigalćgri andstćđinga. Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573)....

Sverrir sigrađi á Jólamóti TV

Á jóladag fór fram 1148 (MCIIL eđa MCXLVIII) Jólamót TV og varđ sigurvegari ađ ţessu sinni Sverrir Unnarsson sem vann alla andstćđinga sína og fékk veglegan pakka af jólakonfekti í verđlaun. Ađ ţessu sinni mćttu níu keppendur, spariklćddir og fínir eftir...

Jólamót kvöldins: Reykjavík, Akureyri og Húsavík

Ţađ er ávallt teflt mikiđ á milli jóla og nýárs á Íslandi. Ţrjú jólamót eru haldin í kvöld. Ţađ eru Jólamót Víkingaklúbbsins - Ţróttar sem fram fer í húsnćđi Skáksambandsins, Hverfakeppni SA sem fram fer á Akureyri og Hrađskákmót Gođans sem fram fer á...

Danska skákblađiđ fjallar um NM öldunga

Í nýjasta tölublađi danska skákblađsins, Skakblaet, er fjallađ um NM öldunga sem fram fór í Reykjavík í september sl. Ţađ er sjálfur Norđurlandameistarinn Jörn Sloth sem skrifar greinina. Greinina er hćgt ađ nálgast á heimsíđu danska skáksambandsins á...

Lokahluti skákţrauta Skáklandsins í dag

Ţriđji hluti skákţrauta Skáklandsins birtust á Skáklandinu í DV í dag. Alls eru ţetta 45 ţrautir sem. óđ verđlaun eru í bođi. Lausnir skal senda á netfangiđ stebbibergs@gmail.com. Skáklandiđ á DV

Íslandsmótiđ í netskák fer fram á fimmtudag á ICC

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, fimmtudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8780569

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband