29.12.2011 | 23:01
Henrik efstur í Kaupmannahöfn
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) vann FIDE-meistarann Per Andreasen (2251) í fimmtu umferđ CXU-nýársmótsins sem fram fór í kvöld. Henrik er einn efstur međ 4˝ vinning.
Á morgun eru tefldar tvćr síđustu umferđirnar. Sú fyrri hefst kl. 12 og ţá mćtir Henrik stórmeistaranum Jonny Hector (2573) og sú síđari kl. 18. Báđar skákir Henriks verđa sýndar beint.
Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573).
- Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)
- Mótstafla
Spil og leikir | Breytt 30.12.2011 kl. 00:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2011 | 20:48
Guđmundur vann í 2. umferđ í Hastings
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann enska skákmanninn John Sugden (2180)í 2. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 1 vinning. Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Englendinginn Adrian Pickersgill (1990).
116 skákmenn taka ţátt í Hastings. Ţar á međal eru 13 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (kl. 14:15)
29.12.2011 | 19:53
Dađi Ómarsson sigrađi međ yfirburđum á Jólahrađskákmóti TR
Hart var barist á fjölmennu og sterku Jólahrađskákmóti TR í gćr - ţó ekki um fyrsta sćtiđ, ţví Dađi Ómarsson var í fantaformi; búinn ađ tryggja sér sigur fyrir síđustu umferđ og vann síđan mótiđ međ fullu húsi. Ţví meiri var baráttan um annađ sćtiđ en sex voru jafnir međ einn og hálfan vinning niđur, ţegar níunda og síđasta umferđ hófst. Hlutskarpastur ţar varđ hinn ungi og bráđefnilegi Vignir Vatnar Stefánsson og skaut ţar međ mörgum hrađskákareynsluboltanum aftur fyrir sig eins og sjá má á međfylgjandi lokaröđ. Í 3. sćti varđ svo Arnaldur Loftsson sem hafđi betur í innbyrđis viđureign viđ bróđur sinn Hrafn, í síđustu umferđinni.
- 1 Dađi Ómarsson 9
- 2-3 Vignir Vatnar Stefánsson 6.5
- Arnaldur Loftsson 6.5
- 4 Jóhann Ingvason 6
- 5-11 Hrafn Loftsson 5.5
- Páll Andrason 5.5
- Birkir Karl Sigurđsson 5.5
- Örn Leó Jóhannsson 5.5
- Guđmundur K. Lee 5.5
- Vilhjálmur Pálmason 5.5
- Kristján Örn Elíasson 5.5
- 12-15 Eggert Ísólfsson 5
- Jon Olav Fivelstad 5
- Jón Úlfljótsson 5
- Gauti Páll Jónsson 5
- 16-17 Kristófer Ómarsson 4.5
- Atli Jóhann Leósson 4.5
- 18-22 Elsa María Kristínardóttir 4
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir 4
- Leifur Ţorsteinsson 4
- Áslaug Kristinsdóttir 4
- Hilmir Hrafnsson 4
- 23 Hilmir Freyr Heimisson 3.5
- 24-27 Donika Kolica 3
- Björgvin Kristbergsson 3
- Óskar Long Einarsson 3
- Arnar Ingi Njarđarsson 3
- 28 Mikael Kravchuk 2.5
- 29 Pétur Jóhannesson 1.5
- 30 Bjarki Arnaldarson 0
Myndir vćntanlegar
29.12.2011 | 16:54
Mikael Jóhann yfirjólasveinn SA
Spil og leikir | Breytt 30.12.2011 kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2011 | 16:50
Volcano mótiđ á gamlársdag
29.12.2011 | 16:44
Guđmundur tapađi fyrir Wang Yue í fyrstu umferđ
29.12.2011 | 07:00
Skákmót dagsins: Íslandsmótiđ í netskák og Gallerý Skák
Spil og leikir | Breytt 28.12.2011 kl. 23:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011 | 23:23
Sigurđur Herlufsen sigrađi á Jólaskákmóti Riddarans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011 | 23:18
Henrik í 1.-4. sćti í Kaupmannahöfn
28.12.2011 | 15:00
Brekkusniglar unnu Hverfakeppni SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2011 | 11:00
Guđmundur mćtir Wang Yue í Hastings
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011 | 10:00
Ólafur B. og Gunnar Freyr jólavíkingar 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011 | 07:00
Jólamót dagsins: Reykjavík, Hafnarfjörđur, Akureyri og Selfoss
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011 | 00:31
Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans
28.12.2011 | 00:12
Henrik byrjar vel í Kaupmannahöfn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2011 | 23:53
Sverrir sigrađi á Jólamóti TV
27.12.2011 | 07:00
Jólamót kvöldins: Reykjavík, Akureyri og Húsavík
Spil og leikir | Breytt 26.12.2011 kl. 21:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2011 | 23:54
Danska skákblađiđ fjallar um NM öldunga
26.12.2011 | 16:01
Lokahluti skákţrauta Skáklandsins í dag
26.12.2011 | 15:08
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á fimmtudag á ICC
Spil og leikir | Breytt 29.12.2011 kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8780569
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar