Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Herlufsen sigrađi á Jólaskákmóti Riddarans

Jólakort RiddarinnRIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á StórHafnarfjarđarsvćđinu - efndi  til glćsilegs jólaskákmóts síns í gćr, miđvikudaginn 28. desember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  Góđ ţátttaka var í mótinu og kristilegur andi sveif yfir vötnunum, ţó ekki á taflborđunum sjálfum ţar sem engir miskunnsamir Samverjar reyndust vera  međal keppenda sem gáfu mótherjum sínum engin griđ, heldur ţvert á móti reyndu ađ hnésetja ţá međ alls kyns fléttum og bellibrögđum.  

Skákmótiđ var sett međ klukknahljómi mótbjöllunnar,  en í leikhléi las Sr. SverrirGunn 1Gunnţór Ţ. Ingason, verndari klúbbsins, tvo jólaljóđ, annađ eftir Jóhannes úr Kötlum en hitt frumort, sem jók á hátíđleikablćinn. Í framhaldi ţar af var aldursforseti virkra félaga klúbbsins, Sverrir Gunnarsson, skipasmíđameistari, senn 85 ára, sleginn til heiđurriddara af Einar S. Einarssyni, erkiriddara (formanni), en Sverrir er einn af stofnfélögum klúbbsins, afi Sverris Ţorgeirssonar, sem er dóttursonur ţess gamla. 

JólaKapp Riddarans 2011 24Ţegar yfirlauk eftir 11 umferđa taflmennsku kom í ljós ađ hinn einstaklega sigursćli  og trausti skákmađur Sigurđur A. Herlufsen hafđi skotiđ öllum öđrum ref fyrir rass og trónađi einn í efsta sćti međ 8.5 vinninga, en ţeir Jóhann Örn Sigurjónsson, Jón Ţ. Ţór og Friđgeir Hólm jafnir í 2.-4.sćti međ 7.5 v, örlítill stigamunur réđi röđ.  Mótiđ var tiltölulega jafnt og brćđabyltur tíđar.

Veglegir jólapakkar voru í verđlaun í JÓLAKAPPINU auk bóka frá Urđi Bókaútgáfu.  Jafnframt verđa dregnir út góđir vinningar í JÓLAHAPPINU sem efnt var til í mótslok en Jói Útherji og Halldór skósmiđur í Grímsbć og fleiri sáu  til ţess ađ enginn fór í jólaköttinn.

 

JólaKapp Ridd 2011

 

Nánar á www.galleryskak.net

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764586

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband