Leita í fréttum mbl.is

Ólafur B. og Gunnar Freyr jólavíkingar 2011

Gunnar Freyr og Ólafur BÓlafur B. Ţórsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins-Ţróttar sem haldiđ var ţriđjudaginn 27 des. Ólafur sigrađi á skákmótinu og tapađi ađeins einni skák, fyrir Davíđ Kjartanssyni sem varđ í 2. sćti međ 5.5 vinninga, en Davíđ hafđi leitt mótiđ fram ađ síđustu umferđ, en tapađi óvćnt fyrir Óliver Jóhannssyni, sem náđi ţriđja sćti á skákmótinu međ 5.5 vinninga. Gunnar Fr. Rúnarsson varđ fjórđi međ 5. vinninga, en hann tapađi tveim fyrstu skákunum og náđi svo ađ vinna fimm í röđ. Vigfús Óđinn Vigfússon endađi svo einn í fimmta sćti međ 4.5 vinninga. Keppendur í skákinni voru 22, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur og umferđirnar sjö.

Í Víkingaskákinni varđ Gunnar Fr. Rúnarsson langsterkastur, en hann endađi međ 6.5 vinninga af sjö mögulegum. Annar varđ Sveinn Ingi Sveinsson međ 6. vinninga, en í ţriđja til fjórđa sćti urđu Dagur Ragnarsson og Hallgerđur Ţorsteinsdóttir međ 4.5 vinninga. Keppendur í Víkingaskákinni voru tólf, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur og umferđirnar sjö. Gaman var ađ sjá nýju keppendur blómstra á sínu fyrsta Víkingaskákmóti, eins og Hallgerđi, Jóhönnu Jóhannsdóttir. Einnig stóđu ungu strákarnir Dagur, Óliver og Kristófer sig frábćrlega, en ţeir eru nýliđar í víkingaskák eins og stúlkurnar.

Á mótinu var einnig keppt um nýjan titil í annađ skipti, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. fékk titilinn Tvískákmeistari međ 11.5 vinninga. Ólafur B. Ţórsson kom nćstur međ 10.5 vinninga og Sveinn Ingi varđ ţriđji međ međ 9. vinninga. Hallgerđur varđ efst kvenna međ 8.5 vinninga og Dagur Ragnarsson efstur unglinga í tvískákinni međ 8.5 vinninga.

Mótiđ var glćsilegt í alla stađi og veitingar voru veittar án endurgjalds. Mótiđ í fyrra var heppnađist einnig mjög vel, en hér má sjá úrslit og myndir frá 2009 og 2010.

Mótiđ 2009
Mótiđ 2010

Úrslitin á hrađskákmótinu

* 1. Ólafur B. Ţórsson 6.0
* 2. Davíđ Kjartansson 5.5
* 3. Óliver Jóhansson 5.5
* 4. Gunnar Fr. Rúnasson 5.0
*5. Vigfús Ó. Vigfússon 4.5
*6. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4.0
*7. Dagur Ragnarsson 4.0
*8. Jóhanna B. Jóhannsdóttir 4.0
*9. Svein Ingi Sveinsson 4.0
*10. Gunnar Björnsson 3.5
* 11. Hilmir Freyr 3.5
*12. Kristófer Jóhannsson 3.5
*13. Magnús Magnússon 3.5
*14. Stefán Ţór Sigurjónsson 3.5
*15. Guđmundur Gunnlaugsson 3.0
*16. Jón Úlfljótsson 3.0
*17. Jón Trausti 3.0
*18. Vignir Vatnar 2.5
*19. Jón Birgir Einarsson 2.0
*20. Óskar Long Einarsson 2.0
*21. Arnar Valgeirsson 1.0
*22. Árni Thoroddsen 0.5


Aukaverđlaun í hrađskákinni

Kvennaverđlaun
1. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Óliver Jóhannsson

Úrslitin á Víkingahrađskákmótinu
(Íslandsmótiđ í Víkingahrađskák)

* 1. Gunnar Fr. Rúnarsson 6.5
* 2. Sveinn Ingi Sveinsson 6.0
* 3. Dagur Ragnarsson 4.5
*4. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4.5
*5. Ólafur B. Ţórsson 4.5
*6. Vigfús Ó. Vigfjússon 4.0
*7. Jóhanna Jóhannsdóttir 3.5
*8. Arnar Valgeirsson 3.5
*9. Óliver Jóhannsson 2.0
*10. Kristófer J'ohannsson 1.5
*11. Árni Thoroddsen 1.5
*12. Orri Víkingsson 0.0

Úrslitin í Tvískákinni

*1. Gunnar Fr. Rúnarsson 11.5
* 2. Ólafur B. Ţórsson 10.5
* 3. Sveinn Inig Sveinsson 9.0
*4-5. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 7.5
*4-5. Dagur Ragnarsson 7.5


Aukaverđlaun í Vîkingaskákinni

Öldungur 35 ára og eldri
1. Ólafur B. Ţórsson

Öldungaverđlaun II 45 ára og eldri
1. Sveinn Ingi Sveinsson

Kvennaverđlaun
1. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Dagur Ragnarsson

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8764990

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband