Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 7. janúar og hefst klukkan 11. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2001 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2012 og ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi í febrúar.
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir munu 15 efstu keppendur halda áfram í lokakeppni um Íslandsmeistaratitilinn og ţeir sem verđa jafnir ađ vinningum ţeim í 15. sćti, en öđrum börnum býđst ađ tefla í fjöltefli viđ Helga Ólafsson stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands. Jafnframt verđa námskeiđ Skákskólans á vorönn kynnt.
Ţetta er í 19. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson.
Skákakademía Reykjavíkur annast framkvćmd mótsins í samvinnu viđ Skáksamband Íslands. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is. Ţátttaka er ókeypis. Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi, og auk ţess efnt til happdrćttis svo allir eiga möguleika á vinningi. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
1994 Sigurđur Páll Steindórsson
1995 Hlynur Hafliđason
1996 Guđjón H. Valgarđsson
1997 Dagur Arngrímsson
1998 Guđmundur Kjartansson
1999 Víđir Smári Petersen
2000 Viđar Berndsen
2001 Jón Heiđar Sigurđsson
2002 Sverrir Ţorgeirsson
2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
2004 Svanberg Már Pálsson
2005 Nökkvi Sverrisson
2006 Dagur Andri Friđgeirsson
2007 Kristófer Gautason
2008 Kristófer Gautason
2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2011 Dawid Kolka
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2012 | 16:22
Stefán sigrađi á Jólabikarmóti Hellis
Stefán Bergsson sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Stefán fékk 13v í 17 skákum og missti ađeins 3,5v niđur. Stefán tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi. Lokakafli mótsins var eins og 3 skáka einvígi Stefáns viđ Dag Ragnarsson sem varđ annar međ 11,5v í 17 skákum. Ţriđji varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 9v í 14 skákum og sló hann út sigurvegara síđasta árs Jóhann Ingvason í fjögurra manna úrslitum en féll svo úr leik í nćstu skák gegn sigurvegarum.
Lokastađan
- 1. Stefán Bergsson 13,5v/17
- 2. Dagur Ragnarsson 11,5v/17
- 3. Oliver Aron Jóhannesson 10v/15
- 4. Jóhann Ingvason 8,5v/14
- 5. Eggert Ísólfsson 7v/12
- 6. Ingi Tandri Traustason 6,5v/12
- 7. Örn Leó Jóhannsson 6,5v/12
- 8. Jón Trausti Harđarson 6v/11
- 9. Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v/11
- 10. Elsa María Kristínardóttir 5v/10
- 11. Kristján Halldórsson 4v/9
- 12. Kristófer Ómarsson 4v/9
- 13. Kristófer Jóel Jóhannesson 3,5v/9
- 14. Örn Stefánsson 3v/8
- 15. Björgvin Kristbergsson 2v/7
- 16. Heimir Páll Ragnarsson 2v/7
- 16. Sindri Snćr Kristófersson 1v/6
2.1.2012 | 16:11
Skákţing Vestmannaeyja hefst 11. janúar
Skákţing Vestmannaeyja fyrir áriđ 2012 hefst miđvikudaginn 11. janúar kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir Monrad - fer ţó eftir ţátttöku.
Tímamörk verđa 90 mínútur á skák + 30 sek. í uppbótartíma á hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Dagskrá (gćti breyst)
- 1. umferđ miđvikudaginn 11. janúar kl. 19:30
- 2. umferđ sunnudaginn 15. janúar kl. 14:00
- 3. umferđ miđvikudaginn 18. janúar kl. 19:30
- 4. umferđ sunnudaginn 22. janúar kl. 14:00
- 5. umferđ miđvikudaginn 25. janúar kl. 19:30
- 6. umferđ miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19:30
- 7. umferđ miđvikudaginn 8. febrúar kl. 19:30
- 8. umferđ miđvikudaginn 15. febrúar kl. 19:30
- 9. umferđ miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30
Nánar á heimasíđu TV
1.1.2012 | 22:00
Guđmundur tapađi í fjórđu umferđ í Hastings
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Benedikt Jónasson vann skákmót öđlinga
Spil og leikir | Breytt 28.12.2011 kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2012 | 19:17
Tómas og Áskell efstir á Nýársmóti SA
1.1.2012 | 16:44
Guđmundur í beinni frá Hastings
1.1.2012 | 12:34
Ný alţjóđleg skákstig
1.1.2012 | 12:02
Björn Ívar og Einar Kr. sigrađu á Volcano-mótinu
1.1.2012 | 11:58
Guđmundur međ sína ţriđju sigurskák í röđ
1.1.2012 | 11:54
Nýársmót SA fer fram í dag
31.12.2011 | 11:47
Áramótapistill Gođans
31.12.2011 | 07:00
Volcano-mótiđ fer fram í Eyjum í dag - til styrktar Steingrími
Spil og leikir | Breytt 30.12.2011 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 22:54
Henrik sigrađi á Nýársmóti í Kaupmannahöfn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 22:47
Guđmundur vann í 3. umferđ í Hasting
30.12.2011 | 15:29
Spá völvu TV fyrir 2012
30.12.2011 | 14:21
Gallerý Skák: Stefán - kom sá og sigrađi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 11:10
Glöggur Gunnar
30.12.2011 | 07:00
Jólabikarmót Hellis fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 00:28
Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 8780562
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar