Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barna á laugardaginn: Hver vinnur ferđ á Norđurlandamótiđ í Finnlandi?

Dawid KolkaÍslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 7. janúar og hefst klukkan 11. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2001 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2012 og ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi í febrúar.
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna Sigurđur Páll Steindórssonumhugsunartíma. Eftir 5 umferđir munu 15 efstu keppendur halda áfram í lokakeppni um Íslandsmeistaratitilinn og ţeir sem verđa jafnir ađ vinningum ţeim í 15. sćti, en öđrum börnum býđst ađ tefla í fjöltefli viđ Helga Ólafsson stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands. Jafnframt verđa námskeiđ Skákskólans á vorönn kynnt.
 
Ţetta er í 19. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson.
 
Skákakademía Reykjavíkur annast framkvćmd mótsins í samvinnu viđ Skáksamband Íslands. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is. Ţátttaka er ókeypis. Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi, og auk ţess efnt til happdrćttis svo allir eiga möguleika á vinningi.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
 
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
 
1994 Sigurđur Páll Steindórsson
1995 Hlynur Hafliđason
1996 Guđjón H. Valgarđsson
1997 Dagur Arngrímsson
1998 Guđmundur Kjartansson
1999 Víđir Smári Petersen
2000 Viđar Berndsen
2001 Jón Heiđar Sigurđsson
2002 Sverrir Ţorgeirsson
2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
2004 Svanberg Már Pálsson
2005 Nökkvi Sverrisson
2006 Dagur Andri Friđgeirsson
2007 Kristófer Gautason
2008 Kristófer Gautason
2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2011 Dawid Kolka


Stefán sigrađi á Jólabikarmóti Hellis

Oliver, Stefán og DagurStefán Bergsson sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Stefán fékk 13v í 17 skákum og missti ađeins 3,5v niđur. Stefán tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi. Lokakafli mótsins var eins og 3 skáka einvígi Stefáns viđ Dag Ragnarsson sem varđ annar međ 11,5v í 17 skákum. Ţriđji varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 9v í 14 skákum og sló hann út sigurvegara síđasta árs Jóhann Ingvason í fjögurra manna úrslitum en féll svo úr leik í nćstu skák gegn sigurvegarum.

Lokastađan

  • 1.    Stefán Bergsson                          13,5v/17
  • 2.    Dagur Ragnarsson                       11,5v/17
  • 3.    Oliver Aron Jóhannesson               10v/15
  • 4.    Jóhann Ingvason                           8,5v/14
  • 5.    Eggert Ísólfsson                            7v/12
  • 6.    Ingi Tandri Traustason                  6,5v/12
  • 7.    Örn Leó Jóhannsson                     6,5v/12
  • 8.    Jón Trausti Harđarson                     6v/11
  • 9.    Vigfús Ó. Vigfússon                       5,5v/11
  • 10.    Elsa María Kristínardóttir               5v/10
  • 11.  Kristján Halldórsson                        4v/9
  • 12.  Kristófer Ómarsson                         4v/9
  • 13.  Kristófer Jóel Jóhannesson            3,5v/9
  • 14.  Örn Stefánsson                               3v/8
  • 15.  Björgvin Kristbergsson                    2v/7
  • 16.  Heimir Páll Ragnarsson                    2v/7
  • 16.   Sindri Snćr Kristófersson               1v/6

Skákţing Vestmannaeyja hefst 11. janúar

Skákţing Vestmannaeyja fyrir áriđ 2012 hefst miđvikudaginn 11. janúar kl. 19:30.  Tefldar verđa 9 umferđir Monrad - fer ţó eftir ţátttöku. 

Tímamörk verđa 90 mínútur á skák + 30 sek. í uppbótartíma á hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Dagskrá (gćti breyst)

  • 1. umferđ miđvikudaginn 11. janúar kl. 19:30
  • 2. umferđ sunnudaginn 15. janúar kl. 14:00
  • 3. umferđ miđvikudaginn 18. janúar kl. 19:30
  • 4. umferđ sunnudaginn 22. janúar kl. 14:00
  • 5. umferđ miđvikudaginn 25. janúar kl. 19:30
  • 6. umferđ miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19:30
  • 7. umferđ miđvikudaginn 8. febrúar kl. 19:30
  • 8. umferđ miđvikudaginn 15. febrúar kl. 19:30
  • 9. umferđ miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30

Nánar á heimasíđu TV


Guđmundur tapađi í fjórđu umferđ í Hastings

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Babu Lalith (2484) í 5. umferđ Hastings-mótsin sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 22.-50. sćti. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun,...

Skákţáttur Morgunblađsins: Benedikt Jónasson vann skákmót öđlinga

Fjórir skákmenn urđu efstir á skákmóti öđlinga sem lauk í síđustu viku. Eins og vćnta mátti börđust nokkrir af „strákunum úr taflfélaginu" um efstu sćtin ţ.e.a.s. nokkrir af ţeirri kynslóđ sem lét rćkilega til sín taka upp úr 1970 ţegar Taflfélag...

Tómas og Áskell efstir á Nýársmóti SA

Ađ venju var nýjársmót SA háđ á fyrsta degi ársins. Ađ ţessu sinni tefldur 10 keppendur tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Áskell Örn Kárason náđu flestum vinningum í hús, enda er taliđ ađ ţeir hafi báđir haft hemil á sér í...

Guđmundur í beinni frá Hastings

Skák Guđmundar Kjartassonar (2326) gegn indverska alţjóđlega meistaranum Babu Lalith (2484) er sýnd beint á vefsíđu mótsins en skákin hófst kl. 14:15. Rétt er ađ benda skákáhugamönnum á vel teflda skák Guđmundar í gćr en Halldór Grétar fór yfir hana á...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig Ný alţjóđleg skákstig komu út nú 1. janúar. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en hann hefur 2585 skákstig. Héđinn Steingrímsson (2556) og Helgi Ólafsson (2546) eru nćstir. Kjartan Ingvason (2029) er efstur sjö nýliđa á...

Björn Ívar og Einar Kr. sigrađu á Volcano-mótinu

Í gćr, gamlársdag fór fram hiđ árlega Volcano skákmót á Veitingastađnum Volcano í Vestmannaeyjum. Ađ ţessu sinni var mótiđ til styrktar Steingrími Jóhannessyni og rann öll innkoma mótsins kr. 20.000 honum til styrktar. Alls mćttu 16 keppendur til leiks...

Guđmundur međ sína ţriđju sigurskák í röđ

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Englendinginn Richard Almond (2115) í 4. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í gćr. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 5.-23. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Guđmundur viđ...

Nýársmót SA fer fram í dag

Hiđ arfavinsćla nýjársmót Skákfélags, sem akkúrat fer fram á nýjársdag og hefst í síđasta lagi kl. 14 . Ţeir sem reynt hafa vita ađ betur er ekki hćgt ađ fagna nýju ári en ađ láta máta sig á ţessu móti! Eftir ţađ liggur leiđin klárlega upp á...

Áramótapistill Gođans

Um áramót tíđgast ađ menn geri upp ráđiđ. Ritstjóri mun venju samkvćmt gera upp áriđ og er ţađ uppgjör vćntanlegt á fyrstu dögum nýs árs. Hermann Gođi Ađalsteinsson er hins vegar kominn međ sitt áramótauppgjör sem finna má á vefsíđu félagsins en áriđ...

Volcano-mótiđ fer fram í Eyjum í dag - til styrktar Steingrími

Minnum á hiđ árlega Volcano skákmót, sem fer fram á Gamlársdag kl. 13:00 á veitingastađnum Volcano viđ Strandveg. Allir hjartanlega velkomnir. Mótiđ verđur á léttu nótunum og verđa tefldar 5 mínútna skákir, 7, 9 eđa 11 umferđir eftir ţátttöku....

Henrik sigrađi á Nýársmóti í Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) sigrađi á CXU-nýársmótinu sem lauk í dag í Kaupmannahöfn. Í lokaumferđunum tveimur vann hann sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2573) og Danann Henrik Andreasen (2256). Henrik hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Mads...

Guđmundur vann í 3. umferđ í Hasting

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Englendinginn Adrian Pickersgill (1990) í 3. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 2 vinninga. Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Englendinginn Richard...

Spá völvu TV fyrir 2012

Ţađ er ekki ađeins völvuspá hjá Vikunni og DV. Taflfélag Vestmannaeyja hefur sína eigin völvu, hana Grímhildi, sem spáir í spilin fyrir áriđ 2012. Í viđtali viđ heimasíđu TV segir sú gamla: Hver verđur nćsti skákmeistari Vestmannaeyja ? " Ég sé ađ ţetta...

Gallerý Skák: Stefán - kom sá og sigrađi

Ţröngt var á ţingi í gćrkvöldi ţegar Jólakappmót Gallerý Skákar var háđ í Listasmiđjunni, Bolholti. Ţátttakendur hafa aldrei veriđ fleiri eđa alls 26 talsins - ţví varđa ađ tefla í listaverkageymslunni líka - svo allir kćmust fyrir. Eftir tvísýna baráttu...

Glöggur Gunnar

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands sigrađi í Jólaskákgetraun Skáklandsins. Forsetinn hefur starfađ lengi innnan skákhreyfingarinnar og ţekkir ţví síđustu áratugi vel og hefur vísast einnig nýtt sér hinar ýmsu uppflettiađferđir sem til eru í...

Jólabikarmót Hellis fer fram í dag

Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur...

Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák

FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson varđ í gćr Íslandsmeistari í netskák annađ áriđ í röđ og í ţriđja sinn. Davíđ varđ jafni Arnari E. Gunnarssyni ađ vinningum en hafđi betur í úrslitaeinvígi, 2-0. Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu jafnir í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 8780562

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband