Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar og Einar Kr. sigrađu á Volcano-mótinu

Í gćr, gamlársdag fór fram hiđ árlega Volcano skákmót á Veitingastađnum Volcano í Vestmannaeyjum.  Ađ ţessu sinni var mótiđ til styrktar Steingrími Jóhannessyni og rann öll innkoma mótsins kr. 20.000 honum til styrktar.

Alls mćttu 16 keppendur til leiks og voru tefldar 9 umferđir, 5 mínútna skákir.  Nokkrir gamlir félagar mćttu, t.d. Ágúst Már Ţórđarson, sem teflir nú á Austurlandi, Lúđvík Bergvinsson félagi í Reykjavík, Mikhael Starosta, nýr félagi í TV ađ ógleymdum sendiherranum á höfuđborgarsvćđinu, Einari K. Einarssyni og ţá komu líka ţeir Eyţór og Jörgen.

Nánari úrslit:

Mótiđ í heild.
1. Björn Ívar Karlsson 8,5 vinningar
1. Einar K. Einarsson 8,5 vinningar
3. Sverrir Unnarsson 6 vinningar
4. Lúđvík Bergvinsson 5 vinn.
4. Nökkvi Sverrisson 5 vinn.
4. Ţórarinn Ólafsson 5 vinn.
4. Stefán Gíslason 5 vinn.

Yngri en 15 ára.
1. Kristófer Gautason 4,5 vinn.
2. Dađi Steinn Jónsson 4 vinn.
3. Sigurđur Magnússon 3 vinn.

Yngri en 12 ára.
1. Sigurđur Magnússon 3 vinn.
1. Jörgen Freyr Ólafsson 3 vinn.
3. Eyţór Dađi Kjartansson 2 vinn.

Heimasíđa TV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband