Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Kjartansson međ skákkennslu

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2367) er ađ hefja skákkennslu á Netinu.  Auglýst tímagjald eru 30 dollarar fyrir 2 tíma. 

Áhugasamir geta haft samband viđ gummikja@gmail.com.


Henrik í beinni frá Brřnshřj

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) teflir í lokuđum flokki í Brřnshřj í Danaveldi sem fram fer 1.-5. júní.   Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ makedóníska stórmeistarann Vladimir Georgiev (2555).   Skákin er sýnd beint.

Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig.   Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar.  Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda.  Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag.   Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.  

 

 

 


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í kvöld

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.   

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.

B:

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.

 * Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Skemmtileg glíma viđ Austurvöll: Krakkarnir skelltu skáksveit Alţingis

Úrvalsliđ Skákakademíu Reykjavíkur lagđi harđsnúna sveit Alţingis í einvígi í dag. Fimm skipuđu hvort liđ og fyrir Alţingi tefldu Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Vigdís Hauksdóttir, Helgi Hjörvar og Halldór Blöndal. Halldór, sem...

Krakkarnir sigruđu Kálhausana í spennandi viđureign

Skákklúbbur sem ber nafniđ Kálhausarnir virđist auđveld bráđ, en ţví var ekki ađ heilsa ţegar Úrvalsliđ SR kom í heimsókn í höfuđstöđvar Sölufélags garđyrkjumanna. Kálhausarnir hafa innan sinna rađa grjótharđa skákáhugamenn, sem jafnvel hafa teflt á...

Krakkarnir skelltu skáksveit Morgunblađsins: Skemmtileg heimsókn í Hádegismóa

Vel var tekiđ á móti Úrvalsliđi Skákakademíunnar á Morgunblađinu í hádeginu á fimmtudag, enda mikil skákhefđ ţar á bć. Helgi Áss Grétarsson sér um daglegar skákţrautir og Helgi Ólafsson skrifar vikulega pistla í Moggann, sem ţar ađ auki fylgist mjög vel...

Krakkarnir skora á fyrirtćki og stofnanir: Teflt á Alţingi í dag

Úrvalssveit Skákakademíu Reykjavíkur mun á nćstu dögum og vikum heimsćkja fyrirtćki, stofnanir og félagasamtök, tefla einvígi viđ starfsfólk, jafnframt ţví sem starf SR er kynnt. Sunnudaginn 10. júní verđur Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar 2012 haldin í...

Ţröstur Íslandsmeistari eftir sigur í mjög ćsilegu einvígi - endađi međ Armageddon-skák

Ţröstur Ţórhallsson vann Braga Ţorfinnsson í afar ćsilegu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem lauk í kvöld. Afar hressilega var teflt og hver skák teflt í botn. Ţröstur og Bragi komu jafnir í mark á Íslandsmótinu sjálfu sem fram fór í apríl,...

Anand áfram heimsmeistari í skák - Bragi og Ţröstur mćtast kl. 16

Anand hélt heimsmeistaratitlinum í skák. Ţađ er ljóst eftir atskákeinvígi hans viđ Gelfand sem haldiđ var í dag framhaldi af ţví ađ jafnt varđ í ađaleinvíginu 6-6. Anand vann atskákeinvígiđ 2˝-1˝ og heldur ţví heimsmeistaratitlinum. Einvígiđ ţótt fremur...

Ţrír stórmeistarar skráđir til leiks á Skákhátíđ á Ströndum 2012

Ađ minnsta kosti ţrír stórmeistarar munu leika listir sínar á Skákhátíđ á Ströndum 2012. Helgi Ólafsson , Djúpavíkurmeistari 2008 og 2009, Jóhann Hjartarson Djúpavíkurmeistari 2010 og Stefán Kristjánsson , yngsti stórmeistari okkar, sem nú kemur á...

Teflt til ţrautar um Íslandsmeistara- og heimsmeistaratitil á morgun.

Ţađ er óvenju mikilvćgur dagur á morgun í skákheiminum. Ţá ráđast bćđi úrslitin hvor ţeirra Anand eđa Gelfand verđur heimsmeistari í skák sem og hvort Bragi Ţorfinnsson eđa Ţröstur Ţórhallsson verđur Íslandsmeistari í skák. Jafnt var í báđum einvíginum...

Seinasti skákdagur hjá Ásum í dag

Ćsir héldu sitt Vorhrađskákmót í dag og ţetta var jafnframt seinasti skákdagurinn á ţessari vetrarvertíđ. Sćbjörn Larsen varđ efstur í dag međ 8 vinninga af 9 mögulegum. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn međ 7˝ vinning og Össur Kristinsson í ţví ţriđja međ 6˝....

Albena: Dagur tapađi í 4. umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) tapađi fyrir svissnesku skákkonunni Camille De Seroux (2128), sem er FIDE-meistari kvenna, í 4. umferđ Albena Open sem fram fór í dag í Búlgaríu. Dagur hefur 1,5 vinning. Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun,...

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun...

Rúnar hrađskákmeistari Norđurlands

Ađ síđustu umferđ lokinni á Skákţingi Norđlendinga fór svo fram Norđurlandsmót í hrađskák. Ţar voru keppendur alls 16 og tefldu allir viđ alla. Rúnar Sigurpálsson bar eins og venjulega sigur úr býtum, Hann fékk 13,5 vinning, heilum vinningi á undan...

Albena: Dagur međ jafntefli í 3. umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ svissneska FIDE-meistarann Michael Bucher (2215) í 3. umferđ Albena Open sem fram fór í Búlgaríu í dag. Dagur hefur 1,5 vinning. Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Jafntefli í lokaskákinni - teflt til ţrautar á miđvikudag

Jafntefli varđ í fjórđu og síđustu skák úrslitaeinvígis Braga Ţorfinnssonar (2449) og Ţrastar Ţórhallssonar (2424) um Íslandsmeistaratitilinn í dag en teflt var í Stúkunni viđ Kópavogsvelli. Bragi hafđi hvítt og beitti Ţröstur Tarrach-vörn og náđi...

Davíđ sigurvegari Skákţings Norđlendinga - Stefán Norđlendingameistari

Davíđ Kjartansson (2320) sigrađi á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um Hvítasunnuhelgina. Davíđ hlaut 6 vinninga í 7 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Jón Viktor Gunnarsson (2406). Ţriđji varđ Ţór Már Valtýsson (1981) međ 5 vinninga en hann...

HM-einvígiđ: Jafntefli í lokaskákinn - jafnt 6-6 - teflt til ţrautar á miđvikudag

Jafntefli varđ í 12. og síđustu skák heimsmeistaeinvígis Anand og Gelfand sem fram fór í dag. Segja má ađ skákin hafi veriđ lýsandi fyrir eitt andlausasta heimsmeistaraeinvígi sögunnar, stutt jafntefli í 22 leikjum. Lokastađan er 6-6. Ţeir munu tefla til...

Úrslitaskák úrslitaeinvígis hefst í dag kl. 14 í Stúkunni

Fjórđa og síđasta skák úrslitaeinvígis Braga Ţorfinnssonar (2449) og Ţrastar Ţórhallssonar (2425) fer fram í dag í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Skákin hefst nú kl. 14. Stađan í einvíginu er 1,5-1,5 og dugar ţví báđum sigur í dag til ađ tryggja sér...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 267
  • Frá upphafi: 8780269

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband