Leita í fréttum mbl.is

Ţrír stórmeistarar skráđir til leiks á Skákhátíđ á Ströndum 2012

Stefán KristjánssonAđ minnsta kosti ţrír stórmeistarar munu leika listir sínar á Skákhátíđ á Ströndum 2012. Helgi Ólafsson, Djúpavíkurmeistari 2008 og 2009, Jóhann Hjartarson Djúpavíkurmeistari 2010 og Stefán Kristjánsson, yngsti stórmeistari okkar, sem nú kemur á Strandir í fyrsta sinn.

Helgi ÓlafssonAf öđrum kunnum köppum má nefna Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Davíđ KjartanssonStefán Bergsson, Hrannar Jónsson, Magnús Matthíasson, Heimi Páll Ragnarsson, Hilmi Frey, Heimisson, Snorra Bergsson, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Gunnar Björnsson.

Ţá er von á góđum hópi úr Skákfélagi Vinjar, auk ţess sem vonast er til ađ hinir öflugu skákmenn Akureyrar og nćrsveita fjölmenni. Ţá tefla Strandamenn ađ vanda fram öflugum fulltrúum.

Fjölbreytt dagskrá

Róbert og Hrafn í KolgrafarvíkHátíđin hefst á Hólmavík föstudaginn 22. júní, ţegar Róbert Lagerman skákmeistari teflir fjöltefli viđ heimamenn. Um kvöldiđ er svo hiđ vinsćla tvískákarmót á Hótel Djúpavík.

Laugardaginn 23. júní er komiđ ađ stórmóti í samkomuhúsi Trékyllisvíkur: Afmćlismóti Róberts Lagerman, en hann verđur fimmtugur síđar í sumar. Ljóst er ađ ţar verđur hörđ barátta um titilinn, og skemmtilegt mót í uppsiglingu.

Sunnudaginn 24. júní verđur svo ađ vanda keppt um titil Norđurfjarđarmeistara í Kaffi Norđurfirđi, sem tvímćlalaust er međ notalegustu kaffihúsum landsins.

Auk taflmennskunnar verđur efnt til fótboltaleiks gesta og heimamanna úr UMF Leifi heppna, efnt til brennu í fjörunni, svo nokkuđ sé nefnt. Síđast en ekki síst gefst gestum hátíđarinnar kostur á ađ skođa landsins fegurstu og afskekktustu sveit.

Víđa hćgt ađ gista

DrangaskörđMargir gistimöguleikar eru í Árnheshreppi og skal sérstaklega vekja athygli á góđu tilbođi sem Hótel Djúpavík gerir gestum skákhátíđarinnar.

Hótel Djúpavík gerir gestum Skákhátíđar á Ströndum gott bođ: Gisting í 2 nćtur í tveggja manna herbergi, tveir kvöldverđir og tveir morgunverđir fyrir 16.000 krónur. Netfang: djupavik@snerpa.is Sími: 451 4037.

Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089.

Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003

Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Mjög góđ hreinlćtis- og eldunarađstađa. Fín ađstađa á tjaldstćđum viđ skólann.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com , Róbert í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 29
 • Sl. sólarhring: 36
 • Sl. viku: 296
 • Frá upphafi: 8716071

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 213
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband