Leita í fréttum mbl.is

Teflt til ţrautar um Íslandsmeistara- og heimsmeistaratitil á morgun.

 

IMG 8522

 

Ţađ er óvenju mikilvćgur dagur á morgun í skákheiminum.  Ţá ráđast bćđi úrslitin hvor ţeirra Anand eđa Gelfand verđur heimsmeistari í skák sem og hvort Bragi Ţorfinnsson eđa Ţröstur Ţórhallsson verđur Íslandsmeistari í skák.  Jafnt var í báđum einvíginum og verđur teflt til ţrautar međ styttum umhugsunartíma á morgun bćđi í Moskvu og Kópavogi.  

Byrjum á heimsmeistaraeinvíginu í Moskvu.  Ţar varđ jafnt 6-6 í afar andlausu og litlausu einvígi ţar sem međal leikjafjöldi var ađeins 29 leikir.  Fyrst tefla ţeir 4 atskákir á morgun.  Verđi jafnt ađ ţeim loknum tefla ţeir 2ja skáka hrađskákeinvígi ţar til úrslitin ráđast.  Sé enn jafnt eftir 5 hrađskákeinvígi (10 hrađskákir) verđur tefld bráđabanaskák (armageddon).  Taflmennskan í heimsmeistaraeinvíginu byrjar kl. 8 í fyrramáliđ.  Best er ađ fylgjast međ ţví á heimasíđu mótsins og Chessbomb.

Úrslitaeinvígiđ um Íslandsmeistaratitilinn var miklu mun fjörlegra heldur en heimsmeistaraeinvígiđ.  Ţar urđu úrslitin 2-2.  Ţar verđur einnig teflt til ţrautar á morgun međ styttum umhugsunartíma.   Fyrst eru tefldar 2 atskákir (25 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik).  Verđi jafnt ţá verđa tvćr skákir tefldar međ styttri umhugsunaríma (10+10).  Verđi enn jafnt verđa tefldar 2 hrađskákir međ enn styttri umhugsunartíma (5+3).   Verđi enn jafnt verđur tefld bráđabanaskák (armageddon).  Ţar hefur hvítur 5 mínutur en svartur 4 mínútur.  Eftir 60 leiki bćtast viđ 3 sekúndur á hvern leik.   Hvítur ţarf ađ sigra en svörtum dugar jafntefli til ađ tryggja sér sigur.

Lokahluti úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn hefst kl. 16 í Stúkunni viđ Kópavogsvelli.  Tjald verđur sett upp á skákstađ til ađ áhorfendur geti fylgst međ skákmönnunum og skákinni á sama tíma.  Ţeir sem ekki eiga heimangengt á skákstađ verđa ađ láta sér duga ađ fylgjast međ lokahlutanum á heimasíđu Íslandsmótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 30
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 297
 • Frá upphafi: 8716072

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 213
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband