Leita í fréttum mbl.is

Skákir frá Skákţingi Norđlendinga

Skákir frá Skákingi Norđlendinga (stundum kallađ Norđurlandsmótiđ) eru nú ađgengilegar.    Ţađ var Tómas Veigar Sigurđarson sem sló ţćr inn.

Hjörvar vann í 2. umferđ í Val Gardena - Ţorsteinn tapađi fyrir Romanishin

Romanishin og ŢorsteinnAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) vann ítalska FIDE-meistarann Fabrizio Molina (2269) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Val Gardena sem fram fór í dag.  Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Oleg Romanishin (2511).  Hjörvar hefur 2 vinninga en Ţorsteinn međ 1 vinning.

Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ argentíska stórmeistarann Fernando Peralta (2590) en Ţorsteinn viđ stigalágan andstćđing (2036).

56 skákmenn frá 19 löndum taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Ţorsteinn er nr. 28.  

Allar skákir mótsins eru sýndar beint og hefjast umferđir kl. 13.  

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Tekst Anand ađ verja heimsmeistaratitilinn?

Anand og Gelfand

Um ţađ voru skákáhugamenn um allan heim sammála; ađ heimsmeistaraeinvígi Anands og Gelfands í Moskvu hefđi í byrjun veriđ eitt hiđ dauflegasta í manna minnum. Garrí Kasparov mćtti í Tretjakov-galleríiđ á međan sjötta skákin fór fram og ţegar menn vildu fá álit hans á gangi mála, beindi hann ţví alveg sérstaklega til indversku blađa- og fréttamannanna ađ ţeir mćttu hafa áhyggjur af hinni augljósu skáklegu hnignun Anands. Kasparov virtist um stund hafa gleymt ţví ađ í heimsmeistaraeinvígjum koma stundum daufir kaflar. Enginn dirfđist ţó ađ minna hann á 17 jafntefli í röđ í fyrsta einvíginu viđ Karpov 1984-'85 og ţví fylgdi síđar 14 skáka jafnteflishrina. En komu Kasparovs fylgdi hressilegur andblćr og úr orđum hans ţóttust sumir mega lesa ákveđna spásögn. Gelfand hafđi ekki riđiđ feitum hesti frá fyrri viđureignum sínum viđ Anand en í sjöundu skákinni tókst honum ađ knésetja Indverjann á sannfćrandi hátt og ná forystunni:

7. einvígisskák:

Boris Gelfand - Wisvanatan Anand

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 a6 6. c5!?

Anand virtist óviđbúinn ţessari endurbót Gelfands á annarri, fjórđu og sjöttu skák. Hugmyndin, sem er ţekkt, byggist á ţví ađ eftir peđakaup á drottningarvćng myndast ákveđnir veikleikar í stöđu svarts.

Rbd7 7. Dc2 b6 8. cxb6 Rxb6 9. Bd2 c5 10. Hc1 cxd4 11. exd4 Bd6 12. Bg5 O-O 13. Bd3 h6 14. Bh4 Bb7 15. O-O Db8 16. Bg3!

Strategískt rétt og mun betra en 16. Bxf6.

16. ... Hc8 17. De2 Bxg3 18. hxg3 Dd6 19. Hc2 Rbd7 20. Hfc1 Hab8 21. Ra4 Re4 22. Hxc8 Bxc8 23. Dc2!

Eftir 23. Bxe4 dxe4 24. dxe4 Bb7 hefur svartur nćgilegar bćtur fyrir peđiđ.

23. ... g5?

Eftir ţennan slaka leik nćr Anand aldrei ađ rétta úr kútnum. Hann varđ ađ leika 23. ... Bb7 ţó hvíta stađan sé greinilega betri eftir 24. Rc5.

24. Dc7! Dxc7 25. Hxc7

Svartur er niđurnjörvađur. Biskupinn og hrókurinn geta sig hvergi hrćrt.

25. ... f6 26. Bxe4 dxe4 27. Rd2 f5 28. Rc4 Rf6 29. Rc5 Rd5 30. Ha7 Rb4 31. Re5 Rc2 32. Rc6!

Riddararnir fara hamförum.

32. ... Hxb2 33. Hc7 Hb1 34. Kh2 e3

Smá vonarglćta var bundin viđ ţennan leik en Gelfand vissi allan tímann ađ kóngurinn gćti ekki ráđiđ viđ sameinađa krafta hvíta liđsaflans.

35. Hxc8+ Kh7 36. Hc7+ Kh8 37. Re5! e2 38. Rxe6

- og Anand gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 38. .... e1(D) 30. Rg6+ Kg8 40. Hg7 mát.

Anand náđi strax vopnum sínum. Engu er líkara en Gelfand hafi „ofhitnađ" eftir sigurinn í sjöundu skákinni ţví honum varđ á meinleg yfirsjón ţegar hann lék sínum 14. leik í nćstu skák. Ef undan er skilin 2. einvígisskák Fischers og Spasskís er hér komin stysta vinningsskák í 125 ára sögu heimsmeistaraeinvígja:

8. einvígissskák:

Wiswanatan Anand - Boris Gelfand

Grünfelds-vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 c5 4. d5 d6 5. e4 Bg7 6. Re2 O-O 7. Rec3 Rh5 8. Bg5 Bf6 9. Bxf6 exf6 10. Dd2 f5 11. exf5 Bxf5 12. g4 He8 13. Kd1 Bxb1 14. Hxb1 Df6 15. gxh5 Dxf3 16. Kc2 Dxh1 17. Df2!

gntp4mi0.jpgKróar drottninguna af. Eftir 17. ... Ra6 18. Bd3 Rb4+ 19. Kd2 Rxd3 20. Kxd3 yrđi Gelfand ađ heyja vonlausa baráttu drottningu undir og gafst ţví upp. Eftir jafntefli í níundu og tíundu er stađan jöfn, 5 : 5 . Búast má viđ ćsispennandi lokaskákum um helgina.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 27. maí

Skákţćttir Morgunblađsins


Mikael Jóhann, Jón Trausti og Oliver Aron urđu efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskólans

Mikael Jóhann Karlsson (1926), Jón Trausti Harđarson (1762) og Oliver Aron Jóhannesson (2050) urđu efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk í dag. Ţeir ţurfa ađ há aukakeppni um sigur mótinu. Nánari fréttir um mótiđ eins og t.d. fréttir...

Brřnshřj: Henrik međ jafntefli í 5. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Mads Andersen (2432) í 5. umferđ alţjóđlega mótsins Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 3 vinninga og er sem fyrr í 2.-4. sćti. Í 6. umferđ, sem fram...

Mikael Jóhann efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Skákskólans

Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Skákskólans sem er ađ klárast. Í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning eru Rimskćlingarnir Jón Trausti Harđarson (1762) og Oliver Aron Jóhannesson (2050)....

Brřnshřj: Henrik vann í 4. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann danska FIDE-meistarann Jakob Aabling-Thomsen (2331) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun. Henrik hefur nú 2,5 vinning og er í 2.-4. sćti. Í 5. umferđ, sem hefst nú kl. 13,...

Dagur náđi sér ekki á strik í Albena

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) náđi sér aldrei á strik á alţjóđlega mótinu í Albena í Búlgaríu sem fram fór 26. maí - 3. júní. Dagur hlaut 4,5 vinning í 9 umferđum og endađi í 53.-67. sćti. Frammistađa Dags samsvarađi 2171 skákstigi og...

Hjörvar og Ţorsteinn unnu í fyrstu umferđ í Val Gardena

Í dag hófst alţjóđlegt mót í Val Gardena í Ítalíu. Ţátt taka alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248). Í fyrstu umferđ unnu ţeir báđir umtalsvert stigalćgri andstćđinga. Í 2. umferđ, sem fram...

Mikael Jóhann efstur fyrir lokadag Meistaramót Skákskólans

Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ 4,5 vinning ađ loknum 5 umferđum af 7 á Meistaramóti Skákskólans sem fram fer um helgina. Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Jón Trausti Harđarson (1762), Oliver Aron Jóhannesson (2050) og Hilmir Freyr Heimisson...

Brřnshřj: Henrik tapađi í 3. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) tapađi fyrir danska FIDE-meistarann Jacob Carstensen (2305) í 3. umferđ stórmeistaraflokks í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 1,5 vinning og er í 4.-7. sćti. Í 4. umferđ, sem fram fer í...

Sumarnámskeiđ Skákakademíu Reykjavíkur hefjast 18. júní

Sumarnámskeiđ Skákakademíu Reykjavíkur fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri hefjast 18. júní og standa í 9 vikur eđa til 16. ágúst. Námskeiđin eru jafnt fyrir byrjendur og lengra komna. Kennarar Skákakademíunnar hafa mikla reynslu og hafa átt ţátt í...

Mikael Jóhann efstur á Meistaramóti Skákskólans

Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ Meistaramót Skákskóla Íslands sem fram fór í morgun. Mikael vann Jón Trausta Harđarson (1762). Í 2.-3. sćti međ 3,5 vinning eru Hrund Hauksdóttir (1676) og Oliver Aron Jóhannesson...

Henrik međ jafntefli viđ Shadade í 2. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistaranum Greg Shadade (2471) í 2. umferđ stórmeistaraflokks í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun. Henrik hefur 1,5 vinning og er í 2.-4. sćti. Í 3. umferđ, sem...

Mjóddarmót Hellis fer fram 9. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö...

Munir tengdir einvíginu sýndir um helgina

Í frétt mbl.is í gćr er fjallađ stćrsta einkasafn muna úr einvígi aldarinnar. Sýning á vegum Landssambands íslenskra frímerkjasafnara verđur um helgina en munirnir eru söfnum Sigurđur R. Péturssonar og Ríkharđs Sveinssonar. Frétt mbl.is í heild sinni:...

Magnús Valgeirsson skákmeistari Fljótdalshérađs

Magnús Valgeirsson varđ skákmeistari Fljótdalshérađs eftir úrslitaeinvígi viđ Guđmund Ingva Jóhannsson og rétt eins og á Íslandsmótinu í skák ţurfti ađ framlengja einvígiđ. Skákţing Fljótdalshérađs fór fram 12. apríl - 9. maí. Ţar urđu úrslit sem hér...

Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram 9. júní

Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram um helgina 8.-10. júní í Mosfellsbć. Skákkeppnin fer fram laugardaginn 9. júní og fer fram á milli 12 og 17. Keppt verđur í einum flokki eftir Monrad-kerfi. Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur karla og kvenna....

Jón Trausti, Mikael Jóhann og Hrund efst á Meistaramóti SSÍ

Jón Trausti Harđarson (1762), Mikael Jóhann Karlsson (1926) og Hrund Hauksdóttir (1676) eru efst og jöfn međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Meistaramóti Skákskóla Íslands. Stöđuna má finna í heild sína hér . Tvćr umferđir eru tefldar á morgun og...

Henrik vann Georgiev í 1. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann makedóníska stórmeistarann Vladimir Georgiev (2555) í 1. umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku. Henrik mćtir bandaríska alţjóđlega meistaranum Greg Shadade (2471) í 2. umferđ sem fram fer í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 67
  • Sl. viku: 360
  • Frá upphafi: 8780195

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 243
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband