Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar braut 2500 stiga múrinn í dag

 

Hjörvar óstöđvandi á 1. borđi Verzló: Vann allar 7 skákirnar

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) vann rússneska stórmeistarann Mikhail Ulibin (2519) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í í Val Gardena sem fram fór í dag.  Međ sigrinum braut hann 2500 stigamúrinn og ţađ á fimmtugsafmćlisdegi föđurs síns sem er međ honum á skákstađ.  Sú hindrun ađ stórmeistaratitli er ţá úr vegi og nú vantar ađeins lokaáfangann.  Hjörvar hefur 4,5 vinning og er í 3.-5. sćti.

 

Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) stendur sig einnig glimrandi vel.   Í dag gerđi Ţorsteinn jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Evgeny Gleizerov (2570), hefur 3,5 vinning, og er í 15.-25. sćti.

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Sipke Ernst (2554), Hollandi, og Fernando Peralta (2590), Argentínu. 

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ stigahćsta keppenda mótsins, úkraínska stórmeistarann Vladimir Baklan (2612), og Ţorsteinn viđ ítalska FIDE-meistarann Alaxande Bertagnolli (2370).

56 skákmenn frá 19 löndum taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Ţorsteinn er nr. 28.  

Allar skákir mótsins eru sýndar beint og hefjast umferđir kl. 13.  


Leikgleđin í fyrirrúmi ţegar Úrvalssveitin heimsótti Securitas

Árni Guđmundsson leikur fyrsta leikinn.Ţađ var glens og gaman ţegar krakkar úr Úrvalssveit Skákakademíunnar mćttu til leiks í höfuđstöđvum Securitas í Skeifunni í morgun. Securitas hlaut nýveriđ viđurkenningu VR sem fyrirmyndarfyrirtćki 2012, og vel var tekiđ á móti krökkunum.

Liđ Skákakademíunnar var ađ ţessu sinni skipađ Degi Ragnarssyni, Oliver Aron Jóhannessyni, Kristófer Jóel Jóhannessyni, Heimi Páli Ragnarssyni, Felix Steinţórssyni og Gauta Páli Jónssyni. Óhćtt er ađ segja ađ ţeir hafi allir fariđ á kostum, og vöktu tilţrif ţeirra óskipta ađdáun fjölmargra starfsmanna sem fylgdust međ viđureigninni.

DSC 1908Liđ Securitas sýndi góđa takta en varđ ađ játa sig sigrađ í einvígi ţar sem leiđgleđin var allsráđandi. Fyrir Securitas tefldu Ómar Brynjólfsson, Hafţór Theodórsson, Gestur Guđjónsson, Haukur Örn Steinarsson og Ţorkell Viđarsson.

Árni Guđmundsson framkvćmdastjóri gćslusviđs og stofnandi Securitas, lék fyrsta leikinn í einvíginu og í mótslok fćrđi Pálmar Ţórisson, framkvćmdastjóri markađs- og sölusviđs, strákunum góđar gjafir: Fótbolta, frisbídiska og öryggisljós. Skáksveit Securitas hefur ţegar ákveđiđ ađ tefla annađ einvígi viđ Úrvalssveitina -- og skorađi auk ţess á skákkrakkana í fótboltaleik!

Báđum áskorunum var tekiđ fagnandi.

Myndaalbúm (HJ)


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út (miđuđ viđ 1. júní).   Jóhann er stigahćstur međ 2624 skákstig en í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2551).  Níu nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Guđmundur R. Gunnlaugsson (1484).   Hilmir Hrafnsson hćkkar mest frá síđasta lista eđa um 232 skákstig.


Topp 20:

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Jóhann Hjartarson26242-GM755
2Hannes H Stefánsson2581-34-GM1068
3Héđinn Steingrímsson25513-GM344
4Helgi Ólafsson25431-GM822
5Henrik Danielsen25298-GM202
6Jón Loftur Árnason2515-2-GM619
7Helgi Áss Grétarsson25011-GM586
8Bragi Ţorfinnsson247016-IM949
9Stefán Kristjánsson2469-26-GM774
10Karl Ţorsteins2467-5-IM568
11Hjörvar Steinn Grétarsson244932U20IM526
12Ţröstur Ţórhallsson243228-GM1224
13Jón Viktor Gunnarsson2424-19-IM1039
14Arnar Gunnarsson24030-IM816
15Björn Ţorfinnsson2387-29-IM1046
16Sigurbjörn Björnsson2383-1-FM995
17Dagur Arngrímsson237639-IM584
18Magnús Örn Úlfarsson23763-FM547
19Guđmundur Kjartansson236617-IM699
20Jón G Viđarsson23490-IM889


Nýliđar

Níu nýliđar eru á listanum.  Ţeirra stigahćstur er Guđmundur Reynir Gunnlaugsson međ 1484 skákstigum en í nćstum sćtum eru Mikael Máni Freysson (1188) og Gabríel Orri Duret (1173).

 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Guđmundur Reynir Gunnlaugsson14841484- 11
2Mikael Máni Freysson11881188U14 11
3Gabríel Orri Duret11731173U14 12
4Róbert Örn Vigfússon10981098U12 9
5Haraldur Halldórsson10251025U14 11
6Tinna Ósk Rúnarsdóttir10251025U12 11
7Wiktor Tómasson10251025U14 11
8Halldór Broddi Ţorsteinsson10001000U14 11
9Óskar Víkingur Davíđsson10001000U08 9

 
Mestu hćkkanir


Hilmir Hrafnsson hćkkar mest frá 1. mars - listanum eđa um 232 skákstig.  Nćstir eru nafni hans Freyr Heimisson (190) og Davíđ Kjartansson (165).   Ellefu skákmenn hćkka um 100 skákstig eđa meira.

 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Hilmir Hrafnsson1232232U12 29
2Hilmir Freyr Heimisson1649190U12 82
3Dagur Kjartansson1817165U16 264
4Felix Steinţórsson1295145U12 62
5Hrund Hauksdóttir1685130U16 221
6Andri Freyr Björgvinsson1543119U16 114
7Leifur Ţorsteinsson1429119U14 63
8Nansý Davíđsdóttir1427114U10 104
9Oliver Aron Jóhannesson1867110U14 182
10Baldur Teodor Petersson1269110U12 32
11Jón Trausti Harđarson1880107U16 175


Stigahćstu unglingar

Hjörvar Steinn Grétarsson er langstigahćsta ungmenni landsins (20 ára og yngri) međ 2449 skákstig.  Í nćstum sćtum er Patrekur Maron Magnússon (2009), Mikael Jóhann Karlsson (2003) og Dagur Ragnarsson (2003).

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Hjörvar Steinn Grétarsson244932U20IM526
2Patrekur Maron Magnússon200959U20 207
3Mikael Jóhann Karlsson200360U18 268
4Dagur Ragnarsson200329U16 180
5Nökkvi Sverrisson199931U18 294
6Örn Leó Jóhannsson198919U18 221
7Vilhjálmur Pálmason19300U20 157
8Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1912-18U20 400
9Jón Trausti Harđarson1880107U16 175
10Jóhanna Björg Jóhannsdóttir187028U20 343

 
Stigahćstu skákkonur

Lenka Ptácníková (2225) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins međ 2225 skákstig.  Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2025) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1912). 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Lenka Ptácníková2225-14-WGM476
2Guđlaug U Ţorsteinsdóttir2025-28-WFM366
3Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1912-18U20 400
4Jóhanna Björg Jóhannsdóttir187028U20 343
5Tinna Kristín Finnbogadóttir185812- 286
6Sigríđur Björg Helgadóttir18230U20 203
7Guđfríđur L Grétarsdóttir18200-WIM336
8Harpa Ingólfsdóttir18050- 287
9Elsa María Krístinardóttir1754-1- 318
10Sigurlaug R Friđţjófsdóttir17015- 611


Stigahćstu öđlingar

 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Friđrik Ólafsson25100SENGM147
2Bragi Halldórsson21943SEN 732
3Magnús Sólmundarson21900SEN 302
4Björn Ţorsteinsson21827SEN 810
5Jón Torfason21750SEN 283
6Júlíus Friđjónsson2175-7SEN 676
7Arnţór S Einarsson21250SEN 22
8Gunnar Magnússon211711SEN 148
9Jónas Ţorvaldsson21100SEN 216
10Björn Theodórsson21050SEN 28


Reiknuđ skákmót

  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák
  • Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák
  • Landsmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkur)
  • Skákmót öđlinga
  • Skákţing Fljótdalshérađs + úrslitakeppni
  • Stigamót Hellis (4.-6. umferđ)
  • Úrslitakeppni Íslandsmótsins í skák
  • Skákţing Norđlendinga (4.-7. umferđ)

 


Hjörvar og Ţorsteinn međ jafntefli gegn stórmeisturum

Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) gerđu báđir jafntefli viđ stórmeistara í 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Val Gardena á Ítalíu sem fram fór í gćr. Hjörvar viđ pólska stórmeistarann Rafal Antoniewski (2536) en Ţorsteinn viđ...

Vigfús sigrađi á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ fullu húsi 6vinninga í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 4. júní sl. Sigurinn var kannski ekki alveg eins öruggur og tölurnar segja til um ţví úrslitin réđust í skák Vigfúsar og Hilmis í 5 umferđ ţar sem Hilmir...

Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu á sunnudaginn!

- Skákmaraţon og áheitasöfnun barna - Krakkarnir skora á forsetaframbjóđendur - Jóhannes Kristjánsson stjórnar Skákuppbođi aldarinnar - Skákflóamarkađur - Fjöltefli stórmeistara Skákakademían býđur til Uppskeruhátíđar og skákmaraţons í Ráđhúsi...

Úrvalsliđ Skákakademíunnar á ferđ og flugi

Sigrar gegn útgefendum og RÚV, tap gegn firnasterkri sveit Landsbankans. Úrvalssveit Skákakademíu Reykjavíkur heldur áfram ađ gera víđreist og heimsćkja fyrirtćki og stofnanir. Á síđustu dögum hafa krakkarnir teflt viđ sveitir bókaútgefenda,...

Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir hana tefldi Dađi Ómarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö...

Landsmót UMFÍ 50+ - keppt í skák á laugardeginum

Skákmót Landsmót 50+ fer fram á laugardaginn 9. júní og hefst kl. 13 í Varmárskóla (bókasafni barnaskólans). Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku á netinu en einnig á mótstađ. Ćskilegt ađ mćta tímanlega...

Krakkarnir skora á forsetaframbjóđendur í skák!

Krakkarnir í Úrvalssveit Skákakademíunnar, sem ţessa dagana tefla viđ fulltrúa fyrirtćkja og stofnana, bjóđa öllum forsetaframbjóđendunum ađ mćta á Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu á sunnudag og tefla eina skák. Frambjóđendur til forseta eru...

Val Gardena: Hjörvar og Ţorsteinn međ jafntefli gegn sterkum andstćđingum

Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) gerđu báđir jafntefli í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Val Gardena á Ítalíu sem fram fór í dag. Hjörvar viđ ţýska stórmeistarann Arkadij Rotstein (2512) en Ţorsteinn viđ ítalska alţjóđlega...

Henrik međ jafntefli í lokaumferđinni og endađi í 2.-4. sćti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2399) í 9. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku. Henrik hlaut 6 vinninga og endađi í 2.-4. sćti. Mikkelsen sigrađi á mótinu...

Brřnshřj: Henrik vann í nćstsíđstu umferđ - er í ţriđja sćti fyrir lokaumferđina

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2445) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 5˝ vinning og er í 3. sćti. Dönsku alţjóđlegu...

Skákuppbođ aldarinnar til stuđnings ćskulýđsstarfi: Friđrik Ólafsson gefur tvö söguleg skáksett

,,Ţiđ skuluđ flýta ykkur út međ ţetta, áđur en mér snýst hugur," sagđi Friđrik Ólafsson kímileitur ţegar hann afhenti Skákakademíu Reykjavíkur tvö söguleg taflsett, sem hann fékk ađ gjöf á Piatigorsky-stórmótinu í Los Angeles 1963. Ţetta var sterkasta...

Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara - Ţorsteinn međ sigur

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) gerđi jafntefli viđ argentíska stórmeistarann Fernando Peralta (2590) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Val Gardena á Ítalíu sem fram fór í dag. Ţorsteinn vann stigalágan andstćđing (2036). Hjörvar...

Henrik međ jafntefli gegn Hector

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2560) í 7. umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 4,5 vinning og er í 3. sćti. Danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj...

Brřnshřj: Henrik vann Bromann í sjöttu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann danska alţjóđlega meistarann Thorbjřrn Bromann (2411) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun. Henrik hefur 4 vinninga og er í 2.-3. sćti ásamt danska alţjóđlega...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í...

Verđlaunahafar Meistaramóts Skákskólans og myndir

Eins og fram kom í frétt á Skák.is fyrr í kvöld fór Meistaramót Skákskóla Íslands fram um helgina. Hér má finna upplýsingar um alla verđlauna á mótinu auk mynda tekna af Helga Árnasyni. Verđlaunahafar á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2012: 1.-3. sćti :...

Hrannar sigrađi á Voratskákmóti Stavanger

Hrannar Baldursson sigrađi á Voratskákmóti sem fram fór um helgina. Gott afrek hjá Hrannari í ljósi ađ ţess ađ tveir alţjóđlegir meistarar tóku ţátt. Grípum í frásögn Hrannars sem hann sendi Skák.is: Mótiđ var ágćtlega skipađ, međ einum IM og tveimur FM....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 359
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 242
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband