Leita í fréttum mbl.is

Myndir frá heimsókn úrvalsliđs SR í Landsbankann

Skakakademian 2012   7 juni   LB   0134
Úrvalsliđ Skákakademíu Reykjavíkur kom í heimsókn í ađalútibú Landsbankans í síđustu viku og mćtti ţar sveit bankans á 10 borđum eins og áđur hefur fjallađ um hér á Skák.is.  Bankamenn höfđu nauman sigur í spennandi viđureign ţar sem gleđin var í fyrrirúmi.   Stefnt er ađ annarri keppni í lok sumars eđa nćsta haust.  Myndasmiđur bankans tók allmargar myndir sem finna má í myndaalbúmi heimsókninnar.

Morozevich og Radjabov efstir

MorozevichFjórđa umferđ Tal Memorial fór fram í dag í Moskvu.  Caruana (2770) vann Tomashevsky (2738) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Morozevich (2769) og Radjabov (2784) eru efstir međ 3 vinninga en Kramnik (2801) er ţriđji međ 2,5 vinning. 

 

 

Úrslit 4. umferđar:

Fabiano Caruana1-0Ev. Tomashevsky
Luke McShane˝-˝Hikaru Nakamura
Vladimir Kramnik˝-˝Levon Aronian
Alex. Morozevich˝-˝Teimour Radjabov
Magnus Carlsen˝-˝Alexander Grischuk


Stađan:

  • 1.-2. Morozevich (2769) og Radjabov (2784) 3 v.
  • 3. Kramnik (2801) 2,5 v.
  • 4.-6. Carlsen (2835), Aronian (2825) og Caruana (2770) 2 v.
  • 7.-9. McShane (2706), Grischuk (2761) og Nakamura (2775) 1,5 v.
  • 10. Tomashevsky (2738) 1 v.

Mótiđ er ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig.  Taflmennskan hefst kl. 13 á daginn nema ađ lokaumferđin hefst kl. 11.  Frídagar eru 11. og 15. júní.


Leiđin liggur á Strandir: Verđlaunagripir eftir helstu handverksmenn Árneshrepps

DSC_0267Tveir af helstu handverksmönnum og listasmiđum Árneshrepps, Valgeir Benediktsson í Árnesi, og Guđjón Kristinsson frá Dröngum, leggja til verđlaunagripina á Skákhátíđ á Ströndum 2012. Báđir hafa ţeir, á undanförnum árum, lagt hátíđinni liđ međ margvíslegum hćtti.

Valgeir BenediktssonValgeir Benediktsson hefur ásamt fjölskyldu sinni í Árnesi byggt upp Minja- og handverkshúsiđ Kört í Trékyllisvík. Ţar er hćgt ađ kynnast sögu ţessarar einstöku sveitar, og fólkinu sem ţar bjó. Óhćtt er ađ segja ađ Valgeir og fjölskylda hans hafi bjargađ frá glötun ómetanlegum heimildum um búsetu viđ nyrsta haf. Ţar fyrir utan er Valgeir einhver snjallasti handverksmađur landsins, og býr til stórkostlega muni úr rekaviđi, m.a. hina rómuđu penna sem notađir hafa veriđ í verđlaun á skákhátíđum undanfarinna ára.

Guđjón KristinssonGuđjón Kristinsson er Strandamađur í húđ og hár, alinn upp á Seljanesi og Dröngum. Hann er eftirsóttur hönnuđur og handverksmađur, enda hefur hann tileinkađ sér hina merku list forfeđra okkar viđ húsbyggingar og hleđslu. Ađ auki smíđar Guđjón leiktćki og listmuni, og er tvímćlalaust í hópi áhugaverđustu listmanna landsins.

Gripurinn frá Valgeiri verđur handa sigurvegaranum á Afmćlismóti Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Trékyllisvík laugardaginn 23. júní, en daginn eftir verđur keppt um ,,Krumlu Strandamannsins", skúlptúr Guđjóns úr rekaviđi, á mótinu í Kaffi Norđurfirđi.

Fyrir utan listgripi á Ströndum munu keppendur á skákhátíđinni keppa um peningaverđlaun og marga ađra vinninga. Mikil áhersla er lögđ á verđlaun fyrir börn, enda liggur fyrir ađ mörg efnilegustu skákbörn landsins mćta á Strandir, auk harđsnúins heimavarnarliđs af ungu kynslóđinni. Börnin sem taka ţátt í hátíđinni munu öll fá verđlaun og viđurkenningar.

DSC_0233Međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2012 verđa sumir af bestu og efnilegustu skákmönnum landsins. Í ţeim hópi eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson  og Stefán Kristjánsson. Af öđrum kunnum köppum má nefna Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Stefán Bergsson, Hrannar Jónsson, Magnús Matthíasson, Heimi Páll Ragnarsson, Hilmi Frey, Heimisson, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur, Vigni Vatnar Stefánsson og Gunnar Björnsson.

Einnig er von á góđum hópi úr Skákfélagi Vinjar, auk ţess sem vonast er til ađ hinir öflugu skákmenn Akureyrar og nćrsveita fjölmenni. Ţá tefla Strandamenn ađ vanda fram öflugum fulltrúum

Margir gistimöguleikar eru í Árnheshreppi og skal sérstaklega vekja athygli á góđu tilbođi sem Hótel Djúpavík gerir gestum skákhátíđarinnar.

A Hótel DjúpavíkHótel Djúpavík gerir gestum Skákhátíđar á Ströndum gott bođ: Gisting í 2 nćtur í tveggja manna herbergi, tveir kvöldverđir og tveir morgunverđir fyrir 16.000 krónur. Netfang: djupavik@snerpa.is Sími: 451 4037.

Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089.

Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003.

Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Mjög góđ hreinlćtis- og eldunarađstađa. Fín ađstađa á tjaldstćđum viđ skólann.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com , Róbert í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

Myndir frá úrslitakeppni Meistaramóti Skákskóla Íslands

Laugardaginn 9. júní sl. fór fram úrslitakeppni Meistaramóts Skákskóla Íslands. Ţeir Jón Trausti Harđarson, Mikael Jóhann Karlsson og Oliver Aron Jóhannesson kepptu ţar en ţeir urđu efstir og jafnir í ađalkeppninni. Í úrslitakeppni ţeirra á milli stóđ...

Dagur Ragnarsson Íslandsmeistari í skólaskák

Dagur Ragnarsson er Íslandsmeistari í skólaskák. Hann og félagi hans úr Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson komu jafnir í mark í eldri flokki á sjálfu Landsmótinu í skólaskák sem fram fór í Stórutjarnarskóla í Ţingeyjarsveit í maí. Ţeir kepptu til úrslita...

Meira um Val Gardena - lokapistill Ţorsteins

Eins og fram hefur komiđ áđur hér á Skák.is náđu bćđi Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) prýđisgóđum árangri á alţjóđlega mótinu í Val Gardena. Báđir voru ţeir ađeins hálfum vinningi frá áfanga. Hjörvar mjög nćrri sínum...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţröstur Íslandsmeistari eftir "Armageddon"

Eins og búist var viđ tókst Wisvanathan Anand ađ leggja áskoranda sinn, Ísraelsmanninn Boris Gelfand, og verja heimsmeistaratitilinn sinn. Ađ loknum 12 skákum međ venjulegum umhugsunartíma stóđ jafnt, 6:6, og ţá var gripiđ til fjögurra atskáka og ţar...

Hjörvar og Ţorsteinn međ sigra í lokaumferđinni í Val Gardena - góđ frammistađa beggja

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) unnu báđir í lokaumferđ alţjóđlega mótsins í Val Gerdena á ítalíu. Hjörvar hlaut 6 vinninga og var mjög nćrri sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli....

Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu í dag

Uppskeruhátíđ Skákakademíu Reykjavíkur hefst klukkan 12 í Ráđhúsinu og stendur fram eftir degi. Krakkarnir í Skákakademíunni munu tefla skákmaraţon viđ alla sem vilja, og safna í leiđinni áheitum í ţágu ćskulýđsstarfs í skák. Skákuppbođ aldarinnar fer...

Landsmót UMFÍ 50+: Erlingur Ţorsteinsson sigrađi

Ţađ svífur sannkallađur keppnisandi yfir vötnunum viđ Varmá í Mosfellssveit ţar sem Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fer fram núna um helgina undir bláhvítum fána. Keppt er í fjölmörgum greinum, ţar á međal hugaríţróttum eins og bridge og skák....

Mikael Jóhann Karlsson er Meistari Skákskóla Íslands 2012

Mikael Jóhann Karlsson vann úrslitakeppnina um titilinn Meistari Skákskóla Íslands 2012. Hann varđ efstur ásamt Oliver Aron Jóhannessyni og Jóni Trausta Harđarsyni međ 5˝ vinning eftir meistaramót skólans um síđustu helgi. Í dag, laugardag tefldu ţeir...

Radjabov efstur á Tal Memorial - Carlsen hékk á jafntefli gegn Morozevich

Kramnik (2801) vann Grischuk (2761) og Radjabov (2784) lagđi McShane (2706) í 2. umferđ Tal Memorial sem fram fór í Moskvu í dag. Radjabov er sá eini sem hefur unniđ báđar sínar skákir. Kramnik, Aronian (2825) og Morozevich (2769) er nćstir međ 1,5...

Töp hjá Hjörvari og Ţorsteini

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248) töpuđu báđir í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Val Gardena sem fram fór í dag. Hjörvar tapađi fyrir, rússneska stórmeistarann,...

Skákuppbođ aldarinnar í Ráđhúsinu á morgun: Merkir munir úr fórum meistaranna

Ţađ stefnir í skemmtilegt Skákuppbođ aldarinnar í Ráđhúsi Reykjavíkur á morgun, sunnudag, klukkan 15. Uppbođinu stjórnar enginn annar en Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur, og margir merkir og skemmtilegir munir verđa bođnir upp. Ágóđi af uppbođinu...

Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu á morgun: Komiđ og tefliđ viđ krakkana!

Forsetafrúin Dorrit Moussaieff og forseta-frambjóđendurnir Andrea Ólafsdóttir , Ari Trausti Guđmundsson , Herdís Ţorgeirsdóttir og Ţóra Arnórsdóttir eru međal ţeirra sem taka áskorun skákkrakkanna um ađ tefla á Uppskeruhátíđ Skákakademíu Reykjavíkur á...

Mjóddarmót Hellis fer fram í dag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir hana tefldi Dađi Ómarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö...

Landsmót UMFÍ 50+ - skákkeppnin fer fram í dag

Skákmót Landsmót 50+ fer fram á laugardaginn 9. júní og hefst kl. 13 í Varmárskóla (bókasafni barnaskólans). Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku á netinu en einnig á mótstađ. Ćskilegt ađ mćta tímanlega...

Gleđin ríkti ţegar Úrvalssveitin mćtti Hemma Gunn og skáksveit 365

Ţađ var glatt á hjalla í Skaftahlíđ ţegar Úrvalssveit Skákakademíunnar mćtti í heimsókn í höfuđstöđvar 365, enda sjálfur Hemmi Gunn fyrirliđi í skáksveit fjölmiđlaveldisins. 365 rekur Stöđ 2, Bylgjuna, FM 957, X-iđ, Fréttablađiđ, Vísi.is og fleiri...

Hjörvar međ jafntefli viđ Baklan - Ţorsteinn einnig međ jafntefli

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda mótsins, úkraínska stórmeistarann Vladimir Baklan (2612), í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsinsí Val Gardena sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 5 vinninga og er í...

Tal Memorial hófst í dag međ látum

Tal Memorial hófst í dag í Moskvu í Rússlandi. Mótiđ hófst međ látum og unnust fjórar skákir af fimm. Ţađ voru ađeins Carlsen (2835) og Kramnik (2801) sem gerđu jafntefli. Aronian (2825), Grischuk (2761), Morozevich (2769) og Radjabov (2784) unnu sínar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 65
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 373
  • Frá upphafi: 8780190

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 253
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband