12.6.2012 | 22:00
Myndir frá heimsókn úrvalsliđs SR í Landsbankann
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2012 | 21:00
Morozevich og Radjabov efstir
Fjórđa umferđ Tal Memorial fór fram í dag í Moskvu. Caruana (2770) vann Tomashevsky (2738) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Morozevich (2769) og Radjabov (2784) eru efstir međ 3 vinninga en Kramnik (2801) er ţriđji međ 2,5 vinning.
Úrslit 4. umferđar:
Fabiano Caruana | 1-0 | Ev. Tomashevsky |
Luke McShane | ˝-˝ | Hikaru Nakamura |
Vladimir Kramnik | ˝-˝ | Levon Aronian |
Alex. Morozevich | ˝-˝ | Teimour Radjabov |
Magnus Carlsen | ˝-˝ | Alexander Grischuk |
Stađan:
- 1.-2. Morozevich (2769) og Radjabov (2784) 3 v.
- 3. Kramnik (2801) 2,5 v.
- 4.-6. Carlsen (2835), Aronian (2825) og Caruana (2770) 2 v.
- 7.-9. McShane (2706), Grischuk (2761) og Nakamura (2775) 1,5 v.
- 10. Tomashevsky (2738) 1 v.
Mótiđ er ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig. Taflmennskan hefst kl. 13 á daginn nema ađ lokaumferđin hefst kl. 11. Frídagar eru 11. og 15. júní.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tveir af helstu handverksmönnum og listasmiđum Árneshrepps, Valgeir Benediktsson í Árnesi, og Guđjón Kristinsson frá Dröngum, leggja til verđlaunagripina á Skákhátíđ á Ströndum 2012. Báđir hafa ţeir, á undanförnum árum, lagt hátíđinni liđ međ margvíslegum hćtti.
Valgeir Benediktsson hefur ásamt fjölskyldu sinni í Árnesi byggt upp Minja- og handverkshúsiđ Kört í Trékyllisvík. Ţar er hćgt ađ kynnast sögu ţessarar einstöku sveitar, og fólkinu sem ţar bjó. Óhćtt er ađ segja ađ Valgeir og fjölskylda hans hafi bjargađ frá glötun ómetanlegum heimildum um búsetu viđ nyrsta haf. Ţar fyrir utan er Valgeir einhver snjallasti handverksmađur landsins, og býr til stórkostlega muni úr rekaviđi, m.a. hina rómuđu penna sem notađir hafa veriđ í verđlaun á skákhátíđum undanfarinna ára.
Guđjón Kristinsson er Strandamađur í húđ og hár, alinn upp á Seljanesi og Dröngum. Hann er eftirsóttur hönnuđur og handverksmađur, enda hefur hann tileinkađ sér hina merku list forfeđra okkar viđ húsbyggingar og hleđslu. Ađ auki smíđar Guđjón leiktćki og listmuni, og er tvímćlalaust í hópi áhugaverđustu listmanna landsins.
Gripurinn frá Valgeiri verđur handa sigurvegaranum á Afmćlismóti Róberts Lagerman í samkomuhúsinu í Trékyllisvík laugardaginn 23. júní, en daginn eftir verđur keppt um ,,Krumlu Strandamannsins", skúlptúr Guđjóns úr rekaviđi, á mótinu í Kaffi Norđurfirđi.
Fyrir utan listgripi á Ströndum munu keppendur á skákhátíđinni keppa um peningaverđlaun og marga ađra vinninga. Mikil áhersla er lögđ á verđlaun fyrir börn, enda liggur fyrir ađ mörg efnilegustu skákbörn landsins mćta á Strandir, auk harđsnúins heimavarnarliđs af ungu kynslóđinni. Börnin sem taka ţátt í hátíđinni munu öll fá verđlaun og viđurkenningar.
Međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2012 verđa sumir af bestu og efnilegustu skákmönnum landsins. Í ţeim hópi eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Stefán Kristjánsson. Af öđrum kunnum köppum má nefna Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Stefán Bergsson, Hrannar Jónsson, Magnús Matthíasson, Heimi Páll Ragnarsson, Hilmi Frey, Heimisson, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur, Vigni Vatnar Stefánsson og Gunnar Björnsson.
Einnig er von á góđum hópi úr Skákfélagi Vinjar, auk ţess sem vonast er til ađ hinir öflugu skákmenn Akureyrar og nćrsveita fjölmenni. Ţá tefla Strandamenn ađ vanda fram öflugum fulltrúum
Margir gistimöguleikar eru í Árnheshreppi og skal sérstaklega vekja athygli á góđu tilbođi sem Hótel Djúpavík gerir gestum skákhátíđarinnar.

Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089.
Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003.
Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Mjög góđ hreinlćtis- og eldunarađstađa. Fín ađstađa á tjaldstćđum viđ skólann.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2012 | 08:53
Myndir frá úrslitakeppni Meistaramóti Skákskóla Íslands
11.6.2012 | 22:00
Dagur Ragnarsson Íslandsmeistari í skólaskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2012 | 21:15
Meira um Val Gardena - lokapistill Ţorsteins
10.6.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţröstur Íslandsmeistari eftir "Armageddon"
Spil og leikir | Breytt 2.6.2012 kl. 10:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2012 | 13:24
Hjörvar og Ţorsteinn međ sigra í lokaumferđinni í Val Gardena - góđ frammistađa beggja
10.6.2012 | 02:03
Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu í dag
9.6.2012 | 22:47
Landsmót UMFÍ 50+: Erlingur Ţorsteinsson sigrađi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2012 | 20:15
Mikael Jóhann Karlsson er Meistari Skákskóla Íslands 2012
9.6.2012 | 19:35
Töp hjá Hjörvari og Ţorsteini
9.6.2012 | 08:00
Mjóddarmót Hellis fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 6.6.2012 kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2012 | 07:00
Landsmót UMFÍ 50+ - skákkeppnin fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 6.6.2012 kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2012 | 21:07
Gleđin ríkti ţegar Úrvalssveitin mćtti Hemma Gunn og skáksveit 365
8.6.2012 | 18:57
Hjörvar međ jafntefli viđ Baklan - Ţorsteinn einnig međ jafntefli
8.6.2012 | 17:24
Tal Memorial hófst í dag međ látum
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 65
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 8780190
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar