Leita í fréttum mbl.is

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Jafntefli í lokaskákinni - teflt til ţrautar á miđvikudag

 

IMG 8522

Jafntefli varđ í fjórđu og síđustu skák úrslitaeinvígis Braga Ţorfinnssonar (2449) og Ţrastar Ţórhallssonar (2424) um Íslandsmeistaratitilinn í dag en teflt var í Stúkunni viđ Kópavogsvelli.  Bragi hafđi hvítt og beitti Ţröstur Tarrach-vörn og náđi fljótlega ađ jafna tafliđ.  Jafntefli varđ samiđ eftir 15 leiki.  Ţar međ er jafnt í einvíginu og munu ţeir tefla til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikudag.  Teflt verđur eftir sama fyrirkomulagi á Heimsbikarmótinu (World Cup), ţađ er tveggja skáka einvígi í atskák og hrađskák ţar til úrslit fást.   

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum, og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur á miđvikudag. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband