Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Róleg byrjun á heimsmeistaraeinvígi

Anand og GelfandTólf skáka einvígi heimsmeistarans Wisvanathans Anands og Ísraelsmannsins Boris Gelfands, sem stendur yfir ţessa dagana í Moskvu, byrjar svo dauflega ađ greinarhöfundur man ekki eftir öđru eins. Fimm fyrstu skákunum hefur lokiđ međ jafntefli. Fyrir liggur ađ í undirbúningi sínum styđjast skákmennirnir viđ mikiđ tölvuafl og í ţessum fyrstu skákum er engu líkara en ţeir séu ađ ota framan í andstćđinginn niđurstöđum beint út úr töluprentaranum. Ýmsa hefur lengi grunađ ađ međ tölvuvćđingu skákarinnar myndu möguleikar hennar tćmast og jafnteflisdauđinn nćđi yfirhendinni. Sterkustu forritin hafa vissulega breytt skákinni og varpađ ljósi á ýmislegt sem áđur var huliđ mönnum en ein helsta niđurstađa tölvuvćđingarinnar er ţó engu ađ síđur sú ađ „Tölvan" í öllu sínu veldi hefur ađ einhverju leyti afhjúpađ manninn sem fremur ófullkomna vitsmunaveru; viđ munum sem betur fer aldrei ná ţeirri reiknigetu sem öflugustu forritin búa yfir. Allir vita ađ ţađ er tilgangslaust fyrir bestu skákmenn heims ađ stilla upp í einvígi gegn fremstu forritunum, ţeir hafa og munu tapa slíkri keppni.

Ţó ađ gestir Tretjakov-safnsins í Moskvu, ţar sem einvígiđ fer fram, hafi enn ekki fundiđ snilldina í skákum ţeirra Anands og Gelfands er hún ţó innan seilingar; innan veggja ţessa safns hanga uppi mörg snilldarverk Ilja Repins, frćgasta málara Rússa og Úkraínu.

Undanfarin misseri hefur indverski heimsmeistarinn veriđ ađ gefa eftir í samkeppni viđ yngri menn en sigrar hans í HM-einvígjunum viđ Kramnik áriđ 1988 og Topalov 2010 voru fyllilega verđskuldađir. Ýmsir telja ađ hann hafi veriđ ađ spara kraftana í ţeim mótum sem hann hefur tekiđ ţátt í undanfariđ. Boris Gelfand yrđi hálfhlćgilegur heimsmeistari, afrekaskrá hans verđskuldar ekki titilinn sem Anand hefur boriđ međ miklum sóma undanfarin ár. Anand komst nćst sigri í ţriđju einvígisskákinni sem hér fer á eftir:

Wisvanathan Anand - Boris Gelfand

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3

Kemur í veg fyrir meginafbrigđi Grunfeld-varnarinnar sem koma upp eftir 3. Rc3 d5. En varla hefur Anand náđ ađ koma Gelfand á óvart ţótt hann velji fremur sjaldséđan leik.

3.... d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rb6 6. Rc3 Bg7 7. Be3 O-O 8. Dd2 e5 9. d5 c6 10. h4!?

Dálítiđ í anda Larsens sem hikađi ekki viđ ađ ýta h-peđinu fram ef riddari á f6 var horfinn af vettvangi.

10.... cxd5 11. exd5 R8d7 12. h5 Rf6 13. hxg6 fxg6 14. O-O-O Bd7 15. Kb1 Hc8 16. Ka1!?

Ţetta mun allt hafa komiđ fram áđur og ađstođarmađur Anands, Peter Heine Nielsen, leikiđ 16. d6 međ góđum árangri.

16.... e4 17. Bd4 Ra4 18. Rge2 Da5!?

Hví ekki 18.... exf3 19. gxf3 og nú 19.... Da5?

19. Rxe4 Dxd2 20. Rxf6+ Hxf6 21. Hxd2 Hf5 22. Bxg7 Kxg7 23. d6 Hfc5 24. Hd1 a5 25. Hh4 Hc2

Svartur virđist hafa ágćt gagnfćri en reyndin er önnur.

26. b3! Rb2 27. Hb1 Rd3 28. Rd4 Hd2 29. Bxd3 Hxd3 30. He1 Hd2

gfpp3npg.jpg- Sjá stöđumynd -

31. Kb1

Hér var 31. He7+ sigurstranglegri leikur, t.d. 31.... Kf6 32. Kb1 Bf5+ 33. Rxf5 gxf5? 34. f4! Hd1+ 35. Kb2 Hxd6 36. Hexh7 međ góđum vinningsmöguleikum.

31.... Bf5 32. Rxf5 gxf5 33. He7 Kg6 34. Hc7?

Hann varđ ađ reyna 34. d7! Hcc2! 35. Hc4! og á ţá er enn sigurvon. Nú er stađan jafntefli.

34.... He8 35. Hh1 Hee2 36. d7 Hb2 37. Kc1 Hxa2

Jafntefli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. maí

Skákţćttir Morgunblađsins


Ţröstur jafnađi metin gegn Braga í ćsispennandi skák

 

IMG 8522

Ţröstur Ţórhallsson (2425) vann Braga Ţorfinnsson (2449) í ćsispennandi skák í ţriđju einvígisskák ţeirra um Íslandsmeistaratitilinn.  Stađan í einvíginu er nú 1,5-1,5 en fjórđa og síđasta skákin fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.  Verđi jafnt verđur teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikudag.

 

Ţröstur hafđi hvítt og var teflt Evans-bragđ.  Skákin var mjög ćsileg og en Ţröstur hafđi vinning eftir 55 leiki eftir laglega hróksfórn.    Bragi hefur hvítt í fjórđu skákinni.  

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu mótsins og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum, og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir um hvítasunnuhelgina og verđi jafnt ađ ţeim loknum tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma á miđvikudag.  


Skákţing Norđlendinga: Davíđ efstur fyrir lokaumferđina

Davíđ KjartanssonDavíđ Kjartansson (2320) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag.  Davíđ gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson (2406) sem er annar međ 4,5 vinning ásamt Stefáni Bergssyni (2170) sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann Sigurđ Arnarson (2047).  

Halldór Brynjar Halldórsson (2177) tapađi nú fyrir Gylfa Ţórhallssyni (2131).  

Stöđu mótsins má finna hér

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ.  Ţá mćtast međal annars: Sigurđur - Davíđ og Jón Viktor - Stefán. 

Pörun 7. umferđar má finna hér.

Mótiđ er sterkt og fjölmennt ađ ţessu sinni en 20 skákmenn taka ţátt.


Dagur tapađi fyrir Cheparinov

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) tapađi fyrir búlgarska stórmeistaranum Ivan Cheparinov (2673) í 2. umferđ Albena mótsins sem fram fór í dag. Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ svissneska FIDE-meistarann Michael Bucher...

Úrslitaeinvígiđ um íslandsmeistaratitilinn: Ţriđja skákin hafin - bóksala á skákstađ

Ţriđja skák úrslitaeinvígis Ţrastar Ţórhallssonar (2425) og Braga Ţorfinnssonar (2449) um Íslandsmeistaratitilinn hófst nú kl. 14. Ţröstur hefur hvítt og beitti Evans-bragđi. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Sigurbjörn Björnsson verđur međ bóksölu á...

Davíđ efstur á Skákţingi Norđlendinga

Davíđ Kjartansson (2320) er efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni 5. umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í gćr. Jón Viktor Gunnarsson (2406) og Sigurđur Arnarson (2047) koma nćstir međ 4 vinninga. Sigurđur heldur áfram ađ gera mjög góđa hluti en í gćr...

Dagur vann í fyrstu umferđ í Albena - mćtir Cheparinov í dag

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) hóf ţátttöku í gćr á alţjóđlegu móti í Albena í Búlgaríu. Í fyrstu umferđ vann hann búlgarskan stigalágan skákmann (1965). Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ búlgarska stórmeistarann Ivan...

Bragi vann ađra skákina - leiđir 1,5-0,5

Bragi Ţorfinnsson (2449) vann ađra skákina í úrslitaeinvígi hans og Ţrastar Ţórhallssonar (2425) um Íslandsmeistaratitilinn í skák. Bragi leiđir í einvíginu 1,5-0,5. Bragi leitađi í smiđju Gelfand í heimsmeistaraeinvíginu og fékk fljótlega töluvert betra...

Vignir Vatnar međal sigurvegara í Salento!

Vignir Vatnar Stefánsson (1512) var einn ţriggja sigurvega b-flokks alţjóđlega mótsins í Salento á Ítalíu sem lauk í dag. Frábćr árangur hjá Vigni sem er ađeins 9 ára gamall og var ađeins nr. 27 í stigaröđ keppenda af 32 keppendum. Vignir hlaut 6...

Davíđ og Stefán efstir á Skákţingi Norđlendinga

Stefán Bergsson (2170) og Davíđ Kjartansson (2320) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni 4. umferđ Skákings Norđlendinga sem fram fór fyrr í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2406) og Sigurđur Arnarson (2047) koma nćstir međ 3 vinninga. Sigurđur...

HM-einvígiđ: Enn eitt jafntefliđ

Jafntefli varđ í elleftu og nćstsíđustu skák heimsmeistaraeinvígis Gelfand og Anand sem fram fór í dag eftir 24 leiki. Stađan er nú 5,5-5,5 ţegar einni skák er ólokiđ en lokaskák einvígisins fer fram á mánudag og hefst kl. 11. Ţá hefur Anand. Verđi jafnt...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Önnur skákin hefst kl. 14 í Stúkunni

Önnur skák úrslitaeinvígis Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Bragi hefur hvítt í skák dagsins. Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu (tengill virkur rétt fyrir skák) og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á...

Skákţing Norđlendinga: Mjög mikiđ um óvćnt úrslit

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr á Akureyri. 20 skákmenn taka ţátt og er mótiđ óvenju sterkt ađ ţessu sinni. Óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á mótiđ og eftir 3 umferđir hefur enginn fullt hús. Stefán Bergsson (2170), Ţór Valtýsson (1981), Ólafur...

Landsmót 50+ fer fram 9. júní í Mosfellsbć

Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram um helgina 8.-10. júní í Mosfellsbć. Skákkeppnin fer fram laugardaginn 9. júní og fer fram á milli 12 og 17. Keppt verđur í einum flokki eftir Monrad-kerfi. Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur karla og kvenna. Mótiđ...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Jafntefli í hörkuskák

Jafntefli varđ í hörskuskák í fyrstu skák úrslitaeinvígis Ţrastar Ţórhallssonar (2425) og Braga Ţorfinnssonar (2449) um Íslandsmeistaratitilinn. Ţröstur hafđi hvítt og tefld var Bogo-indversk vörn. Ţröstur fékk töluvert betri stöđu en lék mjög slysalega...

Vignir međ jafntefli - er í 3.-5. sćti fyrir lokaumferđina

Vignir Vatnar Stefánsson (1512) fer mjög mikinn í b-flokki skákhátíđinnar í Salento í Ítalíu. Í sjöundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, gerđi hann jafntefli á fyrsta borđi viđ töluvert stigahćrri andstćđing (1941). Vignir hefur 5 vinninga og...

Úrslitaeinvígi Ţrastar og Braga hafiđ

Úrslitaeinvígi Ţrastar Ţórhallssonar og Braga Ţorfinnssonar um Íslandsmeistaratitilinn hófst í Stúkunni á Kópavogsvelli í dag kl. 16. Ţröstur stjórnar hvítu mönnunum. Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, lék fyrsta leikinn fyrir Ţröst, d2-d4. Hćgt...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák hefst í dag kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli

Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram Hvítasunnuhelgina, 25.-28. maí, í Stúkunni í Kópavogi. Til úrslita tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson. Alls tefla ţeir 4 kappskákir föstudag-mánudag og tefla svo til ţrautar á...

Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2012 Akureyri 25.-28. maí 2012 150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar 100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn. Sérstaklega verđur vandađ til...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 1.-3. júní

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 271
  • Frá upphafi: 8780273

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband