Leita í fréttum mbl.is

Vignir og Heimir unnu í Salento - Vignir í 2.-4. sćti - Björn tapađi

Vignir og Hilmir

Vignir Vatnar Stefánsson (1512) og Hilmir Freyr Heimisson (1752) unnu báđir í sjöttu umferđ b-flokks skákhátíđinnar í Salento sem fram fór í dag.   Vignir vann nćststighćsta keppenda flokksins (1912) er nú í 2.-4. sćti međ 4˝ vinning.   Hilmir Freyr Heimisson (1752) hefur 3 vinninga. 

Björn Ţorfinnsson (2388) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Felix Levin (2506) í sjöundu umferđ ađalmótsins.  Björn hefur 4 vinninga og er í 5.-10. sćti.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem tefld verđur á morgun, teflir Björn viđ belgíska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2526).   Umferđin hefst kl. 13:30.

Ţýski stórmeistarinn Igor Khenkin (2670) og ítalski alţjóđlegi meistarinn Roberto Mogranzini (2461) eru efstir međ 5˝ vinning.22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.  

 


Ţröstur Ţórhallsson nćsti Íslandsmeistari í skák samkvćmt spám Betsson

1Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram nú um Hvítasunnuhelgina eđa dagana 25. - 28. maí en ţar tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson eina kappskák á dag alla dagana. Verđi jafnt eftir ţessar fjórar skákir verđur teflt til ţrautar á miđvikudaginn 30. maí međ styttri tímamörkum.

Samkvćmt veđmálasérfrćđingum betsson.com er líklegra ađ Ţröstur verđi nćsti Íslandsmeistari sem skýtur nokkuđ skökku viđ ţar sem hann er međ fćrri ELO-stig en Bragi sem er međ 2449 stig á móti 2425 stigum Ţrastar. Sérfrćđingar Betsson sem hafa spáđ rétt fyrir hinum ótrúlegustu hlutum hafa vćntanlega eitthvađ fyrir sér ţegar ţeir telja ađ 60% líkur séu ađ Ţröstur Ţórhallson verđi Íslandsmeistari í skák áriđ 2012.

Hvort spekingar Betsson hafi rétt fyrir sér eđur ei er ljóst ađ til mikils er ađ vinna í einvíginu nú um Hvítasunnuna ţví sigurvegarinn vinnur sér bćđi inn sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbul, sem fram fer 27. ágúst - 10. september, og fćr keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Legnica í Póllandi 5.-17. apríl 2013.


HM-einvígi: Jafntefli í 10. skák - stađan er 5-5

Anand og Gelfand

Jafntefli varđ í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Gelfand sem fram fór í dag eftir 25 leiki.   Stađan er nú 5-5 ţegar ađeins tveimur skákum er ólokiđ

Ellefta og nćstsíđata skák einvígisins fer fram á laugardag og hefst kl. 11.

Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom

Alls tefla ţeir 12 skákir. 


Skákţing Norđlendinga - skráningu lýkur í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2012 Akureyri 25-28. maí 2012 150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar 100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn. Sérstaklega verđur vandađ til...

Mjóddarmót Hellis fer fram 9. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö...

Dawid Kolka stóđ sig best á unglingaćfingum Hellis í vetur

Dawid Kolka sigrađi örugglega á lokaćfingunni á vormisseri međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Ţađ fór vel á ţví ađ Dawid sigrađi á lokaćfingunni ţví hann sigrađi einnig örugglega í stigakeppninni međ 64 stig sem er međ ţví hćrra sem sést hefur...

Chess Life Magazine fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Ítarleg umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á 10 blađsíđum má finna í maí-tölublađi Chess Life Magazine. Tímaritiđ er útbreiddasta skáktíma heims en allir međlimir bandaríska skáksambandins, um 85.000 manns, fá blađiđ sent heim til sín í hverjum mánuđi....

Björn međ jafntefli í sjöttu umferđ og er í 3.-5. sćti

Björn Ţorfinnsson (2388) gerđi jafntefli viđ ítalska alţjóđlega meistarann Roberto Mogranzini (2461) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Salento í Ítalíu sem fram fór í dag. Björn hefur 4 vinninga og er í 3.-5. sćti. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á...

HM-einvígi: Jafntefli í 9 skák - stađan er 4˝-4˝

Jafntefli varđ í níundu skák heimsmeistaraeinvígis Gelfand og Anand sem fram fór í dag. Skákin í dag er sú langlengsta hingađ til eđa 49 leikir. Tíunda skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 11. Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá...

Skákfélagi Vinjar berst höfđingleg skákgjöf

Systkini Hauks Angantýssonar, ţau Íbsen, Bára, Auđur, Ólafur Óskar og Guđrún, vildu ađ Skákfélag Vinjar, sem Haukur leiddi sl. vetur, myndi fá skákbćkur Hauks til eignar og varđveislu . Hann lést ţann 4. maí sl. Lengi vel hélt Haukur sérstakan...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag í Stúkunni

Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram Hvítasunnuhelgina, 25.-28. maí, í Stúkunni í Kópavogi. Til úrslita tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson. Alls tefla ţeir 4 kappskákir föstudag-mánudag og tefla svo til ţrautar á...

Jóhanna Björg sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 21. maí sl. Ţađ virtist hafa góđ áhrif á taflmennsku hennar ađ hún klárađi síđast vorprófiđ í MR ţann sama dag og gaf hún anstćđingum sínum engin griđ á...

Ađalfundur TR fer fram í kvöld

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 23. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. Stjórn T.R.

Jóhann Örn skákmeistari hjá Ásum

Ćsir í Ásgarđi héldu sitt meistaramót í dag. Tuttugu og átta skákmenn mćttu til leiks, tefldar voru ellefu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Ţarna mćttu margir gamlir meistarar og skemmtu sér á 64 reitum í nokkra klukkutíma. Jóhann Örn Sigurjónsson...

Björn vann í fimmtu umferđ í Selento og er í 3.-4. sćti

Björn Ţorfinnsson (2388) vann ítalska FIDE-meistarann Francesco Bentivegna (2276) í 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Selento í Ítalíu sem fram fór í dag. Björn hefur 3˝ vinning og er í 3.-4. sćti. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 14,...

Skákuppbođiđ vekur athygli í Danaveldi

Skákuppbođiđ á einvígisborđi og fylgihlutum, sem Páll G. Jónsson er ađ selja á uppbođi í Bruun Rasmussen, vekur mikla athygli í Danaveldi. Útbođslýsingin er nú ađgengileg. Um máliđ er m.a. fjallađ á Politiken, Jyllands Posten, Börsen og á heimasíđu...

Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina

Skákţing Norđlendinga 2012 Akureyri 25.-28. maí 2012 150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar 100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn. Sérstaklega verđur vandađ til...

21.000 manns horfđu á úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák á RÚV

Yfir 21.000 manns horfđu á úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák sem fram fór á RÚV 13. maí sl. Uppsafnađ áhorf mćldist 9% og ţađ ţrátt fyrir ađ úrslitaleikir Manchester-liđanna hafi veriđ í gangi á sama tíma. Ţetta eru umtalsvert hćrri tölur en í...

Alexander Ipatov fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Tyrkneski stórmeistarinn Alexander Ipatov fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á vefsíđu sinni. Ţar segir Ipatov m.a.: An amazing country and wonderful organization of the event! That was my first visit to Iceland and I got only superb impressions. The...

Björn tapađi í 4. umferđ - Vignir á sigurbraut

Björn Ţorfinnsson (2388) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Igor Khenkin (2670) í 4. umferđ alţjóđlegs móts í Salento í Ítalíu sem fram fór í dag. Björn hefur 2˝ vinning og er í 5.-8. sćti. Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 13:30, teflir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband