24.5.2012 | 20:27
Vignir og Heimir unnu í Salento - Vignir í 2.-4. sćti - Björn tapađi
Vignir Vatnar Stefánsson (1512) og Hilmir Freyr Heimisson (1752) unnu báđir í sjöttu umferđ b-flokks skákhátíđinnar í Salento sem fram fór í dag. Vignir vann nćststighćsta keppenda flokksins (1912) er nú í 2.-4. sćti međ 4˝ vinning. Hilmir Freyr Heimisson (1752) hefur 3 vinninga.
Björn Ţorfinnsson (2388) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Felix Levin (2506) í sjöundu umferđ ađalmótsins. Björn hefur 4 vinninga og er í 5.-10. sćti.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem tefld verđur á morgun, teflir Björn viđ belgíska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2526). Umferđin hefst kl. 13:30.
Ţýski stórmeistarinn Igor Khenkin (2670) og ítalski alţjóđlegi meistarinn Roberto Mogranzini (2461) eru efstir međ 5˝ vinning.22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar. Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 13:30 eđa 14:00)
24.5.2012 | 17:30
Ţröstur Ţórhallsson nćsti Íslandsmeistari í skák samkvćmt spám Betsson
Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram nú um Hvítasunnuhelgina eđa dagana 25. - 28. maí en ţar tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson eina kappskák á dag alla dagana. Verđi jafnt eftir ţessar fjórar skákir verđur teflt til ţrautar á miđvikudaginn 30. maí međ styttri tímamörkum.
Samkvćmt veđmálasérfrćđingum betsson.com er líklegra ađ Ţröstur verđi nćsti Íslandsmeistari sem skýtur nokkuđ skökku viđ ţar sem hann er međ fćrri ELO-stig en Bragi sem er međ 2449 stig á móti 2425 stigum Ţrastar. Sérfrćđingar Betsson sem hafa spáđ rétt fyrir hinum ótrúlegustu hlutum hafa vćntanlega eitthvađ fyrir sér ţegar ţeir telja ađ 60% líkur séu ađ Ţröstur Ţórhallson verđi Íslandsmeistari í skák áriđ 2012.
Hvort spekingar Betsson hafi rétt fyrir sér eđur ei er ljóst ađ til mikils er ađ vinna í einvíginu nú um Hvítasunnuna ţví sigurvegarinn vinnur sér bćđi inn sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbul, sem fram fer 27. ágúst - 10. september, og fćr keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Legnica í Póllandi 5.-17. apríl 2013.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2012 | 17:00
HM-einvígi: Jafntefli í 10. skák - stađan er 5-5
Jafntefli varđ í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Gelfand sem fram fór í dag eftir 25 leiki. Stađan er nú 5-5 ţegar ađeins tveimur skákum er ólokiđ
Ellefta og nćstsíđata skák einvígisins fer fram á laugardag og hefst kl. 11.
Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2012 | 16:28
Skákţing Norđlendinga - skráningu lýkur í kvöld
24.5.2012 | 16:21
Mjóddarmót Hellis fer fram 9. júní
24.5.2012 | 07:47
Dawid Kolka stóđ sig best á unglingaćfingum Hellis í vetur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2012 | 23:17
Chess Life Magazine fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ
23.5.2012 | 20:11
Björn međ jafntefli í sjöttu umferđ og er í 3.-5. sćti
23.5.2012 | 16:07
HM-einvígi: Jafntefli í 9 skák - stađan er 4˝-4˝
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2012 | 16:01
Skákfélagi Vinjar berst höfđingleg skákgjöf
23.5.2012 | 11:00
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag í Stúkunni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2012 | 09:00
Jóhanna Björg sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2012 | 07:00
Ađalfundur TR fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 18.5.2012 kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2012 | 22:54
Jóhann Örn skákmeistari hjá Ásum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2012 | 19:47
Björn vann í fimmtu umferđ í Selento og er í 3.-4. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2012 | 18:27
Skákuppbođiđ vekur athygli í Danaveldi
22.5.2012 | 07:55
Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina
21.5.2012 | 22:00
21.000 manns horfđu á úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák á RÚV
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2012 | 21:00
Alexander Ipatov fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2012 | 20:08
Björn tapađi í 4. umferđ - Vignir á sigurbraut
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar