Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur A kókmeistari

Sigurđur ArnarsonHiđ árlega Coca-cola hrađskákmót fór fram í gćr, 20. maí. Til leiks voru mćttir 10 ofurhugar og tefldu tvöfalda umferđ.

1Sigurđur Arnarson15
2Áskell Örn Kárason15
3Tómas V Sigurđarson13
4Haki Jóhannesson10˝
5Sigurđur Eiríksson
6Jón Kristinn Ţorgeirsson*7
7Sveinbjörn Sigurđsson6
8Logi Rúnar Jónsson
9Símon Ţórhallsson5
10Ari Friđfinnsson

Ţeir Sigurđur og Áskell komu jafnir í mark, en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari eftir nákvćman stigaútreikning.  Áskell fékk í sárabót titilinn Coke-light meistari SA.  Fráfarandi meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson gat ekki lokiđ mótinu og varđ ađ gefa 7 síđustu skákir sínar vegna sauđburđar.


Anand jafnađi metin gegn Gelfand međ sigri í ađeins 17 leikjum

Anand og Gelfand

Anand vann Gelfand í ađeins 17 leikjum í áttundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra og jafnađi ţar međ metin í einvíginu, sem nú er 4-4.  Sennilega ein stysta vinningsskák í heimsmeistaraeinvígi um áratugaskeiđ. 

Frídagur er á morgun.  Níunda skák einvígisins fer fram á miđvikudag og hefst kl. 11

Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á Chessdom

Alls tefla ţeir 12 skákir. 


Margir meistarar á Skákhátíđ á Ströndum: Skráiđ ykkur sem fyrst!

A Hótel DjúpavíkSkáktilbođ á Hótel Djúpavík

Gistihús í Norđurfirđi

Tjaldstćđi og gisting í Finnbogastađaskóla

,,Viđ hlökkum mikiđ til ađ koma á Strandir," segir Jóhann Hjartarson stórmeistari, sem verđur stigahćsti keppandinn á Skákhátíđ á Ströndum 22.-24. júní. Ţetta er fimmta sumarhátíđin í Árneshreppi og er ástćđa til ađ hvetja skákáhugamenn til ađ skrá sig sem fyrst.

Von er á fleiri stórmeisturum á Skákhátíđ á Ströndum, en skráđum keppendum fjölgar dag frá degi. Af öđrum kunnum köppum má nefna Róbert Lagerman, Sćvar Bjarnason, Stefán Bergsson, Hrannar Jónsson, Magnús Matthíasson,  Heimi Páll Ragnarsson, Hilmi Frey, Heimisson, Snorra Bergsson, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur og Gunnar Björnsson.

Kolgrafarvík á StröndumŢá er von á góđum hópi úr Skákfélagi Vinjar, auk ţess sem vonast er til ađ hinir öflugu skákmenn Akureyrar og nćrsveita fjölmenni. Ţá tefla Strandamenn ađ vanda fram öflugum fulltrúum

Margir gistimöguleikar eru í Árnheshreppi og skal sérstaklega vekja athygli á góđu tilbođi sem Hótel Djúpavík gerir gestum skákhátíđarinnar.

Hótel Djúpavík gerir gestum Skákhátíđar á Ströndum gott bođ: Gisting í 2 nćtur í tveggja manna herbergi, tveir kvöldverđir og tveir morgunverđir fyrir 16.000 krónur. Netfang: djupavik@snerpa.is Sími: 451 4037.

Gistiheimiliđ í Norđurfirđi býđur uppá svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í vistlegum húsakynnum. Netfang: gulledda@simnet.is Sími: 554 4089.

 Gistiheimiliđ Bergistanga býđur upp á svefnpokapláss fyrir einstaklinga og hópa, međ eldunarađstöđu. Einnig notaleg herbergi međ uppábúnum rúmum. Sími: 451 4003

Finnbogastađaskóli. Svefnpokapláss fyrir einstaklinga og fjölskyldufólk. Mjög góđ hreinlćtis- og eldunarađstađa.  Fín  ađstađa á tjaldstćđum viđ skólann.
Skákhátíđ á Ströndum hefur stofnađ Facebook-síđu, en einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Hrafni hrafnjokuls@hotmail.com ,  Róbert  í chesslion@chesslion.com Andreu andreamg@ruv.is, sem einnig veita frekari upplýsingar um ćvintýraferđ á Strandir.

Síđasta barna- og unglingaćfing á vormisseri hjá Helli verđur í dag

Síđasta Hellisćfingin fyrir börn- og unglinga verđur haldin mánudaginn 21. maí. Auk venjulegrar ćfingar verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn og ţátttakendur fá sé pizzu á miđri ćfingunni. Úrslit í stigakeppni vetrarins er ljós fyrir síđustu...

Hrađkvöld Hellis fer fram í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...

Ađalfundur TR fer fram á miđvikudag

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 23. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. Stjórn T.R.

Björn efstur í Salento ásamt ţremur öđrum

Björn Ţorfinnsson (2388) er efstur ásamt ţremur öđrum skákmönnum ađ loknum ţremur umferđum á alţjóđlegu skákmóti, sem fram fer ţessa dagana, í Salento á Ítalíu. Í dag voru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri gerđi Björn jafntefli viđ ítalska alţjóđlega...

Skákţáttur Morgunblađsins: Haukur Angantýsson

Ég hygg ađ ég hafi séđ Hauk Angantýsson, sem lést hinn 4. maí, í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni sumariđ 1972. Hann var ađ skýra skák úr einvígi Fischers og Spasskís. Haukur var ásamt Guđmundi Sigurjónssyni talinn fremsti skákmađur sinnar kynslóđar og á...

Irina Krush bandarískur skákmeistari kvenna

rina Krush (2457) varđ í kvöld bandarískur skákmeistari kvenna. Hún vann Anna Zatonskih (2510) í úrslitaeinvígi 2-0 en ţćr höfđu komiđ jafnar í mark á sjálfu ađalmótinu međ 7 vinninga í 9 skákum. Rusudan Goletiani (2333) varđ í ţriđja sćti međ 5˝...

Henrik sigurvegari alţjóđlegs móts í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) er sigurvegari á alţjóđlegu móti sem fram fór um helgina í Óđinsvéum í Danmörku. Henrik hlaut 7 vinninga í 9 skákum rétt eins og makedóníski stórmeistarinn Vladimir Georgiev (2555). Henrik telst hins vegar...

Álfhólsskóli sigurvegari vinamótsins

Álfhólsskóli sigrađi í tveimur síđustu umferđunum á Vinamóti Eyja- og Álfhóls í Kópavogi og unnu ţví ţrjár umferđir af fjórum og ţar međ mótiđ. Í ţriđju umferđ vann Álfhólsskóli međ 3 vinningum gegn 2 vinningum Eyjamanna og í síđustu umferđinni unnu ţier...

Andleysiđ tekur enda: Gelfand vann Anand - leiđir 4-3

Ţar kom ađ ţví ađ hrein úrslit fengust í heimsmeistaraeinvígi Anand og Gelfand. Gelfand vann sjöundu skákina og leiđir nú 4-3 í einvíginu. Tefld var slavnesk vörn. Fyrsta vinningsskák Gelfand gegn Anand síđan 1993! Áttunda skák einvígisins fer fram á...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram um Hvítasunnuhelgina í Stúkunni

Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram Hvítasunnuhelgina, 25.-28. maí, í Stúkunni í Kópavogi. Til úrslita tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson. Alls tefla ţeir 4 kappskákir föstudag-mánudag og tefla svo til ţrautar á...

Nakamura bandarískur meistari

Hikaru Nakamura (2775) varđ í kvöld bandarískur meistari í skák. Nakamura hlaut 8,5 vinning í 11 skákum og var vinningi fyrir ofan Gata Kamsky (2741), sem varđ annar međ 7,5 vinning. Ţriđji varđ Alexander Onichuk (2660) međ 6,5 vinning. Skákkonurnar Anna...

Björn, Vignir og Hilmir unnu allir í fyrstu umferđ í Selento

Íslensku skákmennirnir skákmennirnir byrjuđu allir vel á alţjóđlega mótinu sem hófst í Selento á Ítalíu í dag. Björn Ţorfinnsson (2388), sem teflir í a-flokki, vann ítölsku skákkonuna Maria Teresa Arnetta (2020), sem er FIDE-meistari kvenna. Tvćr...

Henrik í 2.-3. sćti í Óđinsvéum eftir tvö jafntefli í dag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) er í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning eftir 7 umferđir á móti tileinkuđu H.C. Andersen, sem fram fer í Óđinsvéum, eftir tvö jafntefli í dag. Í 6. umferđ gerđi hann jafntefli viđ makedóníska stórmeistaranum Vladimir...

Gunnar endurkjörinn forseti SÍ

Ađalfundur SÍ fór fram í dag. Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti SÍ. Önnur í stjórn SÍ voru kjörin; Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Eiríkur Björnsson Helgi Árnason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Róbert Lagerman og Stefán Bergsson. Í varastjórn voru...

Jafnt í Vinamóti Eyja og Álfhóls

Í gćr hófst Vinamót Eyja- og Álfhóls í Kópavogi međ fyrstu umferđ kl. 18:00 og í morgun fór fram önnur umferđ kl. 9:30 en sú síđari hófst kl. 13 en mótinu lýkur á morgun kl. 10 međ síđustu umferđinni. Í fyrstu umferđinni kom í ljós ţađ sem Eyjamenn...

Skákmót Landsmót UMFÍ 50+ fer fram laugardaginn 9. júní

Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram um helgina 8.-10. júní í Mosfellsbć. Skákkeppnin fer fram laugardaginn 9. júní og fer fram á milli 12 og 17. Keppt verđur í einum flokki eftir Monrad-kerfi. Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur karla og kvenna. Mótiđ...

Davíđ sigrađi á Stigamóti Hellis

Davíđ Kjartansson sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í gćrkvöldi. Davíđ fékk 6,5 vinning í sjö skákum og gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson sem kom nćstur í 2. sćti međ 6 vinninga. Ţessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuđ frá öđrum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8780279

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband