Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur SÍ hefst kl. 10

Skáksamband ÍslandsAđalfundur Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 19. maí nk.  Fundurinn fer fram í húsnćđi TR, Faxafeni 12 og hefst kl. 10. 

 


Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina

Nú er búiđ ađ setja Norđurlandsmótiđ inn á Chess results síđuna og má skođa skráđa ţátttakendur á ţessari slóđ http://chess-results.com/tnr72977.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES

Verđlaunafé í opna flokknum hefur nú veriđ ákveđiđ kr. 165.000 og skiptist sem hér segir:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

Hver ţátttakandi vinnur ađeins ein verđlaun.

Ţátttökugjald er kr. 4000 (2000 fyrir f. 1996 og yngri), en frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.

Skráning í netfangiđ askell@simnet.is.

Sjá nánar um mótiđ á heimasíđu SA.


Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 1.-3. júní

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.   

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.

B:

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.

 * Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Hjörvar fékk afreksstyrk frá Landsbankanum

Hjörvar Steinn Grétarsson fékk afreksstyrk frá Landsbankanum í dag. Styrkurinn var eyrnamerktur fyrir afreksmenn framtíđarinnar. Hjörvar var einn 12 afreksmanna sem fékk styrk frá Landsbankanum í dag. Hjörvar átti ekki heimangengt ţar sem hann er...

Henrik efstur í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) er efstur međ 4,5 vinning ađ loknum 5 umferđum á móti tileinkuđu H.C. Andersen, sem fram fer í Óđinsvéum í Danmörku. Henrik er efstur ásamt makedóníska stórmeistaranum Vladimir Georgiev (2555). Ţeir mćtast í sjöttu...

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur fer fram á miđvikudag

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn miđvikudaginn 23. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. Stjórn T.R.

Vinamót Eyja og Álfhóls hefst í dag kl. 18:00

Í dag hefst Vinamót Eyja- og Álfhóls í Kópavogi međ fyrstu umferđ kl. 18:00. Allir eru velkomnir ađ fylgjast međ. Mótiđ fer ţannig fram ađ keppt verđur á 4-5 borđum í sveitakeppnisformi, kappskákir klukkustund + 30 sek á leik. Stefnt er ađ ţví ađ...

Andlaust HM-einvígi: Jafnt í hálfleik

Anand og Gelfand gerđu jafntefli í 6. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Skák dagsins var 29 leikir. Enn hefur engin skák náđ 40 leikjum. Stađan í einvíginu er nú 3-3. Sjöunda skák einvígisins fer fram á sunnudag og hefst kl. 11....

Krakkaskák endurvekur skáklífiđ suđur međ sjó

Krakkaskak hefur heimsótt sjö skóla á Suđurnesjum frá miđjum mars og fundiđ mikinn áhuga fyrir skák hjá börnunum ţar. Eftir nokkrar heimsóknir í skólana var ákveđiđ ađ sameina alla krakkana á einum stađ og bjóđa ţeim ađ tefla og ţjálfa sig viđ frábćrar...

Davíđ efstur fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis

Davíđ Kjartansson (2320) er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í kvöld. Annar er Einar Hjalti Jensson (2303) međ 5 vinninga og ţriđji er Dagur Ragnarsson (1903) međ 4 vinninga Lokaumferđin fer...

Henrik efstur í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) er efstur á móti tileinkuđu H.C. Andersen sem fram fer um helgina í Óđinsvéum í Danaveldi. Henrik er efstur ásamt sćnska alţjóđlega meistaranum Axel Smith (2483) og Dananum Bjorn Moller Ochsner (2285). Í 4. umferđ,...

Davíđ efstur á Stigamóti Hellis

Ađ loknum fimm umferđum á Stigamóti Hellis er Davíđ Kjartansson efstur međ 4,5v. Annar er Einar Hjalti Jensson međ 4v og jafnir í 3.-4 sćti eru Oliver Aron Jóhannesson og Dađi Ómarsson međ 3,5v. Í fjórđu umferđ vann Davíđ Vigfús, Einar Hjalti og Dađi...

HM-einvígi: Enn jafntefli - stađan er 2˝-2˝

Anand og Gelfand gerđu jafntefli í 5. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Skák dagsins var 27 leikir. Enn hefur engin skák náđ 40 leikjum. Stađan í einvíginu er nú 2,5-2,5. Sjötta skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl....

Einar Hjalti og Davíđ efstir á Stigamóti Hellis

Eftir fyrstu fjórar umferđirnar á Stigamóti Hellis eru Davíđ Kjartansson (2320) og Einar Hjalti Jensson (2303) efstir og jafnir međ 3,5 vinning en ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni í fjórđu umferđ. Nćstir koma svo Dađi Ómarsson og Vigfús...

Búdapest: Dagur vann í lokaumferđinni

Dagur Arngrímsson (2381) vann spćnska alţjóđlega meistarann Lopez Rafael Rodriguez (2265) í 11. og síđustu umferđ First Saturday-mótsins, sem lauk í gćr í Búdapest í Ungverjalandi. Dagur hlaut 6 vinninga og endađi í 5. sćti. Frammistađa Dags samsvarađi...

Tómas hrađskákmeistari öđlinga

Hrađskákmót öđlinga 2012 fór fram í gćrkvöldi og varđ Tómas Björnsson hlutskarpastur međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Nćstir urđu Gunnar Freyr Rúnarsson međ 5˝ vinning og Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 5 vinninga. Í mótshléi var bođiđ upp á glćsilegar...

Henrik ađ tafli í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) situr ţessa dagana ađ tafli á skákmóti kenndu viđ H.C. Andersen í Óđinsvéum á Fjóni. Í fyrstu umferđ, sem fram fór í gćr, vann Danann Ole Bonnlykke (2027). Í 2. umferđ, sem nú er í gangi, teflir hann viđ danska...

Caruana sigurvegari Sigeman & Co-mótsins í Malmö

Fabiano Caruanao (2770) sigrađi á Sigeman & Co-mótinu sem lauk í Malmö í Svíţjóđ í dag. Ítalinn ungi hlaut 5,5 vinning í 7 skákum. Ungverjinn Peter Leko (2723) varđ annar međ 5 vinninga. Anish Giri (2693) og Nils Grandelius (2556) urđu í 3.-4. sćti međ 4...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2012-13 fer fram í Hörpu

Ákveđnar hafa veriđ dagsetningar á Íslandsmóti skákfélaga 2012-13. Fyrri hlutinn fer fram 5.-7. október nk. Ekki liggur fyrir hvar hann fer fram. Síđari hlutinn fer fram 1. og 2. mars 2013 í Hörpu í beinu framhaldi af

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram um Hvítasunnuhelgina í Stúkunni

Fjögurra skáka úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák fer fram Hvítasunnuhelgina, 25.-28. maí, í Stúkunni í Kópavogi. Til úrslita tefla ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson. Alls tefla ţeir 4 kappskákir föstudag-mánudag og tefla svo til ţrautar á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 178
  • Frá upphafi: 8780281

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband