Leita í fréttum mbl.is

Forgjafaklúbburinn sigrar á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga

Íslandsmeistarar ForgjararklúbbsinsSkákvertíđ Víkingaskákmanna lauk međ látum 15. mai í Vin viđ Hverfistgöu, ţegar ţriđja Íslandsmeistaramót Víkingaskákfélaga fór fram.  Sex mjög jöfn liđ áttu kappi í hörkukeppni, en Íslandsmeistarar síđasta árs Víkingaklúbburinn (Tómas Björnsson, Sigurđur Ingason og Ţröstur Ţórsson) freistuđu ţess ađ verja titilinn frá 2011. 

Leikar fóru ţannig ađ Forgjafaklúbburinn sigrađi mótiđ, en ţeir unnu allar sínar viđureignir.  Gunnar Fr. á 1. borđi og Stefán Thór á 2. borđi voru miklu stuđi og fengu 4.v af 5. mögulegum.  Báđir fengu their borđaverđlaun á sínum borđum.  Ţetta er jafnframt fyrsti Íslandsmeistaratitlill Stefáns í Víkingaskák sem átti sitt besta Víkingaskákmót og fyrsti skipti sem Forgjafaklúbburinn vinnur liđakeppnina, en Víkingaklúbburinn vann tvö fyrstu árin. 

Í öđru sćti varđ Rimaskóli mjög óvćnt.  Ţeir Dagur Ragnarsson, Jón Trausti og Óliver Aron Jóhannesson slógu í gegn á mótinu og jafnframt fékk Óliver Aron borđaverđlaun fyrir besta árangur á 3. borđi, 4.5 v. af 5. mögulegum, sem einnig var besti árangur einstaklings á mótinu.  Rimaskóli fékk jafnframt bikar fyrir efsta sćti í keppni unglingaliđa, en ţeir urđu ofar en SFÍ, međ Guđmund Lee í farabroddi, en hann varđ Íslandsmeistari í Víkingaskák áriđ 2010. 

Víkingaklúbburinn varđ jafn Rimaskóla ađ vinningum, en lćgri á match-point stigum.  Víkingaklúbburinn var ţó í baráttunni um titilinn allan tíman, eins og Haukar, en ţeir voru međ tvo af ţrem stigahćstu víkingaskákmönnum landsins á tveim efstu borđunum,  en náđu sér ekki á strik ađ ţessu sinni.

 Lokastađan:

1. Forgjafarfarklúbburinn 11˝ af 15
2. Rimaskóli 9 v.
3. Víkingaklúbburinn 9 v.
4. Haukar 8. v
5. SFÍ 4 v.
6. Vin 3.5 v.

Íslandsmeistari:  Forgjafarklúbburinn

Íslandsmeistari unglingaliđa:  Rimaskóli

Besti árangur á hverju borđi:

1. borđ:  Gunnar Fr. Rúnarsson 4. v af 5
2. borđ:  Stefán Thór Sigurjónsson 4 v.
3. borđ:  Óliver Aron Jóhannesson 4.5 v

Sveitirnar skipuđu eftirfarandi skákmenn:

Víkingaklúbburinn: Tómas Björnsson, Sigurđur Ingason & Ţröstur Ţórsson.
Haukar: Ingi Tandri, Sveinn Ingi Sveinsson & Inga Birgisdóttir
Forgjafarklúbburinn: Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Ţ. Sigurjónsson & Halldór Ólafsson.
Vin: Jorge Fonsega, Arnar Valgeirsson, Róbert Lagerman & Magnús Magnússon (varamađur).
Skákfélag Ísland: Guđmundur Lee, Páll Andrason & Birkir Karl Sigurđsson
Rimaskóli:  Dagur Ragnarsson, Jón Trausti & Óliver Aron Jóhannesson

1.umf
Rimaskóli-Víkingaklúbburinn 1˝-1˝
Vin-Forgjafarklúbburinn  ˝-2˝
SFÍ-Haukar  ˝-2˝

2.umf

SFÍ-Rimaskóli 1-2
Haukar-Vin 1-2
Forgjafaklúbburinn-Víkingaklúbburinn  2-1

3.umf

Rimaskóli-Forgjafaklúbburinn 1-2
Víkingaklúbburinn-Haukar 1-2
Vin-SFÍ 1-2

4.umf

Vin-Rimaskóli  0-3
SFÍ-Víkingaklúbburinn  ˝-2˝
Haukar-Forgjafaklúbburinn 1-2

5.umf
Rimaskóli-Haukar 1-2
Forgjafaklúbburinn-SFÍ 3-0
Víkingaklúbburinn-Vin  3-0

Sjá nánar heimasíđu Víkingaklúbbsins (myndir)


Stefán Bergsson sigrađi í Mosó

Stefán Bergsson sćll á svip!Ţađ voru sjö skákíţróttamenn sem tókust á í móti hjá Kjósarsýsludeild Rauđa krossins í Mosfellsbć í gćr, strax upp upp úr hádeginu. Skákfélag Vinjar mćtti í heimsókn og eitthvađ voru innfćddir uppteknir, nú eđa syfjađir, ţví ţeirra var sárt saknađ.

Ţrír Jónar voru mćttir ţannig ađ auđvitađ tefldu allir viđ alla, eđa öll viđ öll, á Jónamótinu. Jón Birgir Einarsson stóđ sig langbest Jóna og varđ annar međ  5 vinninga, hálfum á eftir Stefáni Bergssyni og sá eini sem náđi jafntefli viđ sigurvegarann.

Haukur Halldórsson var ákveđinn og náđi bronsinu međ 4 vinninga.

Ţađ er afar huggulegt ađ tefla í húsnćđi Kjósarsýsludeildar, vel tekiđ á móti mannskapnum og klárlega pláss fyrir miklu fleiri en sjö. Mosfellingar sem tóku ţátt í deildarmótinu í vetur hafa nýtt sér ađstöđuna til ćfinga í vetur svo ţarna eiga eftir ađ verđa fjölmennari mót í framtíđinni.


Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag

Skáksamband ÍslandsAđalfundur Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 19. maí nk.  Fundurinn fer fram í húsnćđi TR, Faxafeni 12 og hefst kl. 10. 

 


Stigamót Hellis hefst í kvöld

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í tíunda sinn dagana 16.-18. maí. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir....

Dagur sigrađi á hrađkvöldi

Dagur Ragnarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 14. maí sl. og stöđvađi ţar međ langa sigurgöngu Elsu Maríu á ţessum hrađkvöldum. baráttan var afar jöfn og spennandi á hrađkvöldinu ţannig ađ fyrir síđustu umferđ voru fimm efstir og jafnir....

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 16. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending...

Bobby Comes Home - vinsćlasta bókin hjá New in Chess

Bókin Bobby Comes Home , eftir Helga Ólafsson, er vinsćlasta bókin hjá New in Chess eins og sjá má á heimasíđu New in Chess. Bókin hefur fengiđ afar góđar viđtökur bćđi hérlendis sem erlendis. Í öđru sćti er svo nýjasta tímarit New in Chess en ţess má...

Búdapest: Dagur tapađi í nćstsíđustu umferđ

Dagur Arngrímsson (2381) tapađi fyrir ungverska stórmeistarann Attila Czebe (2475) í 10. og nćstsíđustu umferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest. Dagur hefur 5 vinninga og er í 5.-7. sćti. Í 11. og síđustu umferđ sem fram fer á morgun...

KR-pistill: Ţungaviktarmađurinn Gunnar Birgisson

Ţröng er jafnan á ţingi í Frostaskjólinu ţegar mótsklukkan glymur á mánudagskvöldum. Svo var einnig í ţessari viku ţegar gengiđ var ţar til tafls, 23 skákkempur mćttar međ forkólfinn sjálfan Kristján Stefánsson, „VonarstjörnuVandamanna ", í broddi...

Ţorsteinn og Kári efstir í Ásgarđi í dag

Tuttugu og einn skákmađur mćttu til leiks í dag í Ásgarđi. Ţorsteinn Guđlaugsson og Kári Sólmundarson urđu efstir og jafnir međ sjö vinninga af níu mögulegum, og jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu Kristján Guđmundsson og Ari Stefánsson međ sex og...

HM-einvígi: Jafntefli í 4. skák - stađan er 2-2

Gelfand og Anand gerđu jafntefli í 4. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Alls tefldu ţeir 34 leiki. Fimmta skákin fer fram á fimmtudag og hefst kl. 11. Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá hverri skák sem finna má á...

Skákhátíđ á Ströndum haldin í fimmta sinn: Afmćlismót til heiđurs Róbert Lagerman

Fjórir skákviđburđir á 3 dögum. Teflt á Hólmavík, Djúpavík, Trékyllisvík og Norđurfirđi. Skákhátíđ á Ströndum verđur haldin 22. til 24. júní, og er efnt til skákviđburđa á Hólmavík, Djúpavík, Trékyllisvík og Norđurfirđi. Ţetta er fimmta áriđ í röđ sem...

Hrađskákmót á vegum Vinjar í Mosfellsbć í dag

Skákfélag Vinjar heldur hrađskákmót í húsnćđi Kjósarsýsludeildar Rauđa kross Íslands, Ţverholti 7 í Mosfellsbć, ţriđjudaginn 15. maí klukkan 13:15. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitingar...

Einvígisnefndin hefur hafiđ störf

Nefnd sem stjórn Skáksambands Íslands skipađi varđandi muni úr einvígi aldarinnar hóf formlega störf í dag međ sínum fyrsta fundi. Í nefndinni eru Brynjar Níelsson , lögmađur, sem er formađur nefndarinnar, Lilja Árnadótti r, fagstjóri munasafns...

Búdapest: Dagur međ jafntefli í 9. umferđ

Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ bandaríska FIDE-meistarann Alexander Battey (2403) í 9. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 5 vinninga og er í 5.-6. sćti. Í 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir...

Íslandsmót víkingaskákfélaga

Ţriđja Íslandsmót Víkingaskákfélaga verđur haldiđ í húsnćđi Vinjar viđ Hverfisgötu ţriđjudaginn 15. mai og hefst taflmennska kl. 19.00. Ţegar hafa nokkur liđ skráđ sig til leiks. Liđin verđa skipuđ ţriggja manna sveitum auk varamanna og eru tímamörk 15...

HM-einvígi: Jafntefli í 3. skák - stađan 1˝-1˝

Anand og Gelfand gerđu jafntefli í í 3. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Lengsta skák einvígins til ţessa en skákin var 37 leikir. Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 11. Henrik Danielsen er međ myndbandsskýringar frá...

Stigamót Hellis hefst á miđvikudag

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í tíunda sinn dagana 16.-18. maí. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir....

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 14. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...

Nakamura efstur á bandaríska meistaramótinu

Hikaru Nakamura (2775) er efstur međ 4,5 vinning ađ loknum 6 umferđum á bandaríska meistaramótinu í skák sem nú fer fram í Saint Louis. Gata Kamsky (2741) er nćstur međ 4 vinninga en Alexander Onichuk (2660), Aleksandr Lenderman (2587) og Yuri Shulman...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 17
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8780291

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband