13.5.2012 | 23:05
Gallerý Skák: Gunnar hlaut Skák-Kyndilinn

Lokamótiđ í Gallerý Skák á ţessum vetri fór fram í vikunni sem leiđ enda komiđ vor og ţá leitar hugur sumra til annarra átta , einkum aukinnar útiveru í birtu langra sumardaga. Ţó má búast viđ ţví ađ margir hinna stađföstu ástríđuskákmanna leggi áfram leiđ sína í KR-klúbbinn á mánudagskvöldum og ţeirra sem eru 60+ í RIDDARINN á miđvikudögum, en ţar tefla menn af miklum krafti og óţreyju allan ársins hring, hvernig sem viđrar og vindurinn blćs.
Haldin hafa veriđ yfir 30 skákkvöld í Gallerýinu á liđnu keppnistímabili sem hafa jafnan veriđ vel sótt. Nú verđur gert hlé fram til 20. september eđa svo ţegar vetrarhúmiđ fer ađ leggjast yfir eyjuna bláu á ný. Í millitíđinni er ţess ţó ađ vćnta ađ haldiđ verđi glćsilegt "Sumarmót viđ Selvatn", líkt og mörg undanfarin ár, sem nánar verđur frá greint ţegar nćr dregur.
Hlutskarpastur á Lokamótinu varđ enginn annar en hinn valinkunni skákgarpur Gunnar Skarphéđinsson, sá hćgláti ţrautgóđi stöđubaráttumađur, sem hefur veriđ einkar iđinn viđ ađ máta andstćđinga sína ţennan veturinn fyrirhafnarlítiđ. (sjá međf.mótstöflu).
Í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir glćsilegan árangur og í ljósi ţess ađ Gunnar vann hvađ flest mót ţennan veturinn í Gallerýinu, reyndar sá eini sem unniđ hefur međ fullu húsi, 11v af 11 mögulegum, var hann heiđrađur međ forláta Skák-Kyndli", undratćki međ sólarrafhlöđum, í leiktíđarlok, sem gerir honum kleypt ađ halda heiđri skáklistarinnar á lofti í bókstaflegri merkingu en leggur honum jafnframt ţćr skyldur á herđar og láta ljós sitt skína skćrt skáksviđinu, hér eftir sem hingađ til, í góđum skákvinahópi.
Gleđilegt sumar !
Spil og leikir | Breytt 14.5.2012 kl. 13:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2012 | 21:07
Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í dag Íslandsmeistari í atskák annađ áriđ í röđ. Hann vann Guđmund Gíslason í úrslitaeinvígi 2-0. Úrslitaeinvígiđ fór fram í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Helgi Ólafsson og Björn Ţorfinnsson voru skákskýrendur.
Ákaflega vel heppnuđ útsending sem hćgt er ađ nálgast í heilu lagi hér: http://ruv.is/sarpurinn/islandsmotid-i-atskak/13052012.
RÚV fćr miklar ţakkir fyrir ađ sýna einvígi í sjónvarpinu.
Skákirnar fylgja međ fréttinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2012 | 20:44
Skákmót á Akureyri
Fimmtudaginn 10. maí var teflt hrađmót sem upphaflega var auglýst sem 15 mínútna mót. Keppendur sameinuđust hinsvegar um breytt fyrirkomulag svo allir gćtu teflt viđ alla og var umhugsunartími styttur í 7 mínútur á mann og skák. Svipuđ bellibrögđ hafa veriđ viđhöfđ áđur, međ góđum árangri. Mótinu lauk sem hér segir:
- 1. Tómas Veigar Sigurđarson 7
- 2. Haki Jóhannesson 6,5
- 3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
- 4. Sigurđur Eiríksson 5
- Smári Ólafsson 5
- 6. Ari Friđfinnsson 2,5
- Logi Rúnar Jónsson 2,5
- 8. Atli Benediktsson 1
- 9. Bragi Pálmason 0,5
Laugardagurinn 12. maí var frátekinn fyrir sveitakeppni grunnskóla á Akureyri. 5-6 sveitir höfđu tilkynnt ţátttöku, en veikindi og ýmis óútskýrđ forföll settu strik í reikninginn. Ţegar til kastanna kom mćtti ađeins ein fullmönnuđ sveit til leiks, frá Brekkuskóla. Hún telfdi svo tvöfalda umferđ viđ keppendur frá öđrum skólum og vann báđar viđureignirnar 3-1. Ţar međ tókst Brekkuskóla ađ rjúfa margra ára sigurgöngu Glerárskóla í ţessari keppni. Sigursveitina skipuđu ţessir meistarar:
- Andri Freyr Björgvinsson, 9. bekk
- Magnús Mar Väljaots, 9. bekk
- Ađalsteinn Leifsson, 8. bekk
- Oliver Ísak Ólason, 4. bekk.
Ađ endingu var svo haldiđ hraöskákmót. Ţar urđu brekkskćlingar einnig sigursćlir; ţeir Andri Freyr og Ađalsteinn komu jafnir í mark en Símon Ţórhallsson úr Brekkuskóla varđ ţriđji.
Sunnudaginn 13. maí, í norđanfannkomu og frosti fóru svo úrslit firmakeppninnar fram. 12 fyrirtćki höfđu komist upp úr undanrásum og tókust nú á um hin eftirsóknarverđu sigurlaun. Í lok mótsins hófst bein útsending frá lokaeinvígi Atskákmóts Íslands og fylgdust keppendur međ framvindunni á breiđtjaldi. En lyktir firmakeppninnar urđu ţessar:- 1. Samherji (Áskell Örn Kárason) 9,5
- 2. Ásbyrgi (Smári Ólafsson) 9
- 3. Arion banki (Jón Kr. Ţorgeirsson) 7,5
- 4. Gullsmiđir S&P (Sig. Arnarson) 7
- Akureyrarbćr (Tómas V. Sig.) 7
- 6. Norđlenska (Sig. Eiríksson) 6,5
- 7. Olís (Haki Jóhannesson) 6
- 8. Rafeyri (Sveinbj. Sigurđsson) 5
- 9. Höldur-Bílaleiga Ak (Logi R. Jns) 4
- 10. VÍS (Símon Ţórhallsson) 3
- 11. Bautinn (Ari Friđfinnsson) 1,5
- 12. Fasteignasalan Byggđ (Oliver) 0
13.5.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Tveir titlar á NM stúlkna í Stavangri
Spil og leikir | Breytt 7.5.2012 kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2012 | 19:56
Búdapest: Fyrsta tapskák Dags
13.5.2012 | 17:45
Caruana efstur á Sigeman & Co - mótinu
13.5.2012 | 15:00
Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2012 | 07:00
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram í dag kl. 14:45 á RÚV
Spil og leikir | Breytt 12.5.2012 kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2012 | 19:23
Búdapest: Dagur međ jafntefli í 7. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2012 | 16:10
Stigamót Hellis fer fram 16.-18. maí
12.5.2012 | 15:08
Hilmir Freyr vann vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands
12.5.2012 | 14:43
HM: Aftur jafntefli í 24 leikjum
12.5.2012 | 13:34
Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí
12.5.2012 | 13:25
Hrannar sigrađi á móti í Noregi
12.5.2012 | 09:54
Meistaramót Skákskólans fer fram 1.-3. júní
11.5.2012 | 22:16
Búdapest: Dagur vann í 6. umferđ
11.5.2012 | 21:35
Reykjavíkurskákmótiđ 2013
11.5.2012 | 20:10
Jafntefli í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Gelfand
11.5.2012 | 13:58
Hrađskákmót á vegum Vinjar í Mosfellsbć á ţriđjudag
11.5.2012 | 11:00
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á RÚV á sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar