Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Gunnar hlaut Skák-Kyndilinn

Einar S. Einarsson og Gunnar Skarphéđinsson

Lokamótiđ í Gallerý Skák á ţessum vetri fór fram í vikunni sem leiđ enda komiđ vor og ţá leitar hugur sumra til annarra átta , einkum aukinnar útiveru í birtu langra sumardaga. Ţó má búast viđ ţví ađ margir hinna stađföstu ástríđuskákmanna leggi áfram leiđ sína í KR-klúbbinn á mánudagskvöldum og ţeirra sem eru 60+ í RIDDARINN á miđvikudögum, en ţar tefla menn af miklum krafti og óţreyju allan ársins hring, hvernig sem viđrar og vindurinn blćs.   

Haldin hafa veriđ yfir 30 skákkvöld í Gallerýinu á liđnu keppnistímabili sem hafa jafnan veriđ vel sótt.   Nú verđur gert hlé fram til 20. september eđa svo ţegar vetrarhúmiđ fer ađ leggjast yfir eyjuna bláu   á ný.   Í millitíđinni er ţess ţó ađ vćnta ađ haldiđ verđi glćsilegt "Sumarmót viđ Selvatn", líkt og mörg undanfarin ár, sem nánar verđur frá greint ţegar nćr dregur.  

Hlutskarpastur á  Lokamótinu varđ enginn annar en hinn valinkunni skákgarpur Gunnar Skarphéđinsson,   sá hćgláti ţrautgóđi stöđubaráttumađur, sem hefur veriđ einkar iđinn viđ ađ máta andstćđinga sína ţennan veturinn fyrirhafnarlítiđ. (sjá međf.mótstöflu).

 

dscn0586.jpg

Í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir glćsilegan árangur og í  ljósi ţess ađ Gunnar vann hvađ flest mót ţennan veturinn í Gallerýinu, reyndar sá eini sem unniđ hefur međ fullu húsi, 11v af 11 mögulegum, var hann heiđrađur međ forláta „Skák-Kyndli", undratćki međ sólarrafhlöđum, í leiktíđarlok,  sem gerir honum kleypt ađ halda heiđri skáklistarinnar á lofti í bókstaflegri merkingu en leggur honum jafnframt ţćr skyldur á herđar og láta ljós sitt skína skćrt  skáksviđinu, hér eftir sem hingađ til, í góđum skákvinahópi.    

Gleđilegt sumar !  


Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák

 

Hjörvar óstöđvandi á 1. borđi Verzló: Vann allar 7 skákirnar

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í dag Íslandsmeistari í atskák annađ áriđ í röđ.  Hann vann Guđmund Gíslason í úrslitaeinvígi 2-0.   Úrslitaeinvígiđ fór fram í beinni útsendingu í sjónvarpssal.   Helgi Ólafsson og Björn Ţorfinnsson voru skákskýrendur.


Ákaflega vel heppnuđ útsending sem hćgt er ađ nálgast í heilu lagi hér:  http://ruv.is/sarpurinn/islandsmotid-i-atskak/13052012.

RÚV fćr miklar ţakkir fyrir ađ sýna einvígi í sjónvarpinu.  

Skákirnar fylgja međ fréttinni.


Skákmót á Akureyri

Fimmtudaginn 10. maí var teflt hrađmót sem upphaflega var auglýst sem 15 mínútna mót. Keppendur sameinuđust hinsvegar um breytt fyrirkomulag svo allir gćtu teflt viđ alla og var umhugsunartími styttur í 7 mínútur á mann og skák. Svipuđ bellibrögđ hafa veriđ viđhöfđ áđur, međ góđum árangri. Mótinu lauk sem hér segir:

  • 1. Tómas Veigar Sigurđarson                7
  • 2. Haki Jóhannesson                             6,5
  • 3. Jón Kristinn Ţorgeirsson                   6
  • 4. Sigurđur Eiríksson                             5
  •     Smári Ólafsson                                 5
  • 6. Ari Friđfinnsson                                2,5
  •     Logi Rúnar Jónsson                          2,5
  • 8. Atli Benediktsson                              1
  • 9. Bragi Pálmason                                 0,5

 

Laugardagurinn 12. maí var frátekinn fyrir sveitakeppni grunnskóla á Akureyri. 5-6 sveitir höfđu tilkynnt ţátttöku, en veikindi og ýmis óútskýrđ forföll settu strik í reikninginn. Ţegar til kastanna kom mćtti ađeins ein fullmönnuđ sveit til leiks, frá Brekkuskóla. Hún telfdi svo tvöfalda umferđ viđ keppendur frá öđrum skólum og vann báđar viđureignirnar 3-1. Ţar međ tókst Brekkuskóla ađ rjúfa margra ára sigurgöngu Glerárskóla í ţessari keppni. Sigursveitina skipuđu ţessir meistarar:

  1. Andri Freyr Björgvinsson, 9. bekk
  2. Magnús Mar Väljaots, 9. bekk
  3. Ađalsteinn Leifsson, 8. bekk
  4. Oliver Ísak Ólason, 4. bekk.

Ađ endingu var svo haldiđ hraöskákmót. Ţar urđu brekkskćlingar einnig sigursćlir; ţeir Andri Freyr og Ađalsteinn komu jafnir í mark en Símon Ţórhallsson úr Brekkuskóla varđ ţriđji.

Sunnudaginn 13. maí, í norđanfannkomu og frosti fóru svo úrslit firmakeppninnar fram. 12 fyrirtćki höfđu komist upp úr undanrásum og tókust nú á um hin eftirsóknarverđu sigurlaun. Í lok mótsins hófst bein útsending frá lokaeinvígi Atskákmóts Íslands og fylgdust keppendur međ framvindunni á breiđtjaldi. En lyktir firmakeppninnar urđu ţessar:
  • 1. Samherji (Áskell Örn Kárason)         9,5
  • 2. Ásbyrgi (Smári Ólafsson)                  9
  • 3. Arion banki (Jón Kr. Ţorgeirsson)    7,5
  • 4. Gullsmiđir S&P (Sig. Arnarson)        7
  •     Akureyrarbćr (Tómas V. Sig.)         7
  • 6. Norđlenska (Sig. Eiríksson)  6,5
  • 7. Olís (Haki Jóhannesson)                   6
  • 8. Rafeyri (Sveinbj. Sigurđsson)            5
  • 9. Höldur-Bílaleiga Ak (Logi R. Jns)     4
  • 10. VÍS (Símon Ţórhallsson)                3
  • 11. Bautinn (Ari Friđfinnsson)   1,5
  • 12. Fasteignasalan Byggđ (Oliver)         0

Skákţáttur Morgunblađsins: Tveir titlar á NM stúlkna í Stavangri

Íslensku stúlkurnar sem tóku ţátt í Norđurlandamóti einstaklinga 10-20 ára í Stavangri í Noregi fyrir hálfum mánuđi náđu afbragđsárangri, ţeim besta á ţessum vettvangi frá upphafi keppninnar. Í elsta flokknum vann Jóhanna Björg Jóhannsdóttir glćsilegan...

Búdapest: Fyrsta tapskák Dags

Dagur Arngrímsson (2381) tapađi sinni fyrstu skák í dag á First Saturday-mótinu í Búdapest er hann tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Dr. Andras Flumbort (2503) í áttundu umferđ. Dagur hefur 4,5 vinning og er í 5.-6. sćti. Í 9. umferđ, sem fram fer á...

Caruana efstur á Sigeman & Co - mótinu

Fabiano Caruana (2770) er efstur međ 3 vinninga eftir 4 umferđir á Sigeman & Co-mótinu sem nú er í gangi í Malmö í Svíţjóđ. Nils Grandlius (2556), Chao Li (2703) og Peter Leko (2723) eru í 2.-4. sćti međ 2,5 vinning. Stađan: 1. Caruana (2770) 3 v. 2.-4....

Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudag

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 16. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram í dag kl. 14:45 á RÚV

Úrslitaeinvígi Hjörvar Steins Grétarssonar og Guđmundar Gíslasonar fer fram á sunnudag á íslandsmótinu í atskák. Tefla ţeir í beinni útsendingu á RÚV og hefst útsendingin kl. 14:45 . Tefldar verđa 2 atskákir og verđi jafnt tefla ţeir bráđabanaskák...

Búdapest: Dagur međ jafntefli í 7. umferđ

Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Zoltan Varga (2451) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag. Dagur hefur 4,5 vinning og er í 3.-5. sćti. Í 8. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur...

Stigamót Hellis fer fram 16.-18. maí

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í tíunda sinn dagana 16.-18. maí. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir....

Hilmir Freyr vann vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands

Vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem var jafnframt lokamót vorannar en ţessir ađilar hafa stađiđ fyrir á reglulegum ćfingum undanfarin misseseri í Stúkunni á Kópavogsvelli. Starfssemi hefur veriđ í ađalumsjón Helga Ólafssonar skólastjóra...

HM: Aftur jafntefli í 24 leikjum

Gelfand og Anand gerđu jafntefli í 2. skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem nú fer fram í Moskvu. Rétt eins og í fyrstu umferđ voru tefldir 24 leikir. Frídagur er á morgun. Ţriđja skák einvígisins fer fram á mánudag og hefst kl. 11. Henrik Danielsen er...

Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí

Ađalfundur Skáksambands Íslands fer fram laugardaginn 19. maí nk. Fundurinn fer fram í húsnćđi TR, Faxafeni 12 og hefst kl. 10.

Hrannar sigrađi á móti í Noregi

Hrannar Baldursson sigrađi á móti í Sandnesi í Noregi nýlega. Hrannar hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum. Sat yfir í fyrstu umferđ og fékk jafntefli. Mótstöflu má nálgast á Tournament Service

Meistaramót Skákskólans fer fram 1.-3. júní

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun...

Búdapest: Dagur vann í 6. umferđ

Dagur Arngrímsson (2381) vann mexíkanska alţjóđlega meistarann Julian Estrado Nieto (2309) í sjöttu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 4 vinninga og er í 2.-4. sćti. Í 7. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ...

Reykjavíkurskákmótiđ 2013

Búiđ er ađ fastsetja Reykjavíkurskákmótiđ 2013. Ţađ verđur haldiđ 19.-27. febrúar 2013 í Hörpu. Ađ ţessu sinni verđur mótiđ lengt um eina umferđ og verđa ţví tefldar 10 umferđir. Tvöfaldi dagurinn verđur fćrđur framar í mótiđ og verđa 2. og 3. umferđ...

Jafntefli í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Gelfand

Jafntefli varđ í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Gelfand sem fram fór í dag í Moskvu. Skákin var ađeins 24 leikir. Önnur skákin fer fram á morgun og hefst kl. 11. Heimasíđa einvígisins ChessBomb

Hrađskákmót á vegum Vinjar í Mosfellsbć á ţriđjudag

Skákfélag Vinjar heldur hrađskákmót í húsnćđi Kjósarsýsludeildar Rauđa kross Íslands, Ţverholti 7 í Mosfellsbć, ţriđjudaginn 15. maí klukkan 13:15. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitingar...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á RÚV á sunnudag

Úrslitaeinvígi Hjörvar Steins Grétarssonar og Guđmundar Gíslasonar fer fram á sunnudag á íslandsmótinu í atskák. Tefla ţeir í beinni útsendingu á RÚV og hefst útsendingin kl. 14:45 . Tefldar verđa 2 atskákir og verđi jafnt tefla ţeir bráđabanaskák...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband