Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina

Skákţing Norđlendinga 2012

Akureyri 25.-28. maí 2012

150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar

100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara

Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn.  Sérstaklega verđur vandađ til mótshaldsins nú í tilefni af ţví ađ 150 ár eru liđin frá ţví Akureyrarbćr öđlađist kaupstađaréttindi. Ţá er međ mótshaldinu ţess minnst ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu Júlíusar Bogasonar skákmeistara. Júlíus varđ skákmeistari Akureyrar 19 sinnum og  5 sinnum skákmeistari Norđlendinga.

Teflt verđur í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan).  

Dagskrá:


Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.  

Föstudagur 25. maí kl. 20.00: 1.-3. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 26. maí kl. 10.00: 4. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 26. maí kl. 16.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 27. maí kl. 13:00: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Mánudagur 28. maí kl. 10.00: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.

Mánudagur 28. maí kl. 14.30: Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.

Keppni í kvennaflokki fer fram laugardaginn 26. maí og hefst kl. 10.00. Ţetta ađ ţví tilskildu ađ nćg ţátttaka fáist. Lágmark er 6 keppendur svo mótiđ fari fram. Tefldar verđa atskákir, 5-7. umferđir.  

Ţátttökugjald:   kr. 4000 fyrir 17 ára og eldri, kr. 2000 fyrir 16 ára og yngri.  Ţátttaka í hrađskákmótinu er innifalin. Ţeir sem einungis tefla í hrađskákmótinu greiđa kr. 500 fyrir ţátttökuna.  Ţátttökugjald í kvennaflokki kr. 1000.

Verđlaun: Verđlaunafé verđur ađ lágmarki kr. 150.000, ţar af kr. 40.000 í fyrstu verđlaun. 

Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki, kvennaflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.  

Skráning:  í netfangiđ askell@simnet.is og er skráningarfrestur til miđnćttis 24. maí. Ţeir sem mćta til leiks eftir ađ skráningarfrestur er liđinn geta ekki veriđ vissir um ađ fá sćti á mótinu. 


Lokamót Skákakademíu Kópavogs í dag

Vörönn Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem stađiđ hefur yfir í Stúkunni á Kópavogsvelli lýkur međ móti nćsta föstudag ţann 11. maí.   Mótiđ hefst kl. 14.30 og eru vćntalegir ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímalega  Glćsileg verđlaun verđa í bođi. Allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í skakćfingum í Kópvogi ţetta vormisseri hafa ţátttökurétt.
 
Skákkennarar í Kópavogi eru hvattir til ađ beina ţví til nemenda ađ mćta í Stúkuna á föstudaginn.   
 
Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur haft umsjón međ namskeiđahaldinu í Stúkunni á Kópavogsvelli síđustu misseri enda er um ađ rćđa samstarfsverkefni Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands.
 
Ungir skákmenn úr Kópavogi hafa vakiđ mikla athygli undanfariđ fyrir góđa frammistöđu sem má ekki síst ţakka góđum skákkennurum á borđ viđ Smára Rafn Teitsson, Tómas Rasmus, Gunnar Finnsson, Sigurlaugu Friđţjófsdóttur og Lenku Ptacnikovu sem allir hafa kennt í hinum ýmsu grunnskólum Kópavogs.   


Haukur Angantýsson 1948-2012: Fáein minningarorđ um meistarann frá Flateyri

Haukur Angantýsson skákmeistari verđur jarđsunginn frá Guđríđarkirkju í Grafarholti föstudaginn 11. maí klukkan 15.

1aMeistarinn mikli frá Önundarfirđi hefur teflt sína síđustu skák. Haukur Angantýsson kvaddi jarđlífiđ ađfararnótt 4. maí á 64. aldursári. Vinir hans og félagar í íslenskri skákhreyfingu minnast hans međ söknuđi, hlýju og virđingu.

Ég man eftir Hauki ţegar hann var ungur og tápmikill á áttunda áratug síđustu aldar. Hann komst snemma í fremstu röđ íslenskra skákmanna og var til dćmis í úrvalsliđi ungmenna frá Norđurlöndum sem háđu mikla keppni viđ liđ Sovétríkjanna áriđ 1968. Um sumariđ hafđi Haukur sigrađ međ yfirburđum á norrćnu ungmennamóti, og ţannig sýnt ađ hann var međal efnilegustu skákmanna Vestur-Evrópu.

Haukur var vel nestađur gáfum og ómćldum hćfileikum. Hann nam efnafrćđi í Ţýskalandi og hafđi skipstjórnarpróf frá Stýrimannaskólanum – ég veit ekki um ađra sem geta státađ af slíkri tvennu. En skáklistin var köllun hans, og fyrir tilţrif sín viđ taflborđiđ verđur Hauks minnst um ókomin ár.

Hann varđ Íslandsmeistari 1976, og nokkrum sinnum hársbreidd frá ţví ađ vinna titilinn. Sigur hans á World Open í Fíladelfíu áriđ 1979 verđur lengi í minnum hafđur; ţegar ungur og titillaus Íslendingur skákađi mörgum ţekktustu stórmeisturum heims. Honum virtust allir vegir fćrir. En sitt er hvađ, gćfa og gjörvileiki.

Viđ Haukur kynntumst á sjúkrahúsi fyrir meira en tveimur áratugum. Ég var ţangađ kominn í sálardrepandi leit minni ađ tilgangi lífsins, Haukur var ađ stríđa viđ sjúkdóm sem löngum lagđi dimman skugga yfir tilveru hans. Viđ tefldum 20 skáka einvígi – minniđ, sá líknandi félagi, heldur ţví fram ađ ég hafi náđ ađ vinna eina skák. Ţá var Haukur ađ mestu hćttur ađ tefla opinberlega, glíman viđ dimmuna dró ţrótt úr hinum kraftmikla Vestfirđingi.

En uppgjöf virđist ekki hafa veriđ til í orđabók ţessa fjölgáfađa skáksnillings, enda međ blóđ gamalla hákarlaveiđimanna í ćđum. Enginn, sem ekki hefur reynt á sjálfum sér, veit hvílíka orku ţađ útheimtir ađ stríđa viđ sjúkdóm sem virđist ósýnilegur og ósigrandi.

Kannski var mesta afrek Hauks Angantýssonar, burtséđ frá sigrum hans á stórmeisturum úr öllum hreppum jarđarinnar, ađ lifa međ ţeim innri vágesti sem tortímir öllum möguleikum til ţess sem kallast eđlilegt líf. En gleymum ţví ekki: Hann átti margar ánćgjustundir og augnablik tćrrar hamingju.

Ţađ var mikil gleđistund ţegar Haukur skráđi sig til leiks á Minningarmóti um Dan Hansson, sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í febrúar 2002. Ţetta var, ađ ég hygg, síđasta alţjóđlega skákmótiđ sem Haukur tók ţátt í. Viđ Róbert Lagerman skipulögđum mótiđ til ađ heiđra minningu Danna vinar okkar, sem átti hugmyndina ađ stofnun Hróksins. Ţarna voru 25 stórmeistarar, muni ég rétt, ţeirra á međal allir íslensku stórmeistararnir. Ţađ sem gladdi okkur ţó mest var ađ sjá Hauk Angantýsson aftur viđ taflborđiđ.

Seinna urđum viđ Haukur liđsfélagar, og hefđi örugglega ţurft ađ segja mér ţađ tvisvar ţegar pjakkurinn ég horfđi agndofa á meistarann mikla í gamla daga. Ţetta var ţegar Haukur gekk til liđs viđ Skákfélag Vinjar, sem haldiđ er úti af fádćma atorku Arnars Valgeirssonar í Vin viđ Hverfisgötu. Haukur fór ađ venja komur sínar í Vin, og var fastamađur á mánudagsćfingum félagsins. Ţar var Haukur jafnan sigursćll, og hann leiddi skáksveit Vinjar á Íslandsmóti skákfélaga í vetur. Ţá var hann virkur í starfi heldri skákmanna og átti ţar margar ánćgjustundir.

Síđustu kappskákina tefldi Haukur viđ fornvin sinn og náfrćnda, Sćvar Bjarnason, alţjóđameistara, á Íslandsmótinu á Selfossi í mars. Báđir eru ţeir međal fremstu meistara íslenskrar skáksögu, og mér mun ávallt ţykja sérstaklega vćnt um myndina sem ég tók af ţeirri epísku viđureign. Ungi snillingurinn frá Önundarfirđi var orđinn roskinn og lífsreyndur, og hafđi margt reynt í lífsins ólgusjó, en myndin sýnir meistara sem er öllu vanur, sem tekur sigri sem ósigri međ jafnađargeđi.

Haukur var háttvís og hógvćr, launkíminn og ljúfur í lund. Hann lćtur eftir sig glitrandi skákperlur og endurminningasjóđ, sem ávallt verđur gott ađ leita í. Systkinum hans og öđrum ástvinum, skákfélögum og samferđamönnum, votta ég mína dýpstu samúđ.

Gegnum ţjáningarnar til stjarnanna.

Hrafn Jökulsson.

Haukur Angantýsson - Myndaalbúm


Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram sunnudag á RÚV

Úrslitaeinvígi Hjörvar Steins Grétarssonar og Guđmundar Gíslasonar fer fram á sunnudag á íslandsmótinu í atskák. Tefla ţeir í beinni útsendingu á RÚV og hefst útsendingin kl. 14:45 . Tefldar verđa 2 atskákir og verđi jafnt tefla ţeir bráđabanaskák...

Dagur međ jafntefli viđ stórmeistara

Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistarann Hrair Simonian (2475) í 5. umferđ First Saturday-mótsins sem fór í dag. Dagur hefur 3 vinninga og er í 3.-7. sćti. Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur mexíkanska alţjóđlega...

Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudag

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 16. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending...

Verkís mótiđ "Algjörlega frábćrt í alla stađi"

„Algjörlega frábćrt í alla stađi" er skođun teflenda á Verkísmótinu í skák. Tala Kasparovs réđi ríkjum, en mćtt voru til leiks 13 liđ. Eins og búist var viđ var mótiđ mjög jafnt og spennandi, en liđ Hafgćđa sf. ţótti fyrir mótiđ sigurstranglegt....

EM öđlinga haldiđ í Kaunas í Litháen í ágúst

EM öđlinga verđur haldiđ í Kaunas í Litháen 18.-26. ágúst. Mótiđ er opiđ öllum 60 ára og eldri. Allar upplýsingar um mótiđ má nálgast á heimasíđu mótsins .

Ţorvarđur öruggur öđlingameistari

Ţorvarđur F. Ólafsson (2175) vann öruggan sigur á skákmóti öđlinga sem lauk í kvöld í félagsheimili TR. Ţorvarđur gerđi jafntefli viđ Eggert Ísólfsson (1891) í lokaumferđinni og hlaut 6 vinning í 7 skákum. Halldór Pálsson (2000), sem vann Jóhann H....

Stigamót Hellis fer fram 16.-18. maí

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í tíunda sinn dagana 16.-18. maí. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir....

Búdapest: Dagur vann Baga í fjórđu umferđ

Dagur Arngrímsson (2381) vann ungverska FIDE-meistarann Bagi Mate (2335) í 4. umferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag. Dagur hefur 2,5 vinning og er í 2.-7. sćti. Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ armenska stórmeistarann...

Ársreikningar SÍ 2011

Ársreikningar SÍ frá árinu 2011 eru nú ađgengilegir. Ţá má nálgast í excel-viđhengi sem fylgir fréttinni. Töluvert tap var á rekstri sambandsins í fyrra en sambandiđ tapađi ţá um 3 milljónum króna.

Helgi áritar bókina Bobby Fischer Comes Home í kvöld

Helgi Ólafsson mun í kvöld undirrita bók sína Bobby Fischer comes home í húsnćđi Skáksambands Íslands kl. 20. Fyrsta sending af bókinn er ţegar upppöntuđ og hefur önnur pöntun veriđ send út til Hollands og ćtti hún ađ skila sér til landsins innan 10...

Gens una sumus - viđ erum ein fjölskylda

Liđ eru ađ bćtast hćgt og sígandi viđ og eru ţau hverju öđru skemmtilegra. Íslandsbanki er međ tvö liđ í mótinu. Ég hlakka til ađ kynnast ţessum skemmtilegu skákáhugamönnum :) Í tilefni dagsins er veittur 50% afsláttur af liđsgjaldi seinna liđsins ef ađ...

Einvígisnefnd skipuđ

Stjórn SÍ hefur skipađ nefnd sem hefur ţađ verksviđ ađ rannsaka hvađ varđ um muni tengda einvígi aldarinnar og hvernig sölu og varđveislu á ţeim var háttađ í kjölfar einvígisins og reyna ađ kortleggja hvar ţeir munir eru í dag. Ţetta er gert í samrćmi...

Eitt lítiđ skákmót fer fram í dag

Verkís mótiđ hefst kl: 16 í dag í Tjarnarsal Ráđhússins. Á vefsíđunni: http://chess-results.com/tnr72440.aspx?art=32&lan=1&turdet=YES Er hćgt ađ fylgjast međ skráningu í Fjölnismótinu. Viđ hvetjum sem flesta ađ mćta í Ráđhúsiđ, en einnig verđur hćgt ađ...

Haraldur Axel efstur í Ásgarđi

Tuttugu og ţrír eldri skákmenn mćttu til leiks í gćr hjá Ásum í Ásgarđi. Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ efstur međ 8 vinninga af 9 mögulegum og styrkti mjög stöđu sína sem nćsti Vetrarhrókur. Í öđru sćti varđ Ţór Valtýsson međ 7.5 vinninga. Ţriđja...

Elsa María sigrađi enn og aftur á hrađkvöldi Hellis

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 7. maí sl. Elsa María fékk 6v í 7 skákum og bar ţađ helst til tíđinda ađ hún tapađi skák í fyrsta skipti í marga mánuđi á ţessum hrađkvöldum. Ţađ var Sverrir Sigurđarson sem náđi ađ...

Búdapest: Dagur međ jafntefli í 3. umferđ

Dagur Arngrímsson (2381) er í mikum jafnteflisgír á First Saturday-mótinu í Búdapest. Í 3. umferđ, sem fram fór í gćr, gerđi hann jafntefli viđ austurríska alţjóđlega meistarann Walther Wittman (2276). Dagur hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum. Í...

Haukur Angantýsson 1948-2012: Skákmenn og félagar minnast meistarans međ hlýhug og virđingu

Haukur Angantýsson, alţjóđlegur meistari í skák og Íslandsmeistari 1976, andađist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 4. maí síđastliđinn 63 ára ađ aldri. Skákmenn minnast Hauks međ hlýhug og virđingu, enda setti hann sterkan svip á íslenskt skáklíf í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8780308

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband