Leita í fréttum mbl.is

Krakkarnir skelltu skáksveit Morgunblađsins: Skemmtileg heimsókn í Hádegismóa

Skák í HádegismóumVel var tekiđ á móti Úrvalsliđi Skákakademíunnar á Morgunblađinu í hádeginu á fimmtudag, enda mikil skákhefđ ţar á bć. 

Helgi Áss Grétarsson sér um daglegar skákţrautir og Helgi Ólafsson skrifar vikulega pistla í Moggann, sem ţar ađ auki fylgist mjög vel međ skáklífinu, jafnt innan lands sem utan.

Morgunblađiđ tefldi fram 10 manna sveit, og voru margir kunnir kappar í ţeim hópi. Úrvalsliđiđ sýndi hinsvegar mátt sinn, og sigrađi međ nokkrum yfirburđum.

Tefldar voru tvćr umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Í fyrri umferđinni fór Akademían međ sigur af hólmi, hlaut 8 vinninga gegn 2. Sú seinni endađi líka međ sigri krakkanna, sem fengu 7,5 vinning gegn 2,5.

Felix SteinţórssonStefán Bergsson, sem velur Úrvalsliđiđ hverju sinni, kallađi til marga efnilegustu krakka landsins í einvígiđ viđ Morgunblađiđ. Í liđinu voru Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Kjartansson, Nansý Davíđsdóttir, Felix Steinţórsson, Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stefánsson og Donika Kolica. Vegna mikils áhuga Morgunblađsmanna tefldu Stefán Bergsson og Hrafn Jökulsson einnig fyrir hönd Skákakademíunnar.

Fyrir Morgunblađiđ tefldu Jón Árni Jónsson, Pétur Atli Lárusson, Jon Olav Fivelstad, Viđar Guđjónsson, Elín Esther Magnúsdóttir, Ómar Óskarsson, Baldur A. Kristinsson, Kjartan G. Kjartansson og Pétur Blöndal.

Morgunblađsmenn tóku ósigrinum međ brosi á vör, og skoruđu jafnframt á Úrvalsliđiđ í annađ einvígi á nćstunni. Og ţá er aldrei ađ vita nema stórveldiđ í Hádegismóum kalli til stórmeistarana tvo, sem skrifa ađ stađaldri í blađiđ!

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 27
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8716069

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 211
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband