Leita í fréttum mbl.is

Rúnar hrađskákmeistari Norđurlands

Ađ síđustu umferđ lokinni á Skákţingi Norđlendinga fór svo fram Norđurlandsmót í hrađskák. Ţar voru keppendur alls 16 og tefldu allir viđ alla. Rúnar Sigurpálsson bar eins og venjulega sigur úr býtum, Hann fékk 13,5 vinning, heilum vinningi á undan Áskeli Erni Kárasyni í öđru sćti. Ţriđji var svo Gylfi Ţórhallsson. Ađrir fengu skiljanlega eitthvađ minna.

Ţessari skákhátiđ lauk svo sem mögnuđu tertubođi ţar sem menn fögnuđu góđum sigrum og komandi sumri hver á sinn hátt. Veitt voru verđlaun fyrir helstu mót vormisseris og voru allir vel ađ ţeim komnir.

Verđlaunahafar á sjálfu ađalmótinu voru sem hér segir:

1. Davíđ Kjartansson     6

2. Jón Viktor Gunnarsson 5,5

3. Ţór Valtýsson        5

4-6. Stefán Bergsson, Rúnar Sigurpálsson og Tómas Veigar Sigurđarson 4,5

Norđurlandsmeistari Stefán Bergsson sem áđur segir. Meistari í unglingaflokki Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Stigaverđlaun 1801-2000 stig: Ţór Valtýsson

Stigaverđlaun 1800 stig og minna: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Gauti Páll Jónsson, Sindri Guđjónsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Ítarlega frásögn frá mótinu má finna á heimasíđu SA.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband