Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar í beinni frá bresku deildakeppninni

HjörvarAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2512), sem teflir á fyrsta borđi fyrir Jutes of Kent, situr nú ađ tafli í bresku deildakeppninni sem fer fram Sunningdale í Englandi.  Í fyrstu umferđ í gćr tapađi hann fyrir alţjóđlega meistaranum Andrew Greet (2438).

Nú situr Hjörvar ađ tefla gegn enska stórmeistaranum Peter H. Wells (2488).  Skákin er í beinni.

 


Dagur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Búdapest

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson  (2368) gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2418)  í fyrstu umfeđ GM-flokks First Saturday-mótsins í Búdapest sem fram fór gćr.

Sjö skákmenn taka ţátt í GM-flokki og eru međalstigin 2426.  Dagur er nr. 5 í stigaröđ keppenda.

 

 


Atskákmót Reykjavíkur fer fram á mánudag

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 5. nóvember, ţ.e. viku fyrr en áćtlađ var skv. dagskrá.  Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.

Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabaniVerđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.  

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Einar Hjalti Jensson og atskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 7.500 

3. 4.000

 Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500


Vignir Vatnar snýr aftur í TR

Eftir skamma fjarveru hefur Vignir Vatnar Stefánsson gengiđ aftur í rađir Taflfélags Reykjavíkur ásamt föđur sínum, Stefáni Má Péturssyni. Félagiđ fagnar endurkomu ţeirra feđga og býđur ţá velkomna í elsta og stćrsta skákfélag landsins en ţess má til...

Hilmir Freyr unglingameistari Hellis

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis sem lauk sl. ţriđjudag og er ţar međ unglingameistari Hellis 2012. Hilmir fékk 6 v í sjö skákum og tryggđi sér sigurinn í mótinu međ ţví ađ vinna Jakob Alexander í lokaumferđinni međan helsti...

Einar Hjalti efstur á Skákţingi Garđabćjar

Önnur umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram í gćrkveldi. Einar Hjalti Jensson er efstur međ fullt hús. Enn eru óvćnt úrslit á mótinu. Kjartan Maack (2079) vann Omar Salama (2277) og Jón Birgir Einarsson (1658) gerđi jafntefli viđ Pál Sigurđsson (1995)....

Áskell Örn sigrađi á mótaröđunni

Í kvöld fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Ađeins sex keppendur tóku ţátt sem er heldur fćrra en áđur og verđur ađ teljast líklegt ađ veđriđ eigi ţar einhvern hlut ađ máli. Tefld var tvöföld umferđ og úrslit urđu ţau ađ nýkrýndur hrađskákmeistari...

Íslandsmótum um helgina frestađ vegna veđurs

Íslandsmótum um skák (20 ára og yngri og 15 ára og yngri) sem áttu ađ fara fram um helgina hefur veriđ báđum veriđ frestađ vegna veđurs ţar sem ljóst er ađ krakkar af landsbyggđinni eiga mjög erfitt um ţátttöku vegna ófćrđar. Mótin munu fara fram um...

Fyrsta fréttaskeyti Skákakademíunnar

Fyrsta fréttaskeyti Skákakademíunnar kemur út í dag en ţví er ćtlađ ađ koma út vikulega á föstudögum. Međal efnis í ţessu fyrsta tölublađi er: Fjöltefli Stefáns Kristjánssonar í grunnskólum Reykjavíkur Skákskólinn Laugarlćkjaskóli Gíbraltar Masters...

Fjölniskrakkar tefldu í útibúi Íslandsbanka á "ofurviđskiptadegi" bankans

Ţađ er alltaf líf og fjör í bönkunum á fyrsta virka degi hvers mánađar. Í útibúi Íslandsbanka viđ Gullinbrú efna starfsmenn til ofurviđskiptadags viđ ţetta tćkifćri. Skákdeild Fjölnis á góđa vini í bankanum međ yfirmenn útibúsins, ţá Ólaf Ólafsson og...

Skákakademían: Framhaldsskólahópurinn

Stofnađur hefur veriđ hópur um eflingu skákar innan framhaldsskólanna. Ţađ er stađreynd ađ unglingar draga mjög úr taflmennsku ţegar í framhaldsskóla er komiđ. Framhaldsskólahópurinn hefur ţađ ađ ađalmarkmiđi ađ sá mikli fjöldi nemenda sem teflir í...

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst á morgun

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 2.- 3. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil -...

Íslandsmót 15 ára og yngri hefst á laugardag

Skákţing Íslands 2012 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri) Skákţing Íslands 2012 - pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri) Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar)...

Ný alţjóđleg skákstig, 1. nóvember

Ný alţjóđleg skákstig komu út nú í dag, 1.nóvember. Jóhann Hjartarson (2592) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins og nálgast óđfluga 2600-skákstigin á ný. Guđmundur Dađason (2177), er stigahćsti nýliđi listans Sveinbjörn Jónsson hćkkar mest frá...

Lenka Íslandsmeistari kvenna

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková , varđ í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fjórđa sinn. Lenka vann Doniku Kolica í lokaumferđinni en á sama tíma varđ helsti keppinautur hennar um titilinn, Tinna Kristín Finnbogadótti r, ađ sćtta sig viđ jafntefli viđ...

Björgvin hrađskákmeistari SSON

Björgvin S. Guđmundsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Skákfélags Selfoss og nágrennis. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ alls 14 skákir eins og gefur ađ skilja. Mótiđ ađ mörgu nokkuđ jafnt, hrađskákmeistari síđasta árs Magnús...

Fjölmennt Vetrarmót öđlinga hófst í kvöld

Fjölmennt, Vetrarmót öđlinga, 40 ára og eldri, hófst í kvöld í félagsheimili TR. 29 skákmenn taka ţátt sem telst prýđisţátttaka. Nokkuđ var óvćnt úrslit og ber ţar helst ađ nefna ađ Kristinn Jón Sćvaldsson (1745), sem lítiđ hefur sést á skákmótum síđustu...

Ţröstur međ jafntefli í lokaumferđunum

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) gerđi stutt jafntefli í 8. og 9. umferđ Basingstoke-mótinu en mótinu lauk í dag međ tveimur síđustu umferđunum. Í fyrri umferđ dagsins gerđi hann jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511)...

Bein útsending frá lokaumferđ Íslandsmóts kvenna - Tinna og Lenka efstar

Sjöunda og síđasta umferđ Íslandsmóts kvenna hefst nú kl. 19 í kvöld. Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir eru efstir međ 5 vinninga og nokkuđ víst ađ önnur ţeirra verđur Íslandsmeistari. Lenka hefur ţrívegis hampađ titlinum (2006, 2009 og...

Íslandsmót 15 ára og yngri hefst á laugardag

Skákţing Íslands 2012 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri) Skákţing Íslands 2012 - pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri) Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar)...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband