Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig, 1. nóvember

Ný alţjóđleg skákstig komu út nú í dag, 1.nóvember.  Jóhann Hjartarson (2592) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins og nálgast óđfluga 2600-skákstigin á ný.  Guđmundur Dađason (2177), er stigahćsti nýliđi listans Sveinbjörn Jónsson hćkkar mest frá október-listanum (57 stig) og Henrik Danielsen var virkastur íslenskra skákmanna eins og svo oft áđur (22 skákir).

Ritstjóri hefur einfaldađ úttektina hér á Skák.is, og fellt út alla lista.  Í PDF-viđhengi sem fylgir međ fréttinni má finna alla listana.

Viđhengiđ má einnig nálgast hér.

Einnig fylgir međExcel-skrá ţar sem hćgt er ađ nálgast stigalistann fyrir grúskarana.

Excel-viđhengiđ má finna hér.

Virkir íslensk skákmenn

Virkir íslenskir skákmenn teljast nú 272 talsins en voru ađeins 240 í október.  Umtalsverđ breyting sem rekja má fyrst og fremst til íslandsmóts skákfélaga ţar sem sjá mátti marga lítt virka kappa mćta til leiks.  Jóhann Hjartarson (2592) er stigahćstur, Héđinn Steingrímsson (2560) er annar og Helgi Ólafsson (2547) ţriđji.  Margeir Pétursson (2532) kemur inn  í fjórđa sćti eftir ađ hafa talist óvirkur um langt árabil og alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) er fimmti og fyrir ofan flesta íslensku stórmeistarana á stigum.

Nýliđar

Nýliđar á listanum eru nú fjórir.  Langstigahćstur ţeirra er Guđmundur Dađason (2117).  Nćstur er Unnar Ingvarsson (1898)

Mestu hćkkanir

Sveinbjörn Jónsson hćkkar mest frá október-listanum eđa um 57 stig.  Í nćstu sćtum eru Gauti Páll Jónsson (44) og Dagur Kjartansson (43).

Mesta virkni

Henrik Danielsen var virkastur allra međ 22 skákir reiknađur í október.  Nćstur er Guđmundur Kjartansson međ 19 skákir.

Stigahćstur konur landsins

17 konur eru á listanum nú.  Ekki er búiđ ađ reikna Íslandsmót kvenna sem klárađist í gćr.  Lenka Ptácníková (2287) er sem fyrr langstigahćst en í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2041) og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984), sem kemur inn af óvirka listanum eftir taflmennsku á Íslandsmóti skákfélaga.

Stigahćstu ungmenni landsins

46 ungmenni, 20 ára og yngri, eru á listanum nú.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) er sem fyrr langstigahćstur en í nćstum sćtum eru Patrekur Maron Magnússon (2003) og Oliver Aron Jóhannesson (1998).

Stigahćstu öđlingar landsins

35 öđlinga, 60 ára og eldri, eru á listanum nú.  Friđrik Ólafsson (2419) er sem fyrr langstigahćstur en í nćstum sćtum eru Jónast Ţorvaldsson (2286) og Björn Ţorsteinsson (2209).

Reiknuđ mót

  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR (a, b og opinn flokkur)
  • Haustmót SA

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2848) er stigahćsti skákmađur heims og vantar ađeins 3 stig til ađ slá stigamet Kasparovs.  Aronian (2815) er annar og Kramnik (2795).  Caruana (2786), sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótsins 2012 er kominn upp í fimmta sćtiđ, er kominn upp fyrir sjálfan heimsmeistarann Anand.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband