31.10.2012 | 14:00
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) - hefst á föstudag

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 2.- 3. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.- á skákmót erlendis. Farseđilinn gildir í eitt ár.
Umferđatafla:
Föstudagur 2. nóv.:
kl. 20.00 4 atskákir
Laugardagur 3. nóv.:
kl. 17.00 3 atskákir
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending og lokahóf.
Tímamörk: 25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leikŢátttökugjöld: kr. 2.000.-
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.
Spil og leikir | Breytt 30.10.2012 kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 07:00
Vetrarmót öđlinga hefst í kvöld
Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Skráning fer fram á heimasíđu TR. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en ţađ fékk frábćrar viđtökur í fyrra ţegar 47 keppendur skráđu sig til leiks og var ţátttökulistinn vel skipađur. Međalstig tíu stigahćstu keppendanna voru rúm 2.200 og nćstu tíu tćp 2100. Ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, og mótinu lýkur vel fyrir jól.
Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir og eldri.
Dagskrá:
- 1. umferđ miđvikudag 31. október kl. 19.30
- 2. umferđ miđvikudag 7. nóvember kl. 19.30
- 3. umferđ miđvikudag 14. nóvember. kl. 19.30
- 4. umferđ miđvikudag 21. nóvember kl. 19.30
- 5. umferđ miđvikudag 28. nóvember kl. 19.30
- 6. umferđ miđvikudag 5. desember kl. 19.30
- 7. umferđ miđvikudag 12. desember kl. 19.30
Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.
Skráning fer fram á http://www.taflfelag.is/
Spil og leikir | Breytt 30.10.2012 kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2012 | 06:00
Hrađskákmeistarmót SSON fer fram í kvöld
Nćstkomandi miđvikudagskvöld fer fram Hrađskákmeistarmót Skákfélags Selfoss og nágrennis, taflmennska hefst kl 19:30 og venju samkvćmt verđur teflt í Selinu.
Tefldar verđa 5 mín skákir, tvöföld umferđ.
Núverandi hrađskákmeistari SSON er Magnús Matthíasson
Spil og leikir | Breytt 30.10.2012 kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2012 | 22:00
"Ein besta bók ársins 2012"
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2012 | 21:51
Guđfinnur efstur í Ásgarđi í dag
30.10.2012 | 21:00
KR-pistill: Gunni Gunn gerir ţađ gott
Spil og leikir | Breytt 31.10.2012 kl. 09:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.10.2012 | 20:05
Ţröstur vann og tapađi í dag
30.10.2012 | 19:11
Enn um svindliđ í Bundesligunni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2012 | 13:03
Örn Leó sigurvegari hrađkvölds Hellis
30.10.2012 | 08:10
Heimir Páll efstur á unglingameistaramóti Helli
30.10.2012 | 07:00
Vetrarmót öđlinga hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt 29.10.2012 kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2012 | 23:38
Lenka og Tinna efstar fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna
29.10.2012 | 20:58
Ţröstur međ tvo sigra í dag
29.10.2012 | 18:00
Bein útsending frá sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmót kvenna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2012 | 15:41
Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti
29.10.2012 | 11:00
Krakkaskákćfingar í Reykjanesbć
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2012 | 09:17
Ţröstur teflir á alţjóđlegu móti í Englandi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2012 | 07:00
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 23.10.2012 kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2012 | 06:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 27.10.2012 kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Feilspor heimsmeistaranna
Spil og leikir | Breytt 24.10.2012 kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 126
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar