Leita í fréttum mbl.is

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) - hefst á föstudag

Skáksamband Íslands

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 2.- 3. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.

Umferđatafla:             

Föstudagur 2. nóv.:

kl. 20.00                                  4 atskákir


Laugardagur 3. nóv.:

kl. 17.00                                  3 atskákir

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending og lokahóf.

Tímamörk:                   25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leik     

Ţátttökugjöld:             kr. 2.000.-

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.


Vetrarmót öđlinga hefst í kvöld

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.

Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en ţađ fékk frábćrar viđtökur í fyrra ţegar 47 keppendur skráđu sig til leiks og var ţátttökulistinn vel skipađur.  Međalstig tíu stigahćstu keppendanna voru rúm 2.200 og nćstu tíu tćp 2100.  Ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, og mótinu lýkur vel fyrir jól.

Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir og eldri.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 31. október kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 7. nóvember kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 14. nóvember. kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 21. nóvember kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 28. nóvember kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 5. desember kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 12. desember kl. 19.30

Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.

Skráning fer fram á http://www.taflfelag.is/


Hrađskákmeistarmót SSON fer fram í kvöld

Nćstkomandi miđvikudagskvöld fer fram Hrađskákmeistarmót Skákfélags Selfoss og nágrennis, taflmennska hefst kl 19:30 og venju samkvćmt verđur teflt í Selinu.

Tefldar verđa 5 mín skákir, tvöföld umferđ.

Núverandi hrađskákmeistari SSON er Magnús Matthíasson


"Ein besta bók ársins 2012"

Fjallađ er um bók Helga Ólafssonar í nýjasta tölublađi breska skáktímaritsins CHESS Magazine. Óhćtt er ađ segja ađ bók Helga fái góđa tíma en höfundur greinarinnar tekur svo til orđa ađ hér sé á ferđinni ein besta bók ársins 2012. Dóminn má nálgast hér...

Guđfinnur efstur í Ásgarđi í dag

Í dag mćttu tuttugu og ţrír heldri skákmenn til leiks á hvítum reitum og svörtum. Skákkempurnar Guđfinnur R Kjartansson og Jóhann Örn Sigurjónsson urđu efstir og jafnir međ 9 vinninga af 10 mögulegum, en Guđfinnur reiknađist örlítiđ hćrri á stigum og...

KR-pistill: Gunni Gunn gerir ţađ gott

Hrađskákmótin í Vesturbćnum eru ekki heiglum hent. Ţar mćtast sannarlega stálin stinn öll mánudagskvöld áriđ um kring. Tefldar eru ţrettán umferđir í striklotu og engin miskunn sýnd. Ekki stađur fyrir ţá sem haldnir eru

Ţröstur vann og tapađi í dag

Stórmeistarinn vann bćđi og tapađi í umferđum dagsins á Basingstoke-mótinu í Englandi en sjötta og sjöunda umferđ fóru fram í dag. Í fyrri skák dagsins tapađi hann fyrir enska alţjóđlega meistaranum Ameet Ghasi (2430) en í ţeirri síđari vann hann...

Enn um svindliđ í Bundesligunni

Á laugardaginn síđasta var fjallađ hér á Skák.is um meint svindl ţýska stórmeistarans Falko Bindrich í ţýsku Bundesligunni, ţar sem dćmt var tap á hann í skák hans gegn stórmeistastaranum Sebastian Siebrecht eftir ađeins 10 leiki ţar sem hann neitađi ađ...

Örn Leó sigurvegari hrađkvölds Hellis

Örn Leó Jóhannsson sigrađi međ 6v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi sem fram fór 29. október. Örn Leó gerđi jafntefli viđ Pál Andrason og Gauta Pál en vann ađra andstćđinga. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v. Nćstir komu 5 keppendur međ...

Heimir Páll efstur á unglingameistaramóti Helli

Heimir Páll Ragnarsson er efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis sem fram fór fyrr í gćr. Heimir Páll vann Hilmi Frey í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ og er einn efstur fjóra vinninga eftir jafn margar umferđir. Annar er Vignir...

Vetrarmót öđlinga hefst á morgun

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik. Mótiđ er nú haldiđ í...

Lenka og Tinna efstar fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna

Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir eru efstar međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld. Lenka vann Íslandsmeistarann Elsu Maríu Kristínardóttur, en Tinna gerđi jafntefli viđ Hallgerđu Helgu...

Ţröstur međ tvo sigra í dag

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) vann sínar skákir í 4. og 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Basingstoke í Englandi í dag. Ţröstur hefur 3˝ vinning og er í 2.-6. sćti. Fórnarlömb dagsins voru enski skákmađurinn Edmund C. Player (2215) og velski...

Bein útsending frá sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmót kvenna

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Íslandsmóts kvenna hefst núna í kvöld kl. 19 . Spennan eykst á mótinu og er nú svo komiđ ađ baráttan virđist standa á milli ţeirra Tinnu Kristínar Finnbogadóttur , sem leiđir međ 4˝ vinninga. Lenku Ptácníkovú , sem er önnur...

Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Í gćr fór fram eitt af hinum vel ţekktu 15 mínútna mótum Skákfélags Akureyrar. Ađ ţessu sinni ákvađ lýđrćđiđ ađ notast viđ 15 mínútna umhugsunartíma, ađallega til tilbreytingar. Mótiđ var gríđarlega vel skipađ góđum mönnum og fóru leikar sem hér segir;...

Krakkaskákćfingar í Reykjanesbć

Már Gunnarsson er 12 ára Njarđvíkingur sem hefur veriđ duglegur ađ mćta á ćfingar Krakkaskák . Már er sjónskertur og teflir ţví á blindratafli. Hann er virkilega efnilegur skákmađur og hefur unniđ ađ ţví ađ ná viđurkenningu í Gull, silfur og brons...

Ţröstur teflir á alţjóđlegu móti í Englandi

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) tekur ţessa dagana ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Basingstoke í Englandi. Eftir 3 umferđir hefur Ţröstur 1˝ vinning. Í fyrstu umferđ nýtti Ţröstur sér ákvćđi í mótsreglum, sat yfir á međan hann horfđi á leik...

Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

Unglingameistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 30. október n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Skákţáttur Morgunblađsins: Feilspor heimsmeistaranna

Heimsmeistarar eiga sína góđu daga og slćmu eins og gengur en feilspor ţeirra vekja meiri athygli en annarra og verđa hluti af skáksögunni. Kasparov vann flest mót sem hann tók ţátt í en í Horgen í Sviss áriđ 1995 varđ hann ađ sćtta sig viđ 50%...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband