28.10.2012 | 18:38
Tinna efst á Íslandsmóti kvenna
Tinna Kristín Finnbogadóttir vann Elsu Maríu Kristínardóttur í fimmtu umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í dag. Tinna er efst á mótinu međ 4,5 vinning. Lenka Ptácníková, sem vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur, er önnur međ 4 vinninga, og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sem vann Nansý Davíđsdóttir, er í ţriđja sćti međ 3,5 vinning.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19. Ţá mćtast m.a. Tinna-Hallgerđur og Lenka-Elsa.
Skákir fimmtu umferđarÚrslit 5. umferđar:
- Elsa María (3) - Tinna Kristín (3˝) 0-1
- Lenka (3) - Jóhanna Björg (3) 1-0
- Nansý (2) - Hallgerđur (2˝) 0-1
- Veronika (2) - Svandís (1) 1-0
- Hrund (2) - Ásta Sóley (0) 1-0
- Hildur Berglind (1) - Donika (1) 0-1
Stađa efstu kvenna:
- 1. Tinna Kristín Finnbogadóttir 4˝ v.
- 2. Lenka Ptácníková 4 v.
- 3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 3˝
- 4.-7. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Hrund Hauksdóttir 3 v.
Röđun 6. umferđar (mánudagur kl. 19):
- Tinna (4˝) - Hallgerđur (3˝)
- Lenka (4) - Elsa (3)
- Jóhanna (3) - Veronika (3)
- Nansý (2) - Hrund (3)
- Ásta (0) - Donika (2)
- Svandís (1) - Hildur (1)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2012 | 18:29
Henrik međ 1,5 vinning í 2 skákum í dönsku deildakeppninni
Stórmeistarinn Henrik Danielsen tefldi tvćr skákir í dönsku deildakeppninni um helgina. Í ţeirri fyrri vann hann stórmeistarann Allan Stig Rasmussen (2507) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Jan Sřrensen (2426).
Henrik teflir á fyrsta borđi fyrir klúbbinn BMS Skak. Dönsku deildakeppninni verđur framhaldiđ 2. desember nk.
Heimasíđa dönsku deildakeppninnar
28.10.2012 | 12:48
Ćskan & ellin IX: Ćskumađurinn Oliver Aron vann sćtan sigur
Hátíđlegur blćr sveif yfir vötnunum á vetrardaginn fyrsta í Hásölum vinda ađ Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í gćr, er mótssetning 9. Skákmótsins Ćskan og Ellin fór fram.
Ţađ var RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem stóđ fyrir mótinu ţar sem kynslóđirnar mćtast. Reyndar kom í ljós ađ ţađ er ekki lengur neitt kynslóđabil ađ finna í skákinni, ţrátt fyrir 70-80 ára aldursmun keppenda, ţađ bil hefur ţegur veriđ brúađ fyrir löngu, ţökk sé öflugu uppbyggingarstarfi skákhreyfingarinnar og skólaskák.
Ađ loknum inngangsorđum Einars S. Einarsson, formanns mótsnefndar, sem bar hitann og ţungan af mótshaldinu, setti Séra Ţórhildur Ólafs, sóknarprestur mótiđ međ fallegu ávarpi ţar sem hún fór fögrum orđum um skáklistina og uppeldislegt gildi hennar. Hún bađ ţess "ađ blessun Guđs hvíldi yfir öllum ţeim sem skáklistina stunda". Síđan lék Sigurjón Pétursson, formađur sóknarnefndar fyrsta leikinn í skák ţeirra Júlíusar Friđjónssonar og Andra Más Halldórssonar. Verndari mótsins Sr. Gunnţór Ingason, fyrrv. sóknarprestur, vakti yfir mótinu međ nćrveru sinni og Gunnar Björnsson, forseti Skáksamband Íslands, var mćttur á stađinn til ađ óska mótshöldurum til hamingju međ framtakiđ og keppendum góđs gengis. Páll Sigurđsson, alţjl. dómari, var skákstjóri og fórst ţađ vel úr hendi ađ vanda.
Mottó mótsins var: "Skák er mitt líf og yndi" sem útleggst "Ađ tefla er geđveikt gaman" á unglingamáli. Keppendur voru liđlega 60 talsins og alls voru tefldar 9. umferđir í striklotu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. Loftiđ í keppnissalnum var spennuţrungiđ, gleđi og góđur baráttusandi geislađi af andlitum jafnt yngri sem eldri. Vart mátti sjá fyrirfram hvernig úrslit féllu, sem urđu mörg hver svo óvćnt ađ viđ lá ađ "áfallastreytuhliđrunarhugröskunar" gćtti hjá stöku keppanda. Ađ lokinni mikilli orrahríđ á hvítum reitum og svörtum var bođiđ til veislu en síđan lauk mótinu međ verđlaunaafhendingu og veglegu vinningahappdrćtti.
Ljóst var frá byrjun ađ ungdómurinn ćtlađi sér mikiđ í mótinu. Dagur Ragnarsson (15) leiddi mótiđ lengst af og lagđi međal annars af velli tvo fyrrv. sigurvegara ţess, ţá Braga Halldórsson og Jóhann Örn Sigurjónsson, sem og ţann ţriđja Gunnar Gunnarsson í lokaumferđinni. En eftir tap fyrir Júlíusi Friđjónsyni í 8. umferđ seig Oliver Aron Jóhannesson (14), sem fylgt hafđi honum eins og skugginn, fram úr honum og vann mótiđ glćsilega međ 8 vinningum af 9 mögulegum. Vann alla ţrjá fyrrv. sigurvegara líka og leyfđi ađeins 2 jafntefli og vann ađ lokum dísćtan sigur. Oliver fetar ţar í slóđ Hjörvars Steins Grétarssonar, sem vann mótiđ tvisvar í röđ 2007 og 2008. Báđir hafa ţessir ćskumenn unniđ flokkaverđlaun á fyrri mótum, en sýndu nú hvers ţeir eru orđnir megnugir. "Ţeim fer stöđugt fram međan sumum öđrum fer ţeim mun meira aftur eftir ţví sem aldurinn fćrist yfir", eins og Gunni Gunn lét umćlt í mótslok. Í heildina tekiđ má segja ađ mótiđ tekist vel, fariđ einkar vel fram og veriđ öllum til ánćgju sem ţátt í ţví tóku, fylgdarliđi og góđum gestum..
Ađalúrslit:
1. Oliver Aron Jóhannesson 8v;
2. Dagur Ragnarsson 7˝v,
3. Bragi Halldórsson 7v;
Aldurflokkaverđlaun:
80 ára og eldri: Björn Víkingur Ţórđarson 6v
76-80 ára: Gunnar Kr. Gunnarsson 6v
71-75 ára: Hermann Ragnarsson 6˝v
60-70 ára: Bragi Halldórsson 7v.
13-15 ára: Oliver Aron Jóhannesson 8v; Dagur Ragnarsson 7˝v.; Gauti Páll Jónsson 6v;
10-12 ára: Nansý Davíđsdóttir 6v; Dawid Kolka 5˝v; Jóhann Arnar Finnsson 5v;
9 ára og yngri: Vignir Vatnar Stefánsson 6v; Óskar Víkingur Davíđsson 5v; Joshua Davíđsson 5v.
Aukaverđlaun:
Elsti keppandinn: Sverrir Gunnarsson (85) 4v.
Yngsti keppandinn: Stefán Orri Davíđsson (6) 4v:
Ađalstuđningsađilar: Hafnarfjarđarkirkja; POINT á Íslandi; ÍSLANDSBANKI; JÓI ÚTHERJI; URĐUR bókaútgáfa; Hrói Höttur; GÓA sćlgćti
Nánari úrslit : sjá međf. myndir og mótstöflu og á www.riddarinn.net
Einstaklingsúrslit og fleira má finna á: http://chess-results.com/tnr83812.aspx?art=4&lan=1
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2012 | 12:00
Bein útsending frá fimmtu umferđ Íslandsmóts kvenna
Spil og leikir | Breytt 27.10.2012 kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2012 | 07:00
Vetrarmót öđlinga hefst á miđvikudagskvöldiđ
Spil og leikir | Breytt 22.10.2012 kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2012 | 17:52
Svindmál skekur ţýskt skáklíf
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2012 | 07:00
Ćskan og ellin fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 23.10.2012 kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2012 | 22:29
Tinna Kristín efst á Íslandsmóti kvenna
26.10.2012 | 20:51
Mennta-og menningarmálaráđherra heiđrađi Norđurlandameistarana
26.10.2012 | 18:00
Bein útsending frá 4. umferđ Íslandsmóts kvenna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2012 | 14:15
Harvey vann - Vignir Vatnar nćstbestur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2012 | 13:21
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram 2. og 3. nóvember
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2012 | 11:55
Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram 3. og 4. nóvember
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2012 | 11:03
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr
26.10.2012 | 07:00
Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudaginn
Spil og leikir | Breytt 23.10.2012 kl. 17:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 22:23
Íslandsmót kvenna: Pörun 4. umferđar
Spil og leikir | Breytt 26.10.2012 kl. 10:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 17:00
Ingimundur atskákmeistari SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 16:00
Vignir Vatnar gengur til liđs viđ Skákdeild Fjölnis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 15:00
Skákkennsla ađ hefjast í ţremur skólum í Ţingeyjarsýslu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 13:00
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair 2012 - Sveitakeppni
Spil og leikir | Breytt 29.10.2012 kl. 08:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779640
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar