25.10.2012 | 07:00
Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld
Vinsamlega skráiđ ykkur í mótiđ međ ţví ađ smella hér
Smelliđ hér til ađ sjá skráđa keppendur
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). viđ Hćgri hliđ Víđis og upp á 2 hćđ.Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 25. okt. kl. 19.30.
- 2. umf. Fimmtudag 1. nóv. kl. 19.30
- 3. umf. Fimmtudag 8. nóv. kl. 19.30
- 4. umf. Fimmtudag 15. nóv. kl. 19.30
- 5. umf. Fimmtudag 22. nóv. kl. 19.30
- 6. umf. Fimmtudag 29. nóv. kl. 19.30
- 7. umf. Fimmtudag 6. des. kl. 19.30
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Ath. B-flokkur er einungis fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 60 mín + 30 sek. á leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 10 ţús.
- 3. verđlaun 5 ţús.
Mótiđ er um leiđ Skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efst(ur) 16 ára og yngri.(1996 og síđar). Bókarvinningur ađ verđmćti 4.000 kr.
- Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 2.500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3.500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2.000 kr
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2011 var Jóhann H Ragnarsson.
Sjá má upplýsingar um mótiđ 2011 á chess-result
Spil og leikir | Breytt 22.10.2012 kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 06:00
Ćskan og ellin fer fram á laugardag
Skákmótiđ í skák "Ćskan og Ellin" verđur haldiđ í 9. sinn laugardaginn 27. október nk. í Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, stendur fyrir mótinu međstuđningi dyggra stuđningsađila. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og öldunga 60 ára og eldri. Vegleg verđlaun og viđurkenningar.
Mótiđ hefst kl. 13 á laugardaginn kemur og ţví lýkur um kl. 17 međ veglegri veislu, verđlaunaafhendingu og vinningahappdrćtti. Telfdar verđa 9 skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.
Skráning fer fram hér á Skák.is.Lesa má meira um mótiđ hér: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1261854/ og á www.riddarinn.net.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2012 | 23:32
Jóhanna efst á Íslandsmóti kvenna
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er efst međ fullt hús á Íslandsmóti kvenna eftir ađ hafa lagt Elsu Maríu Kristínardóttur í 3. umferđ sem fram fór í kvöld í húsnćđi Skáksambands Íslands. Tinna Kristín Finnbogadóttir er önnur međ 2,5 vinning eftir sigur á Veroniku Steinunni Magnúsdóttur.
Stigahćstu keppendur mótsins Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli í lengstu skák umferđarinnar. Á morgun verđur tefld frestuđ skák Hrundar Hauksdóttur og Svandísar Rósar Ríkharđsdóttur. Fjórđa umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Elsa María Kristínardóttir 1-0
- Lenka Ptacnikova - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 0,5-0,5
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir 0-1
- Donika Kolica - Nansý Davíđsdóttir 0-1
- Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Hrund Hauksdóttir frestađ
- Ásta Sóley Júlíusdóttir - Hildur B. Jóhannsdóttir 0-1
24.10.2012 | 21:17
Skákir 2. deildar
24.10.2012 | 18:00
Ţriđja umferđ Íslandsmót kvenna fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 23.10.2012 kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2012 | 07:00
Skákţing Garđabćjar hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt 22.10.2012 kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2012 | 06:00
Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag
Spil og leikir | Breytt 23.10.2012 kl. 22:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2012 | 15:05
Icelandair Cargo og Hjörvar Steinn gera međ sér samstarfssamning
23.10.2012 | 11:21
Ćskan og ellin fer fram á laugardag
23.10.2012 | 11:15
Oliver sigrađi á hrađkvöldi Hellis
23.10.2012 | 07:00
Vetrarmót öđlinga hefst 31. október
Spil og leikir | Breytt 22.10.2012 kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2012 | 22:45
Elsa María og Jóhanna Björg efstar á Íslandsmótinu
22.10.2012 | 20:53
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni
22.10.2012 | 19:44
Íslandsmót kvenna: Bein útsending frá 2. umferđ
22.10.2012 | 17:19
Skáklífiđ blómstrar í Árbć
22.10.2012 | 16:59
Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudaginn
22.10.2012 | 16:52
Skákir frá 1. deild Íslandsmóts skákfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2012 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 20.10.2012 kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2012 | 21:42
"Ćvintýri enn gerast" Velheppnađar skákbúđir á Úlfljótsvatni
Spil og leikir | Breytt 24.10.2012 kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2012 | 21:29
Myndir frá verđlaunaafhendingu Tölvuteksmótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779640
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar