Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 25. október 2012.  Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.  

Vinsamlega skráiđ ykkur í mótiđ međ ţví ađ smella hér

Smelliđ hér til ađ sjá skráđa keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). viđ Hćgri hliđ Víđis og upp á 2 hćđ. 

Umferđatafla:
  • 1. umf. Fimmtudag 25. okt. kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 1. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. Fimmtudag 8. nóv. kl. 19.30
  • 4. umf. Fimmtudag 15. nóv. kl. 19.30
  • 5. umf. Fimmtudag 22. nóv. kl. 19.30
  • 6. umf. Fimmtudag 29. nóv. kl. 19.30
  • 7. umf. Fimmtudag 6. des. kl. 19.30

Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi. 

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. 

Ath. B-flokkur er einungis fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 60 mín + 30 sek. á leik. 

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús. 
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 5 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4.000 kr. 
Mótiđ er um leiđ Skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:   
  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1996 og síđar). Bókarvinningur ađ verđmćti 4.000 kr.
  • Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips. 


ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun. 

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2.500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3.500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2.000 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120. 

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2011 var Jóhann H Ragnarsson.


Sjá má upplýsingar um mótiđ 2011 á chess-result


Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Ćskan og ellin Skákmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin" verđur haldiđ í  9. sinn  laugardaginn 27.  október nk. í Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara,  stendur fyrir mótinu međstuđningi  dyggra stuđningsađila.  Ţátttaka  í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og öldunga 60 ára og eldri. Vegleg verđlaun og viđurkenningar.

Mótiđ hefst kl. 13  á laugardaginn kemur og  ţví lýkur um kl. 17  međ veglegri veislu, verđlaunaafhendingu og vinningahappdrćtti. Telfdar verđa 9 skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ. 

Skráning fer fram hér á Skák.is.

Lesa má meira um mótiđ hér: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1261854/ og á www.riddarinn.net.


Jóhanna efst á Íslandsmóti kvenna

007Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er efst međ fullt hús á Íslandsmóti kvenna eftir ađ hafa lagt Elsu Maríu Kristínardóttur í 3. umferđ sem fram fór í kvöld í húsnćđi Skáksambands Íslands.  Tinna Kristín Finnbogadóttir er önnur međ 2,5 vinning eftir sigur á Veroniku Steinunni Magnúsdóttur. 

Stigahćstu keppendur mótsins Lenka Ptácníková og 002Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli í lengstu skák umferđarinnar.  Á morgun verđur tefld frestuđ skák Hrundar Hauksdóttur og Svandísar Rósar Ríkharđsdóttur.  Fjórđa umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19.

Úrslit 3. umferđar:
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Elsa María Kristínardóttir 1-0
  • Lenka Ptacnikova - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 0,5-0,5
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir 0-1
  • Donika Kolica - Nansý Davíđsdóttir 0-1
  • Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Hrund Hauksdóttir frestađ
  • Ásta Sóley Júlíusdóttir - Hildur B. Jóhannsdóttir 0-1

Myndaalbúm úr 3. umferđ (GB)

Skákir 3. umferđar


Skákir 2. deildar

Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga hafa veriđ innslegnar af Tómasi Veigari Sigurđarsyni. Menn eru beđnir um ađ fara yfir eigin skákir og láta vita ef eitthvađ er ekki eins og ţađ á ađ vera.

Ţriđja umferđ Íslandsmót kvenna fer fram í kvöld

Ţriđja umferđ Íslandsmóts kvenna fer fram í kvöld og hefst nú kl. 19. Ţá mćtast m.a. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Íslandsmeistarinn Elsa María Kristínardóttir en ţćr tvćr leiđa á mótinu međ fullt hús og lentu reyndar í tveimur efstu sćtunum í fyrra....

Skákţing Garđabćjar hefst á morgun

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 25. október 2012. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Vinsamlega skráiđ ykkur í mótiđ međ ţví ađ smella hér Smelliđ hér til ađ sjá skráđa keppendur Mótsstađur:...

Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 30. október n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri...

Icelandair Cargo og Hjörvar Steinn gera međ sér samstarfssamning

Icelandair Cargo og Hjörvar Steinn Grétarsson , alţjóđlegur skákmeistari og landsliđsmađur, skrifuđu undir samstarfssamning fyrr í dag í húsakynnum Skáksambands Íslands . Međ ţessum samstarfssamningi vill Icelandair Cargo styđja viđ bakiđ á Hjörvari...

Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Skákmótiđ í skák "Ćskan og Ellin" verđur haldiđ í 9. sinn laugardaginn 27. október nk. í Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, stendur fyrir mótinu međstuđningi dyggra stuđningsađila. Ţátttaka í mótinu er...

Oliver sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Oliver Aron Jóhannesson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 22. október. Oliver leyfđi ađeins eitt jafntefli á ćfingunni gegn Jóni Úlfljótssyni en vann ađra andstćđinga sina og endađi međ 6,5v sem öruggur sigurvegari. Nćstur varđ Örn Leó Jóhannsson...

Vetrarmót öđlinga hefst 31. október

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik. Mótiđ er nú haldiđ í...

Elsa María og Jóhanna Björg efstar á Íslandsmótinu

Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir eru efstar og jafnar međ 2 vinninga eftir tvćr umferđir á Íslandsmóti kvenna í skák. Í annarri umferđ, sem fram fór á mánudagskvöld, bar Elsa sigurorđ af Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur og Jóhanna...

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni

Helgina 8.-9. desember er stefnt á ađ halda atskákmót skákklúbbs Icelandair ef nćg ţátttaka fćst og verđur mótiđ međ svipuđu sniđi og í fyrra fyrir ţá sem ţekkja. Umferđafjöldi rćđst af ţátttökufjölda en markmiđiđ er ađ hafa 9-14 umferđir ef ţađ mögulega...

Íslandsmót kvenna: Bein útsending frá 2. umferđ

2. umferđ Íslandsmóts kvenna hófst klukkan 19 í húsnćđi Skákskóla Íslands í Faxafeni. Íslandsmeistarinn Elsa María Kristínardóttir hefur svart gegn Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, en báđar sigruđu ţćr í 1. umferđ. Stigahćsti keppandinn, stórmeistarinn...

Skáklífiđ blómstrar í Árbć

Skákakademían stóđ fyrir skemmtilegri skákkynningu á Ársafni á sunnudaqinn. Fjölmargir áhugasamir ungir skákmenn og foreldrar mćttu og áttu ánćgjulegar stundir viđ taflborđiđ. Leiđbeinendur voru Björn Ívar Karlsson yfirkennari Skákakademíunnar, og...

Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 25. október 2012. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Vinsamlega skráiđ ykkur í mótiđ međ ţví ađ smella hér Smelliđ hér til ađ sjá skráđa keppendur Mótsstađur:...

Skákir frá 1. deild Íslandsmóts skákfélaga

Tómas Veigar Sigurđarson hefur slegiđ inn skákir frá 1. deild Íslandsmóts skákfélaga. Ţćr má nálgast hér í viđhengi.

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 22. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

"Ćvintýri enn gerast" Velheppnađar skákbúđir á Úlfljótsvatni

Ţađ voru 36 börn og unglingar ásamt 7 skákkennurum, fararstjórum og ađstođarmönnum sem tóku ţátt í skákbúđum Fjölnis sem haldnar voru öđru sinni, nú ađ Úlfljótsvatni í skátamiđstöđinni ţar. Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands voru í samstarfi...

Myndir frá verđlaunaafhendingu Tölvuteksmótsins

Ţórir Benediktsson, hirđljósmyndari TR, tók nokkrar myndir á Hrađskákmóti TR í dag sem og frá verđlaunaafhendingu Tölvuteksmótsins sem fór fram í framhaldinu. Jón Viktor sigurvegari Tölvuteksmótsins Lenka hlaut silfriđ Og Sćvar fékk bronsiđ Dađi Ómarsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8779640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband