Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik Ólafsson teflir aftur fyrir TR

IMG 2159Bolvíkingar halda naumri forystu í efst deild eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi. Til marks um breiddina í hópi má geta ţess ađ Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason tefla á fimmta og sjötta borđi. Fjögur liđ virđast eiga raunhćfa möguleika á sigri en Bolvíkingar standa ekki ađeins best ađ vígi í vinningum heldur einnig ađ hluta til vegna ţess óvenjuleg fyrirkomulags ađ b-liđ ţeirra, sem einnig teflir í efstu deild, getur og hefur skipađ fram skákmönnum a-liđsins í viđureignunum viđ helstu keppinauta a-liđsins. Ţetta er formgalli á reglugerđ ţessa geysivinsćla móts sem dregur til sín um 500 skákmenn hvađanćva af landinu. Bollaleggingar um breytingar á keppninni hafa veriđ talsverđar ađ undanförnu en virđast ekki ná til ţessa ţáttar sem ţekkist ekki í öđrum flokkakeppnum hér á landi. Stađa efstu liđa er ţessi:

1. Bolvíkingar 22˝ v. 2. Víkingaklúbburinn 22 v. 2. Taflfélag Reykjavíkur 21˝ v. 4. Taflfélag Vestmannaeyja 20˝ v.

Í 2. deild leiđa hin sameinuđu félög Gođinn og Mátar rétt á undan TR og í 3. deild er Víkingaklúbburinn b-sveit efst og í 4. deild er Briddsfélagiđ í efsta sćtiđ.

Skemmtilegur andi sveif yfir vötnunum á Íslandsmótinu um liđna helgi, hinir erlendu gestir margir komnir frá Úkraínu setja skemmtilegan svip á mótiđ og ýmsir meistarar sem ekki hafa teflt lengi á ţessum vettvangi sáust aftur ađ tafli. Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson styrkja nú sitt 112 ára gamla félag, Taflfélag Reykjavíkur. Friđrik undirbýr sig ađ kappi fyrir minningarmót um Bent Larsen sem hefst í ţessum mánuđi. Margeir tapađi í 4. umferđ vegna ţess ađ sími hans hringdi og ţar fór hugsanlega vinningur sem gćti vegiđ ţungt á lokasprettinum. Friđrik tók viđfangsefni byrjunar skákar sinnar í 1. umferđ sínum persónulegum tökum. Hinir dínamísku ţćttir skákstíl hans kom fram í hverjum leiknum á fćtur öđrum í byrjun tafls en skákin fer hér á eftir:

Friđrik Ólafsson - Magnús Örn Úlfarsson

Bogo-indversk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. a3 Bxd2 6. Rfxd2!?

Afar sjaldséđur leikur og sá fimmti var ţađ raunar líka.

6.... d6 7. e3 e5 8. dxe5 dxe5 9. Rc3 0-0 10. Be2 He8 11. g4!

Skemmtilegur leikur og óvćntur. Friđrik hefur alltaf veriđ mikill sérfrćđingur í ţví ađ fresta hrókun.

11.... c6 12. g5 Rfd7 13. Rde4 Rc5 14. Dd6 Rxe4 15. Dxe7 Hxe7

g1bpom0q.jpg16. 0-0-0!

Loks hrókar hvítur og hótar máti í leiđinni!

16.... Bd7 17. Rxe4 Ra6 18. b4 Bf5 19. Rd6 Be6 20. Hd2 Hb8 21. Hhd1 Rc7 22. Kb2 Re8 23. Re4 b6 24. Kc3

Veikleikar í stöđu svarts eru ekki margir og yfirburđir hvíts liggja fyrst og fremst í miklu meira rými á báđum vćngjum.

24.... Kf8 25. Bf3 Hc7 26. Rd6 Ke7 27. Rxe8 Hxe8 28. Be4 Hh8?

Tapleikurinn. Svartur varđ ađ leika 28.... h6.

29. f4 exf4 30. exf4 g6

Hvítur hótađi 31. f5. Burđarţol svörtu peđastöđunnar riđlast viđ ţá „akademísku" veikleika sem nú myndast.

31. He1! Hd8 32. f5 gxf5 33. Bxf5 Hxd2 34. Kxd2 Hc8 35. He4 Hg8 36. h4 Hh8 37. Ke3 Kd7 38. Bxe6

Uppskipti á hárréttu augnabliki.

38.... fxe6 39. Hf4 Kd6 40. Ke4 h6 41. g6 h5 42. Hf6 Hg8 43. Kf4 b5 44. cxb5 cxb5 45. Kg5 Kd5 46. Kxh5 e5 47. Kg5

- svartur réđ ekki viđ frípeđin og gafst upp.


-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 14. október 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Dađi Ómarsson hrađskákmeistari TR

Dađi Ómarsson skákmeistari TR 2012Dađi Ómarsson sigrađi á Hrađskákmóti TR sem fram fór í félagsheimili TR í dag.  Ţetta er annar meistaratitill Dađa á nokkrum dögum en hann var efstur félagsmanna TR á Tölvuteksmótinu og ávann sér ţar inn meistaratitil TR.  Dađi hlaut 12 vinninga og var hálfum vinningi fyrir landsliđsmanninn Hjörvar Stein Grétarsson sem varđ annar međ 11,5 vinning. Segja má ađ ţetta hafa sannarlega veriđ mót rauđhćrđra ţví Mikael Jóhann Karlsson varđ ţriđji međ 10 vinninga.

Á móti loknu fór fram verđlaunaafhending vegna Tölvuteksmóts og eru myndir frá henni vćntanlegarar.

Lokastađan:

 

1Dađi Ómarsson1241
2Hjörvar Steinn Grétarsson11,543
3Mikael Jóhann Karlsson1044,5
4Ögmundur Kristinsson9,539
5-6Gunnar Björnsson8,544
 Dagur Ragnarsson8,540,5
7-10Eiríkur K Björnsson841
 Elsa María Kristínardóttir840
 Sveinbjörn Jónsson837,5
 Hermann Ragnarsson829
11-15Jón Úlfljótsson738,5
 Ţorlákur Magnússon735
 Gauti Páll Jónsson733
 Gunnar Ingibergsson732,5
 Gunnar Nikulásson731,5
16Atli Antonsson6,544
17-18Sigurlaug R Friđţjófsdóttir630,5
 Óskar Long Einarsson629
19Andri Steinn Hilmarsson5,531
20-22Arsenij Zacharov429,5
 Björgvin Kristbergsson428
 Arnór Ingi Pálsson426,5
23Pétur Jóhannesson327,5
24Björn Ingi Helgason228

 

 


Áskell Örn hrađskákmeistari SA

Áskell Örn KárasonHausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar var háđ í dag. Keppendur voru alls 13 og glímdu af lipurđ og festu á hinum 64 reitum skákborđsins í tćpa 3 tíma. Gćfan reyndist meistara síđustu tveggja ára heldur hliđholl og náđi hann ađ vinna allar skákir sínar nema eina.

Ţessir stóđu sig best:

  1. Áskell Örn Kárason       11,5
  2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 9
  3. Ólafur Kristjánsson         8,5
  4. Sigurđur Eiríksson           8
  5. Smári Ólafsson                7,5
  6. Tómas Veigar Sigurđarson og
  7. Einar Garđar Hjaltason    7

Ađrir minna.


Friđrik međ jafntefli í lokaumferđinni

Friđrik Ólafsson (2431) gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jřrn Sloth (2410) í sjöundu og síđustu umferđ minningarmótsins um Bent Larsen sem lauk í dag í Álaborg. Friđrik fékk 4,5 vinning, var taplaus á mótinu, og endađi í 6.-17. sćti. Danski...

Henrik sigurvegari Copenhagen Cup

Henrik Danielsen (2524) gerđi jafntefli í 8. og 9. umferđ Copenhagen Cup sem fram fóru í dag. Í ţeirri fyrri viđ Norđmanninn Aryan Tari (2280) og í ţeirri síđari viđ danska FIDE-meistarann Jackob Carstensen (2362). Henrik hlaut 6,5 vinning og sigrađi á...

Hrađskákmót TR fer fram í dag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 21. október kl. 14:00 Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák. Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt...

Hausthrađskákmót SA fer fram í dag

Hausthrađskákmótiđ, ţar sem teflt er um titilinn "Hrađskákmeistari SA 2012" verđur háđ nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Öllum er heimil ţátttaka og eru skákunnendur nćr og fjćr hvattir til ađ mćta. Núverandi meistari Áskell Örn Kárason mun freista ţess...

Skák í Ársafni í dag

Skákakademían heldur skákvćđingu bókasafnanna áfram á morgun, sunnudag , ţegar skákćfingar hefjast á Ársafni, bókasafninu í Árbć. Fariđ verđur af stađ međ sex ćfingar fram í desember. Ćfingarnar standa frá 14:00 - 15:00 og á sunnudaginn munu Björn Ívar...

Gallerý Skák: Atgangur í öskjunni

Ţröng var á ţingi í Gallerý Skák í gćrkvöldi ţegar 2. umferđ í mótaröđinni um Patagóníusteininn fór fram. Ekki voru allir ţó komnir til ađ skora stig í ţeirri keppni heldur fyrst og fremst til ađ tefla sér til ánćgju og hugarhćgđar, til ađ létta á...

Friđrik međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ á minningarmóti um Bent Larsen

Friđrik Ólafsson (2431) gerđi jafntefli viđ Danann Svend Pedersen (2210) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ minningarmóts um Bent Larsen sem nú er í gangi í Álaborg. Friđrik hefur 4 vinninga og er í 6.-15. sćti. Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Kristiansen...

Henrik međ 1,5 í dag og er efstur fyrir lokaátökin

Henrik Danielsen (2524) fékk 1,5 vinning í 6. og 7. umferđ á Copenhagen Cup sem tefldar voru í dag. Í fyrri umferđ dagsins gerđi hann jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2386) en í ţeirri síđari vann hann norska FIDE-meistarann Kristian...

Pistill og myndir frá Tölvuteksmótinu - Hrađskákmót TR fer fram á morgun

Fjölda mynda hefur bćst viđ myndaalbúm Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR frá Ţóri Benediktssyni. Ţórir hefur jafnframt skrifađ pistil um mótiđ. Í pistilunum segir međal annars: Sigur Jóns Viktors var afar öruggur og raunar aldrei í neinni hćttu. Eftir...

Skák í Ársafni á morgun

Skákakademían heldur skákvćđingu bókasafnanna áfram á morgun, sunnudag , ţegar skákćfingar hefjast á Ársafni, bókasafninu í Árbć. Fariđ verđur af stađ međ sex ćfingar fram í desember. Ćfingarnar standa frá 14:00 - 15:00 og á sunnudaginn munu Björn Ívar...

Guđmundur međal sigurvegara á móti í Kolumbíu

Alţjóđlegi meistarainn, Guđmundur Kjartansson (2385) varđ efstur ásamt tveimur öđrum á alţjóđlegu móti sem lauk nýlega í Kolumbíu. Guđmundur varđ efstur ásamt heimamanninum Joshua Ruiz (2315) og kúbanska stórmeistaranum Carmente Holden Hernandez (2560)....

Íslandsmót kvenna byrjađ: Engin jafntefli í 1. umferđ

Íslandsmót kvenna í skák hófst á föstudagskvöldiđ međ sex viđureignum, og lauk engri međ jafntefli. Elsa María Kristínardóttir, sem varđ Íslandsmeistari á síđasta ári, hóf titilvörnina međ sigri gegn Hildi B. Jóhannsdóttur. Stigahćsti keppandinn, Lenka...

Hausthrađskákmót SA á sunnudag

Hausthrađskákmótiđ, ţar sem teflt er um titilinn "Hrađskákmeistari SA 2012" verđur háđ nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Öllum er heimil ţátttaka og eru skákunnendur nćr og fjćr hvattir til ađ mćta. Núverandi meistari Áskell Örn Kárason mun freista ţess...

Bein útsending frá Íslandsmóti kvenna

Íslandsmót kvenna hófst nú í kvöld í höfuđstöđvum SÍ. 12 skákkonur taka ţátt og ţar á međal allar landsliđskonur Íslands frá Ólympíuskákmótinu í Istanbul í sumarlok. Beinar útsendingar frá fyrstu umferđ má nálgast hér . Heimasíđa mótsins Beinar...

Friđrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Álaborg

Friđrik Ólafsson (2431) gerđi jafntefli viđ norska FIDE-meistarann Erling Kristiansen (2205) í 5. umferđ minningarmóts um Bent Larsen sem fram fór í Álaborg í dag. Friđrik hefur 3˝ vinning og er í 5.-15. sćti. Danski alţjóđlegi meistarinn Jens...

Tveir sigrar hjá Henrik í dag

Henrik Danielsen (2524) vann báđar skákir dagsins á Copenhagen Cup í 4. og 5. umferđ Copenhagen Cup. Henrik er efstur međ 4 vinninga. Á morgun teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2386) og norska FIDE-meistarann Kristian Stuvik Holm...

NM kvenna haldiđ í Reykjavík á nćsta ári

Skáksamband Norđurlanda hefur ákveđiđ hvar helstu Norđurlandamótin verđa haldin á nćsta ári. Upphaflega áttu öll mótin ađ fara fram í Karlstad í Svíţjóđ í janúar 2013 en mótshaldarar ţar ţurftu svo síđar ađ draga sig út úr mótshaldinu. Sjálft...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband