Leita í fréttum mbl.is

Harvey vann - Vignir Vatnar nćstbestur

Ćskan og Ellin   veggspjald.jpg

Ţriđja mótiđ í Kappteflinu um Patagóníusteininn III var tefld í gćrkvöldi (25. okt. ) í Bolholtinu og mátti heyra siguróp og fögnuđ frá leik kvennalandsliđsins í knattspyrnu bergmála frá Laugardalsvelli.  Gunni Gunn ákvađ ađ sleppa ţessari umferđ og sitja límdur viđ skjáinn sinn heima enda á fótbolti hug hans allan ásamt skákinni. 

Fjögur bestu mót hvers keppenda af 6 telja til stiga svo ekki er öll nótt úti enn og of snemmt ađ spá í lokaniđurstöđur enda mótaröđin rétt hálfnuđ, 3 mót eftir.  Gaman var ađ sjá gamlar kempur og aufúsugesti eins og Baldur Hermannsson og Sigurjón Magnússon mćta til tafls og velgja fastagestum undir uggum.

Helstu úrslit urđu ţau ađ hinn brosmildi höbbđingi Harvey Georgsson 2012 Patagóníusteinnin III 1.jpgvann í annađ sinn sćtan sigur međ 9 vinningum af 11 möguleikum og fast á hćla honum kom hinn unga vonarstjarna skáklistarinar Vignir Vatnar Stefánsson (ađeins 9 ára) međ 8 vinninga, svipuđ úrslit og fyrir hálfum mánuđi.  (Hinn ungi sveinn var gestur í KR-mótinu á mánudagskvöldiđ var og náđi ţar 5-8 sćti međ 7.5 v af 13 mögulegum en keppendur voru á ţriđja tug).  Önnur úrslit sjá međf. 

Stađan í mótaröđinni eftir ţrjú mót af sex er nú ţessi: 

Harvey Georgsson međ 20 stig (2 mót); Vignir Vatnar 16 stig (2); Guđfinnur Kjartansson 16 stig (3) og fjórđi Össur Kristinsson međ 15 stig (3), rétt eins og međf. mótstafla og mynd ber međ sér.

 

2012 Patagóníusteinnin III1.jpg

 

Meira á www.galleryskak.net.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband