Leita í fréttum mbl.is

Enn um svindliđ í Bundesligunni

Bindrich og TregubovÁ laugardaginn síđasta var fjallađ hér á Skák.is um meint svindl ţýska stórmeistarans Falko Bindrich í ţýsku Bundesligunni, ţar sem dćmt var tap á hann í skák hans gegn stórmeistastaranum Sebastian Siebrecht eftir ađeins 10 leiki ţar sem hann neitađi ađ afhenda skákstjóranum smartsíma sinn.  Umfjöllun Skák.is byggđist á umfjöllun Chessbase sem fjallađi ítarlega um máliđ.

Chessbase fjallar enn um máliđ í dag og birtir m.a. viđbrögđ lesenda viđ umfjöllunni.  Birt eru hér nokkur sýnishorn en meira er hćgt ađ lesa um viđbrögđ lesenda á Chessbase.

Banned for two years? Why not banned for life? Such GMs disgrace chess in the same way Lance Armstrong has disgraced cycling. They are worthy of all disrespect.

og

Why does Mr Bindrich or any other chess player need to carry a phone around with him during a game. I would have no problem in surrendering my mobile phone and any other peripheral devices to the organisers before the start of any match/tournament game.  

og

In my opinion cases of cheating are still the exception, and the big majority - I think I can safely speak of 99% of all chess players - would never commit such actions, but the 1% who will are destroying the game. Newspapers will again start reporting on chess, but in a negative vein. Chess is suffering enough from the financial and bank crises. It doesn't need this additional problem.  

Í lok umfjöllunnar er grein frá Kung-Ming Tiong, ađstođarprófessor frá Malasíu, sem vill taka upp svipađur reglur viđ salernisferđir skákmenn og ţeirra sem taka próf í háskólum.  

Nánar á Chessbase.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8764949

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband