Leita í fréttum mbl.is

Krakkaskákćfingar í Reykjanesbć

Már GunnarssonMár Gunnarsson er 12 ára Njarđvíkingur sem hefur veriđ duglegur ađ mćta á ćfingar Krakkaskák. Már er sjónskertur og teflir ţví á blindratafli. Hann er virkilega efnilegur skákmađur og hefur unniđ ađ ţví ađ ná viđurkenningu í Gull, silfur og brons námsefninu. Már er fyrsti skáknemandinn í Reykjanesbć til ţess ađ ná bronsinu en ađrir fylgja fast á eftir honum.

Helgi Ólafsson stórmeistari endurgerđi nýlega Gull, silfur aefing_midvikudaginn.jpgog brons bćklingana í samvinnu viđ Skákakademíu Kópavogs. Bćklingarnir komu upphaflega út á áttunda áratugnum og innihalda tćknileg viđfangsefni í skák. Ţegar nemendur hafa unniđ sig í gegnum bćkling fá ţeir verđlaunapening og ţetta fyrirkomulag er mjög hvetjandi fyrir unga skákmenn. Bćklingurinn er einfaldur í notkun og góđur leiđarvísir fyrir skákkennara um hvađ beri ađ kenna í endataflinu sem er mikilvćgasti ţáttur skáklistarinnar.

Helgi og Skákakademía Kópavogs eiga skiliđ ţökk fyrir ađ koma ţessu góđa námsefni aftur í notkun.

Heimasíđa Krakkaskákar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 27
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764039

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband