25.11.2009 | 22:46
Jón Viktor sigrađi í 2. umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2454) sigrađi í 2. umferđ Belgrade Tropy sem fram fór í Obrenovac í Serbíu í dag. Dagur Arngrímsson (2375) og Róbert Lagerman (2358) gerđu jafntefli en ađrir skákir Íslendinganna töpuđust.
Dagur, Róbert og Jón Viktor hafa 1,5 vinning, Jón Árni Halldórsson (2171) hefur 1 vinning og Snorri G. Bergsson (2348) og Sigurđur Ingason (1923) eru ekki komnir á blađ.
Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar.
25.11.2009 | 16:47
Sćbjörn sigrađi á atkvöldi
Sćbjörn Guđfinnsson lagđi alla andstćđinga sína á atkvöldi Hellis sem fram fór 23. nóvember sl. og sigrađi međ 6v. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v og jafnir í 3. og 4. sćti voru Magnús Sigurjónsson og Örn Stefánsson međ 4v. Ţátttakendur frá skákfélaginu Vin fjölmenntu og settu svip sinn á mótiđ. Einn ţeirra Stefán Gauti Bjarnason hreppti svo gjafabréf frá Dominos í happadrćttinu í lokin.
Lokastađan:
- 1. Sćbjörn Guđfinnsson 6v
- 2. Vigfús Ó. Vigfússon 5v
- 3. Magnús Sigurjónsson 4v
- 4. Örn Stefánsson 4v
- 5. Björgvin Kristbergsson 3v
- 6. Jón Birgir Einarsson 3v
- 7. Róbert Leó Jónsson 3v
- 8. Arnar Valgeirsson 3v
- 9. Pétur Jóhannesson 3v
- 10. Embla Dís Ásgeirsdóttir 3v
- 11. Tara Sóley Mobee 2v
- 12. Stefán Gauti Bjarnason 2v
- 13. Ásdís Sóley Jónsdóttir 1v
24.11.2009 | 23:24
Belgrade Trophy byrjađi í dag
Alţjóđlega skákmótiđ, Belgrade Trophy, hófst í dag í Obrenovac í Serbíu. Sex íslenskir skákmenn taka ţátt. Dagur Arngrímsson (2375), Jón Árni Halldórsson (2171) og Róbert Lagerman (2358) sigruđu í sínum skákum, sá síđastnefndi í ótefldri skák, Jón Viktor Gunnarsson (2454) gerđi jafntefli en Snorri G. Bergsson (2348) og Sigurđur Ingason (1923) töpuđu í sínum viđureignum.
Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar.
24.11.2009 | 21:59
Ţorsteinn sigrađi á minningarmóti um Lárus Johnsen
24.11.2009 | 12:52
Páll efstur á unglingmeistaramóti Hellis
24.11.2009 | 08:25
ChessBase kvöld Taflfélags Reykjavíkur, Hellis og Taflfélags Bolungarvíkur
24.11.2009 | 08:23
Minningarmót um Lárus Johnsen fer fram í dag
23.11.2009 | 18:32
Heimsbikarmótiđ í skák: Fyrstu umferđ lokiđ
23.11.2009 | 12:33
Bókin um Fiske á tilbođsverđi til skákmanna
23.11.2009 | 11:19
Skákţáttur Morgunblađsins: Landsbyggđarkrakkar á heimsmeistaramóti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2009 | 09:47
Sigurđur Arnarson atskákmeistari Akureyrar
23.11.2009 | 09:43
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
23.11.2009 | 09:43
Atkvöld hjá Helli í kvöld
23.11.2009 | 09:40
Minningarmót um Lárus Johnsen
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2009 | 17:28
Bjarni Jens vann í lokaumferđinni
22.11.2009 | 16:23
Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2009 | 16:04
Sveinn Rúnar og Daníel Már sigruđu á Mćnd Geyms
21.11.2009 | 19:58
HM ungmenna: Bjarni Jens sigrađi í 10. umferđ
21.11.2009 | 19:55
Sveinn Rúnar og Daníel efstir í Mćnd Geyms
21.11.2009 | 09:24
Stelpumót Olís og Hellis fer fram í dag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 5
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8781093
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar