Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor sigrađi í 2. umferđ

Jón Viktor ađ tafli í Belgrad

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2454) sigrađi í 2. umferđ Belgrade Tropy sem fram fór í Obrenovac í Serbíu í dag.  Dagur Arngrímsson (2375) og Róbert Lagerman (2358) gerđu jafntefli en ađrir skákir Íslendinganna töpuđust. 

Dagur, Róbert og Jón Viktor hafa 1,5 vinning, Jón Árni Halldórsson (2171) hefur 1 vinning og Snorri G. Bergsson (2348) og Sigurđur Ingason (1923) eru ekki komnir á blađ. 

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Sćbjörn sigrađi á atkvöldi

Sćbjörn t.v.Sćbjörn Guđfinnsson lagđi alla andstćđinga sína á atkvöldi Hellis sem fram fór 23. nóvember sl. og sigrađi međ 6v. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v og jafnir í 3. og 4. sćti voru Magnús Sigurjónsson og Örn Stefánsson međ 4v. Ţátttakendur frá skákfélaginu Vin fjölmenntu og settu svip sinn á mótiđ. Einn ţeirra Stefán Gauti Bjarnason hreppti svo gjafabréf frá Dominos í happadrćttinu í lokin.

Lokastađan:

  • 1.  Sćbjörn Guđfinnsson      6v
  • 2.  Vigfús Ó. Vigfússon         5v
  • 3.  Magnús Sigurjónsson      4v
  • 4.  Örn Stefánsson               4v
  • 5.  Björgvin Kristbergsson    3v
  • 6.  Jón Birgir Einarsson         3v
  • 7.  Róbert Leó Jónsson        3v
  • 8.  Arnar Valgeirsson            3v
  • 9.  Pétur Jóhannesson          3v
  • 10. Embla Dís Ásgeirsdóttir   3v
  • 11. Tara Sóley Mobee          2v
  • 12.  Stefán Gauti Bjarnason  2v
  • 13.  Ásdís Sóley Jónsdóttir    1v

Belgrade Trophy byrjađi í dag

Jón ÁrniAlţjóđlega skákmótiđ, Belgrade Trophy, hófst í dag í Obrenovac í Serbíu.  Sex íslenskir skákmenn taka ţátt.  Dagur Arngrímsson (2375), Jón Árni Halldórsson (2171) og Róbert Lagerman (2358) sigruđu í sínum skákum, sá síđastnefndi í ótefldri skák, Jón Viktor Gunnarsson (2454) gerđi jafntefli en Snorri G. Bergsson (2348) og Sigurđur Ingason (1923) töpuđu í sínum viđureignum.

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Ţorsteinn sigrađi á minningarmóti um Lárus Johnsen

Ţorsteinn Guđlaugsson sigrađi á minningarmóti um Lárus Johnsen sem fór fram í dag hjá Ásum. Ţorsteinn fékk 5˝ vinning af 7 mögulegum. Í öđru til fjórđa sćti urđu Egill Sigurđsson, Guđmundur Jóhannsson og Sigurđur Kristjánsson međ 5 vinninga. Egill var...

Páll efstur á unglingmeistaramóti Hellis

Páll Andrason er efstur á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrri hlutann sem fram fór í gćr mánudaginn 23. nóvember. Páll hefur unniđ allar skákirnar og er međ 4v. Annar er Örn Leó Jóhannsson međ 3,5v og síđan koma fimm jafnir í međ 3v en ţađ eru:...

ChessBase kvöld Taflfélags Reykjavíkur, Hellis og Taflfélags Bolungarvíkur

Chessbase kvöld verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni föstudagskvöldiđ 27.nóvember kl 20:30. Ađ kvöldinu standa Taflfélag Reykjavíkur, Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur. Kvöldiđ verđur opnađ međ fyrirlestri um ChessBase. Ađ honum loknum verđur bođiđ upp...

Minningarmót um Lárus Johnsen fer fram í dag

Nćsta ţriđjudag tefla Ćsir í minningu Lárusar Johnsen. Ţetta er 4 minningarmótiđ um Lárus en hann fell frá áriđ 2006. Teflt er um farandbikar og ţrír efstu fá verđlauna peninga. Einnig fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri verđlaunapeninga. Ţetta er 7...

Heimsbikarmótiđ í skák: Fyrstu umferđ lokiđ

Fyrstu umferđ (128 manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák lauk í dag eftir mikla baráttu. Ţátt taka 128 skákmenn og teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi. Alls tefla keppendur 2 skákir. Sé jafnt, ţá 4 atskákir, sé enn jafnt ţá allt ađ 10 hrađskákir ţar...

Bókin um Fiske á tilbođsverđi til skákmanna

Bókin um Fiske er nú á tilbođi . Tilbođsverđ til skákmanna er 3.500 kr. í stađ 4.400 kr. Pantanir sendist á skaksamband@skaksamband.is Umfjöllun um bókina Fáir hafa haft ađra eins tröllatrú á Íslandi og Íslendingum eins og Bandaríkjamađurinn Daniel...

Skákţáttur Morgunblađsins: Landsbyggđarkrakkar á heimsmeistaramóti

Íslendingar eiga fjóra keppendur á heimsmeistaramóti barna og unglinga sem nú stendur yfir í Kemer í Tyrklandi. Íslendingar eiga fjóra keppendur á heimsmeistaramóti barna og unglinga sem nú stendur yfir í Kemer í Tyrklandi. Bjarni Jens Kristinsson teflir...

Sigurđur Arnarson atskákmeistari Akureyrar

Sigurđur Arnarson varđ Akureyrarmeistari í atskák 2009, ţegar hann vann öruggan sigur á mótinu, hlaut 6 vinninga af 7. Annar var Sigurđur Eiríksson međ 5 v. Í ţriđja sćti varđ Smári Ólafsson međ 4,5 vinning. Lokastađan: vinningar 1. Sigurđur Arnarson 6...

Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 23. nóvember 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr...

Minningarmót um Lárus Johnsen

Nćsta ţriđjudag tefla Ćsir í minningu Lárusar Johnsen. Ţetta er 4 minningarmótiđ um Lárus en hann fell frá áriđ 2006. Teflt er um farandbikar og ţrír efstu fá verđlauna peninga. Einnig fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri verđlaunapeninga. Ţetta er 7...

Bjarni Jens vann í lokaumferđinni

Bjarni Jens Kristinsson vann sigur í 11. og síđustu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag. Góđur endasprettur hjá Bjarna sem vann tvćr síđustu skákirnar. Mikael Jóhann Karlsson gerđi jafntefli en Tinna Kristín Finnbogadóttiro g Kristófer Gautason töpuđu....

Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

Metţátttaka var á afar vel heppnuđu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gćr í höfuđstöđvum Olís, Sundargörđum 2. Ţátttakendur voru 57 og nú var teflt í 4 flokkum en áriđ áđur voru ţeir 49 í fjórum flokkum. Lenka Ptácníková sigrađi í...

Sveinn Rúnar og Daníel Már sigruđu á Mćnd Geyms

Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson sigruđu á Mćnd Geyms sem fram fór á föstudag og laugardag. Í 2. sćti urđu Stefán Freyr Guđmundsson og Sigurđur Páll Steindórsson. Sveinn og Daníel sigruđu í Bridge og Kotru, Bergsteinn Einarsson og Stefán...

HM ungmenna: Bjarni Jens sigrađi í 10. umferđ

Tveir vinningar náđust í hús í 10. og nćstsíđustu umferđa sem fram fór í dag í Anatalya í Tyrklandi. Bjarni og Kristófer sátu viđ í 5 klukkutíma svo ţetta kostađi nokkurn svita. Eftir ađ skák Bjarna hafđi skoppađ í ţađ ađ Bjarni hafi haft verri stöđu og...

Sveinn Rúnar og Daníel efstir í Mćnd Geyms

Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson eru efstir í Mćnd Geyms ţegar ţremur umferđum (Bridge, skák og kotru) er lokiđ. Ţeir sigruđu í Brigde og Kotru, Stefán Kristjánsson og Bergsteinn Einarsson sigruđu í skákinni. Póker verđur spilađur í kvöld....

Stelpumót Olís og Hellis fer fram í dag

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13. Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ. Annars er keppt í 4...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8781093

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband