21.11.2009 | 00:38
Kristófer vann í níundu umferđ
Ţá er níundu umferđ lokiđ hjá okkar fólki. Tinna sigrađi glćsilega a rúmum klukkutíma. Mikael fékk nokkuđ vćnlega stöđu en missteig sig og tapađi. Bjarnı tefldi a ókunnum slóđum og t-ţurfti fyrir rest ađ játa sig sigrađan. Kristófer varđist međ broddgeltinum, sem er honum nýjung og stóđ tafliđ jafnt lengi. Kristófer hafnađi jafnteflisbođum ţar til báđir áttu innan viđ mínútu eftir ađ hann sćttist á jafntefli.
Niunda umferđ :
Novoa Fernando (1840) Argentínu- Kristófer Gautason (0) Íslandi = 1/2 - 1/2
Petras Marıan (1756) SVK - Mikael J Karlsson (1703) İslandi = 1 - 0.
Dovlet Bakov Saddam (0) Kazakstan- Bjarni J Kristins. (2023) İslandi = 1 - 0
Tinna Finnbogad. (1710) İslandi - Hale Katie LW ( 0) England = 1 - 0.
Nú hafa Kristófer og Tinna 4 vinninga, en Mikael og Bjarni eru međ 3 vinninga. Fyrir umferđina (eftir 8 umferđir) var Kristófer i 90 sćti af 142, Tinna i 50 af 65, Bjarni i 86 af 104 og Mikael i 108 sćti af 138, hver i sinum flokki.
21.11.2009 | 00:32
Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag
Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
21.11.2009 | 00:31
Atkvöld hjá Helli
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
20.11.2009 | 09:36
Stelpumót Olís og Hellis fer fram á morgun
20.11.2009 | 08:33
Mćnd Geyms hefst í kvöld
20.11.2009 | 08:32
Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
19.11.2009 | 23:45
Siguringi sigrađi á Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar - Páll skákmeistari Garđabćjar
19.11.2009 | 22:13
HM ungmenna: Kristófer og Bjarni Jens unnu í 8. umferđ
19.11.2009 | 08:12
Akureyrarmótiđ í atskák hefst í kvöld
19.11.2009 | 08:11
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
18.11.2009 | 23:55
Ţorsteinn og Júlíus efstir á Atskákmóti öđlinga
18.11.2009 | 23:38
Ingimundur efstur á Atskákmeistaramóti SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 23:26
Sigurđur efstur á mótaseríunni um Skáksegliđ
18.11.2009 | 23:24
Mikael vann í sjöundu umferđ
18.11.2009 | 15:25
Magnus Carlsen heimsmeistari í hrađskák!
18.11.2009 | 09:20
Atskákmót öđlinga hefst í kvöld
18.11.2009 | 09:14
Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag
17.11.2009 | 17:36
Carlsen efstur á Heimsmeistaramótinu í hrađskák
Spil og leikir | Breytt 18.11.2009 kl. 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.11.2009 | 17:29
Stelpumót Olís og Hellis fer fram á laugardag
Spil og leikir | Breytt 18.11.2009 kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 17:28
Mćnd Geyms fer fram um nćstu helgi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 7
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8781095
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar