Leita í fréttum mbl.is

Kristófer vann í níundu umferđ

Kristófer Gautason Íslandsmeistari barna

Ţá er níundu umferđ lokiđ hjá okkar fólki. Tinna sigrađi glćsilega a rúmum klukkutíma. Mikael fékk nokkuđ vćnlega stöđu en missteig sig og tapađi. Bjarnı tefldi a ókunnum slóđum og t-ţurfti fyrir rest ađ játa sig sigrađan. Kristófer varđist međ broddgeltinum, sem er honum nýjung og stóđ tafliđ jafnt lengi. Kristófer hafnađi jafnteflisbođum ţar til báđir áttu innan viđ mínútu eftir ađ hann sćttist á jafntefli.

Niunda umferđ  :


Novoa Fernando (1840) Argentínu- Kristófer Gautason (0) Íslandi = 1/2 - 1/2
Petras Marıan (1756) SVK - Mikael J Karlsson (1703) İslandi  = 1 - 0.
Dovlet Bakov Saddam (0) Kazakstan- Bjarni J Kristins. (2023) İslandi = 1 - 0
Tinna Finnbogad. (1710) İslandi - Hale Katie LW ( 0) England = 1 - 0.

  Nú hafa Kristófer og Tinna 4 vinninga, en Mikael og Bjarni eru međ 3 vinninga.  Fyrir umferđina (eftir 8 umferđir) var Kristófer i 90 sćti af 142, Tinna i 50 af 65, Bjarni i 86 af 104 og Mikael i 108 sćti af 138, hver i sinum flokki.


Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir  verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:    Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.

5.-7. umferđ:    Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.

Verđlaun:

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.

 Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Atkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  23. nóvember 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Stelpumót Olís og Hellis fer fram á morgun

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13. Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ. Annars er keppt í 4...

Mćnd Geyms hefst í kvöld

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé. Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is ....

Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti í TR

Tíunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ ţessu sinni voru tefldar 9 umferđir, allir viđ alla. Eiríkur hafđi sigur eftir harđa baráttu viđ Elsu Maríu, Gunnar og Helga. 1 Eiríkur K. Björnsson 9 2 Elsa María Kristínardóttir 8 3 Gunnar Finnsson...

Siguringi sigrađi á Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar - Páll skákmeistari Garđabćjar

Siguringi Sigurjónsson (1934) sigrađi á Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem lauk í kvöld. Sigur Siguringa er nokkuđ óvćntur enda ađeins fjórđi stigahćsti keppandinn. Í 2.-3. sćti urđu Tómas Björnsson (2163) og Stefán Bergsson (2083). Páll...

HM ungmenna: Kristófer og Bjarni Jens unnu í 8. umferđ

Bjarni Jens Kristinsson og Kristófer Gautason sigruđu báđir í áttundu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í HM ungmenna. Kristófer hefur 3,5 vinning en öll hin hafa 3 vinninga. Ritstjóri vill benda á vefsíđu TV en ţar segir Karl Gauti, fađir Kristófer,...

Akureyrarmótiđ í atskák hefst í kvöld

Akureyrarmótiđ í atskák hefst á fimmtudagskvöld 19. nóvember kl.19.30. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrjár umferđir á fimmtudagskvöldiđ og fjórar umferđir á sunnudag 22. nóvember. Umhugsunartími á keppenda er 25 mínútur. Keppnisgjald...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Ţorsteinn og Júlíus efstir á Atskákmóti öđlinga

Ţorsteinn Ţorsteinsson (2278) og Júlíus Friđjónsson (2174) er efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Atskákmóti öđlinga sem hófst í kvöld. Alls taka 25 skákmenn ţátt í mótinu sem er metţátttaka. Páll Sigurđsson (1890) er ţriđji međ...

Ingimundur efstur á Atskákmeistaramóti SSON

Í kvöld fóru fram 3 umferđir í Atskákmeistaramótinu. Ađ venju var hart barist og ađeins eitt jafntefli leit dagsins ljós. Ingimundur Sigurmundsson hefur tekiđ forystu á mótinu og hefur hann unniđ allar skákir sínar en á reyndar eftir ađ mćta Úlfhéđni sem...

Sigurđur efstur á mótaseríunni um Skáksegliđ

Ţrjár af fjórum umferđum í GrandPrix-mótaröđ öldunga á vegum Skákklúbbsins Riddarans ađ Strandbergi, Hafnarfirđi, hafa nú veriđ tefldar. Lokamótiđ fer fram miđvikudaginn 26. nóvember. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga. Mótiđ er helgađ...

Mikael vann í sjöundu umferđ

Mikael Jóhann Karlsson sigrađi í sjöundu umferđ HM ungmenna sem fram fór í kvöld í Antalya í Tyrklandi. Hinir íslensku skákmennirnir töpuđu. Tinna Kristín og Mikael Jóhann hafa 3 vinninga, Kristófer 2,5 vinning og Bjarni Jens 2 vinninga. Ritstjóri vill...

Magnus Carlsen heimsmeistari í hrađskák!

Hinn ungi Magnus Carlsen, sem er ađeins 18 ára, varđ í dag heimsmeistari í hrađskák. Vćntanlega sá yngsti í sögunni. Magnus hlaut 31 vinning í 42 skákum, ţremur vinningum meira en Anand (2788) sem varđ annar. Ţriđji varđ annar ungur skákmađur, Sergey...

Atskákmót öđlinga hefst í kvöld

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 18.nóvember nk. í félagsheimili TR, Faxafeni 12, kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á hvorn keppenda. Mótinu er svo...

Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri...

Carlsen efstur á Heimsmeistaramótinu í hrađskák

Carlsen (2801) er efstur međ 21 vinning ađ loknum 28 umferđum á Heimmeistaramótinu í hrađskák sem nú er í gangi í Moskvu í Rússlandi. Anand er annar međ 20 vinninga en hafđi 2ja vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdag (14 umferđir). Ţriđji er Sergey...

Stelpumót Olís og Hellis fer fram á laugardag

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13. Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ. Annars er keppt í 4...

Mćnd Geyms fer fram um nćstu helgi

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé. Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is ....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 7
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8781095

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband