Leita í fréttum mbl.is

Ingimundur efstur á Atskákmeistaramóti SSON

Í kvöld fóru fram 3 umferđir í Atskákmeistaramótinu.  Ađ venju var hart barist og ađeins eitt jafntefli leit dagsins ljós.  Ingimundur Sigurmundsson hefur tekiđ forystu á mótinu og hefur hann unniđ allar skákir sínar en á reyndar eftir ađ mćta Úlfhéđni sem hefur oftar en ekki reynst honum erfiđur viđureignar. Ingvar Örn nartar í hćlana á Ingimundi og ađrir sem ţar koma á eftir eiga enn góđa möguleika enda 3 umferđir eftir af mótinu.  Ljóst ađ stefnir í spennandi lokaumferđir nćstkomandi miđvikudag. 

Úrslit umferđa 4,5 og 6

4.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Ingvar Örn Birgisson01  -  0Erlingur Atli Pálmarsson0
Úlfhéđinn Sigurmundsson18151  -  0Magnús Matthíasson1735
Ingimundur Sigurmundsson19401  -  0Magnús Gunnarsson1990
Grantas Grigorianas0˝  -  ˝Erlingur Jensson1645
Magnús Garđarsson0 Bye0
     
     
5.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Gunnarsson19900  -  1Grantas Grigorianas0
Magnús Matthíasson17350  -  1Ingimundur Sigurmundsson1940
Erlingur Atli Pálmarsson00  -  1Úlfhéđinn Sigurmundsson1815
Magnús Garđarsson00  -  1Ingvar Örn Birgisson0
Erlingur Jensson1645 Bye0
     
     
6.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Úlfhéđinn Sigurmundsson18151  -  0Magnús Garđarsson0
Ingimundur Sigurmundsson19401  -  0Erlingur Atli Pálmarsson0
Grantas Grigorianas01  -  0Magnús Matthíasson1735
Erlingur Jensson16450  -  1Magnús Gunnarsson1990
Ingvar Örn Birgisson0 Bye0
Atskákmeistaramót SSON   
      
Stađan ađ loknum 6 umferđum   
      
RankSNo.NameRtgFEDPts.
11Ingimundur Sigurmundsson1940ISL5
28Ingvar Örn Birgisson0ISL4
39Úlfhéđinn Sigurmundsson1815ISL4
44Magnús Gunnarsson1990ISL3
53Erlingur Jensson1645ISL
62Grantas Grigorianas0ISL
75Magnús Matthíasson1735ISL2
87Magnús Garđarsson0ISL1
96Erlingur Atli Pálmarsson0ISL0


Heimasíđa SSON


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8766394

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband