Leita í fréttum mbl.is

Carlsen efstur á Heimsmeistaramótinu í hrađskák

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingCarlsen (2801) er efstur međ 21 vinning ađ loknum 28 umferđum á Heimmeistaramótinu í hrađskák sem nú er í gangi í Moskvu í Rússlandi.  Anand er annar međ 20 vinninga en hafđi 2ja vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdag (14 umferđir).   Ţriđji er Sergey Karjakin (2723) međ 18 vinninga.  Karpov (2619) sem var ţriđji eftir fyrsta keppnisdag hefur gefiđ eftir og er nú níundi međ 14 vinninga.    Mótinu lýkur á morgun međ umferđum 29-42 og hefst taflmennskan kl. 10.


Stađan:

1.Carlsen, MagnusgNOR280121.0
2.Anand, ViswanathangIND278820.0
3.Karjakin, SergeygUKR272318.0
4.Kramnik, VladimirgRUS277216.5
5.Svidler, PetergRUS275416.5
6.Grischuk, AlexandergRUS273616.0
7.Ponomariov, RuslangUKR273916.0
8.Aronian, LevongARM278614.5
9.Karpov, AnatolygRUS261914.0
10.Leko, PetergHUN275213.0
11.Morozevich, AlexandergRUS275013.0
12.Mamedyarov, ShakhriyargAZE271912.5
13.Jakovenko, DmitrygRUS273612.5
14.Ivanchuk, VassilygUKR273912.0
15.Naiditsch, ArkadijgGER268912.0
16.Dominguez Perez, LeiniergCUB271912.0
17.Bareev, EvgenygRUS263412.0
18.Kosteniuk, AlexandragRUS251711.5
19.Gelfand, BorisgISR275811.5
20.Polgar, JuditgHUN268011.5
21.Gashimov, VugargAZE275811.0
22.Tkachiev, VladislavgFRA264211

 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins auk ţess sem a.m.k. Chessdom og TWIC sýna beint frá mótinu. Taflmennskan á morgun hefst kl. 12. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman ađ sjá Karpov á svona móti á gamals aldri. Norski stráklingurinn verđur heimsmeistari innan tíđar. Mestur allra í samanburđi viđ ađra bestu skákmenn samtíma ţeirra er ţó Bobby okkar Fischer!

Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 17.11.2009 kl. 19:43

2 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Mér hefur nú veriđ lítiđ um norđmenn gefiđ. En ţessi ungi mađur er alveg stórkostlegur. Ég tek samt undir međ Hlyni Ţór. Fisher gnćfir enn yfir alla ađra skákmenn. Hann hvílir nú hérna rétt hjá mér og ég heimsótti hann nýlega og kastađi á hann kveđju.

Sigurđur Sveinsson, 18.11.2009 kl. 07:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8766395

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband