Leita í fréttum mbl.is

Kristófer vann í níundu umferđ

Kristófer Gautason Íslandsmeistari barna

Ţá er níundu umferđ lokiđ hjá okkar fólki. Tinna sigrađi glćsilega a rúmum klukkutíma. Mikael fékk nokkuđ vćnlega stöđu en missteig sig og tapađi. Bjarnı tefldi a ókunnum slóđum og t-ţurfti fyrir rest ađ játa sig sigrađan. Kristófer varđist međ broddgeltinum, sem er honum nýjung og stóđ tafliđ jafnt lengi. Kristófer hafnađi jafnteflisbođum ţar til báđir áttu innan viđ mínútu eftir ađ hann sćttist á jafntefli.

Niunda umferđ  :


Novoa Fernando (1840) Argentínu- Kristófer Gautason (0) Íslandi = 1/2 - 1/2
Petras Marıan (1756) SVK - Mikael J Karlsson (1703) İslandi  = 1 - 0.
Dovlet Bakov Saddam (0) Kazakstan- Bjarni J Kristins. (2023) İslandi = 1 - 0
Tinna Finnbogad. (1710) İslandi - Hale Katie LW ( 0) England = 1 - 0.

  Nú hafa Kristófer og Tinna 4 vinninga, en Mikael og Bjarni eru međ 3 vinninga.  Fyrir umferđina (eftir 8 umferđir) var Kristófer i 90 sćti af 142, Tinna i 50 af 65, Bjarni i 86 af 104 og Mikael i 108 sćti af 138, hver i sinum flokki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8765366

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband