17.11.2009 | 08:09
Akureyrarmótiđ í atskák
Akureyrarmótiđ í atskák hefst á fimmtudagskvöld 19. nóvember kl.19.30.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrjár umferđir á
fimmtudagskvöldiđ og fjórar umferđir á sunnudag 22. nóvember.
Umhugsunartími á keppenda er 25 mínútur. Keppnisgjald fyrir 16 ára og
eldri er kr. 500.- Akureyrarmeistari í atskák er nú Sigurđur
Eiríksson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2009 | 00:14
HM ungmenna: Tinna Kristín sigrađi í 3. umferđ
Tinna Kristín Finnbogadóttir sigrađi andstćđing sinn í 6. umferđ HM ungmenna sem fram fór í kvöld í Antalya í Tyrklandi. Kristófer Gautason gerđi jafntefli en Bjarni Jens Kristinsson og Mikael Jóhann Karlsson gerđu jafntefli. Tinna hefur 3 vinninga, Kristófer 2˝ vinning og Bjarni og Mikael hafa 2 vinninga. Á morgun verđur margţráđur frídagur en krakkarnir muna án efa sterkir inn á miđvikudag.
Ritstjóri vill benda á vefsíđu TV en ţar segir Karl Gauti, fađir Kristófer, frá gangi mála á skákstađ.
Úrslit 6. umferđar:
Kristinsson Bjarni J | 2023 | ISL | 0 - 1 | Pradeep Kumar Raghu | 2202 | IND |
Elansary Eman | 1926 | EGY | 0 - 1 | Finnbogadottir Tinna | 1710 | ISL |
Karlsson Mikael Johann | 1703 | ISL | 0 - 1 | Gundogan Cem | 1819 | TUR |
Gautason Kristofer | 0 | ISL | ˝ - ˝ | Keleptrishvili Irakli | 1751 | GEO |
Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri. Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi! Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.
17.11.2009 | 00:08
Örn Leó og Páll efstir á Unglingameistaramóti TR - Örn Leó unglingameistari
Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur auk Stúlknameistaramóts félagsins fór fram sl. sunnudag í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. TR-ingarnir Örn Leó Jóhannsson og Páll Andrason urđu hlutskarpastir og fengu báđir 6 vinninga úr 7 umferđum. Örn Leó varđ ofar á skv. stigaútreikningi og er ţví Unglingameistari TR 2009.
Ţátttakan var mjög góđ; alls öttu kappi 35 ungir skákmenn og konur en keppendur voru 15 ára og yngri. Félagsmenn í TR gátu ađeins hlotiđ meistaranafnbót félagsins en veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í hverjum flokki. Taflfélagiđ bauđ öllum krökkunum upp á Birnu-vöfflur" og gosdrykki sem ţeir gleyptu í sig á milli umferđa. Skákstjórar voru Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir og Kristján Örn Elíasson.
Unglingameistaramót TR
1. Örn Leó Jóhannsson 1994 TR 6.0 vinningar 24.5 stig
2. Páll Andrason 1994 TR 6.0 vinningar 23.5 stig
3. Guđmundur Lee 1995 Hellir 5.5 vinningur 27.0 stig
4. Emil Sigurđarson 1996 Hellir 5.5 vinningur 22.0 stig
Unglingameistari TR 2009: Örn Leó Jóhannsson TR
Stúlknameistaramót TR
1. Tara Sóley Mabee 1998 Hjallaskóla 4.0 vinningar 22.0 stig
2. Donika Kolica 1997 TR 4.0 vinningar 17.5 stig
3. Sonja María Friđriksdóttir 1998 Hjallaskóla 3.0 vinningar 22.0 stig
4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1998 TR 3.0 vinningar 21.0 stig
Stúlknameistari TR 2009: Donika Kolica TR
1. Ţröstur Smári Kristjánsson 1998 Hellir 5.0 vinningar
2. Róbert Leó Jónsson 1999 Hellir 4.0 vinningar 22.5 og 28.5 stig
3. Ţorsteinn Freygarđsson 1999 TR 4.0 vinningar 22.5 og 27.0 stig
4. Tara Sóley Mabee 1998 Hjallaskóla 4.0 vinningar 22.0 stig
5. David Kolka 2000 Hellir 4.0 vinningar 18.5 og 24.0 stig
6. Heimir Páll Ragnarsson 2001 Hellir 4.0 vinningar 18.5 og 21.5 stig
7. Ţórđur Valtýr Björnsson 1998 TR 4.0 vinningar 18.0 stig
8. Donika Kolica 1997 TR 4.0 vinningar 17.5 stig
Sigurvegari 12 ára og yngri: Ţröstur Smári Kristjánsson Hellir
Lokastađa:
1-2 Örn Leó Jóhannsson, 1994 TR 6 24.5 30.0 24.5
Páll Andrason, 1994 TR 6 23.5 30.5 21.0
3-4 Guđmundur Lee, 1995 Hellir 5.5 27.0 34.0 26.0
Emil Sigurđarson, 1996 Hellir 5.5 22.0 27.0 21.5
5-7 Brynjar Steingrímsson, 1996 Hellir 5 26.0 33.0 24.0
Ţröstur Smári Kristjánsson, 1998 Hellir 5 23.5 29.5 19.0
Birkir Karl Sigurđsson, 1996 TR 5 22.5 28.0 21.0
8 Elmar Oliver Finnsson, 1996 TR 4.5 17.5 22.5 14.5
9-18 Róbert Leó Jónsson, 1999 Hellir 4 22.5 28.5 17.0
Sverrir Kristjánsson, 1996 TR 4 22.5 27.5 18.0
Ţorsteinn Freygarđsson, 1999 TR 4 22.5 27.0 20.0
Tara Sóley Mabee, 1998 Hjallaskóli 4 22.0 28.0 16.0
Guđmundur Magnússon, 1996 TR 4 22.0 27.5 18.0
Árni Elvar Árnason, 1996 TR 4 22.0 25.5 15.0
David Kolka, 2000 Hellir 4 18.5 24.0 13.0
Heimir Páll Ragnarsson, 2001 Hellir 4 18.5 21.5 15.0
Ţórđur Valtýr Björnsson, 1998 TR 4 18.0 23.0 13.0
Donika Kolica, 1997 TR 4 17.5 23.0 15.0
19 Smári Arnarson, 2000 TR 3.5 16.5 18.0 9.5
20-28 Sonja María Friđriksdóttir, 1998 Hjallaskóli 3 22.0 26.0 13.0
Sćvar Atli Magnússon, 2000 Hellir 3 22.0 25.5 14.0
Veronika Steinunn Magnúsd. 1998 TR 3 21.0 25.0 16.0
Ólafur Örn Ólafsson, 2003 TR 3 21.0 22.5 8.0
Jakob Alexander Petersen, 1999 TR 3 20.5 26.0 13.0
Axel Bergsson, 2002 TR 3 20.0 22.5 8.0
Kristens Hjámarsson, 1996 Hólabrekkuskóli 3 20.0 21.5 11.0
Gauti Páll Jónsson, 1999 TR 3 19.5 23.5 15.0
Guđmundur Agnar Bragason, 2001 TR 3 17.0 18.5 12.0
29-30 Vignir Vatnar Stefánsson, 2003 TR 2.5 23.0 28.0 15.5
Sólrún Elín Freygarđsdóttir 2000 TR 2.5 19.5 22.0 9.5
31 Halldóra Freygarđsdóttir, 2000 TR 2 14.0 15.5 10.0
32-34 Sćmundur Guđmundsson, 2000 TR 1 17.0 21.5 5.0
Sólon Nói Sindrason, 2000 TR 1 16.0 19.0 6.0
Guđrún Helga Darradóttir, 2000 Hólabrekkuskóli 1 14.5 17.5 1.0
35 Hákon Hákonsson, 1998 Hólabrekkuskóli 0 7.0 12.5 0.0
Myndaalbúm mótsins
17.11.2009 | 00:02
Tómas efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar
16.11.2009 | 17:38
Anand efstur á Heimsmeistaramótinu í hrađskák
16.11.2009 | 17:01
Dagur íslenskrar tungu tekinn međ trompi
16.11.2009 | 16:40
Atskákmót öđlinga hefst á miđvikudagskvöld
16.11.2009 | 12:42
HM ungmenna: Bjarni Jens og Tinna Kristín sigrđu
16.11.2009 | 08:14
Teflt í Vin í dag
15.11.2009 | 18:08
HM ungmenna: Mikael Jóhann sigrađi í fjórđu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
15.11.2009 | 17:55
Erlingur sigrađi á Haustmóti Gođans
15.11.2009 | 14:11
Smári efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts Gođans
15.11.2009 | 10:16
Örn Leó og Birkir Karl efstir á Torgmóti Fjölnis
Spil og leikir | Breytt 17.11.2009 kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2009 | 10:11
Barna- og unglingameistaramót TR fer fram í dag
15.11.2009 | 10:10
Stelpumót Olís og Hellis
14.11.2009 | 18:29
HM ungmenna: Tinna, Mikael og Kristófer sigruđu í 3. umferđ
14.11.2009 | 13:50
Smári međ vinnings forskot á Haustmóti Gođans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2009 | 09:07
TORG-mót Fjölnis hefst kl. 11
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 11
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 8781099
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar