Leita í fréttum mbl.is

Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

Ánćgđur keppandi!Metţátttaka var á afar vel heppnuđu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gćr í höfuđstöđvum Olís, Sundargörđum 2.   Ţátttakendur voru 57 og nú var teflt í 4 flokkum en áriđ áđur voru ţeir 49 í fjórum flokkum. Lenka Ptácníková sigrađi í drottningarflokki, Ásta Sóley Júlíusdóttir í prinsessuflokki a, Heiđrún Anna Hauksdóttir í prinsessuflokki b og Elín Edda Jóhannsdóttir í öskubuskuflokki. 

Hellir vill ţakka öllum styrktarađilum fyrir stuđningi viđ mótiđ.  Sérstakar ţakkir fćr Olís fyrir ţeirra ómetanlega stuđning viđ ţetta mót ţar sem ţátttakendum fjölgar ár frá ári.   Félagiđ vonast jafnframt til ađ sjá sem flesta keppendur á unglingaćfingum félagsins sem haldnar eru alla mánudaga kl. 17:15 í Hellisheimilinu Álfabakka 14a. Keppendur í drottningaflokki

Guđrún Jónsdóttir hjá Olís og Edda Sveinsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon hjá Helli sáu um undirbúning mótsins. Páll Sigurđsson, Lenka Ptácniková og Stefán Bergsson ađstođuđu viđ skákstjórn og verđlaunaafhendingu. Ađrir sem komu ađ undirbúningi mótsins voru Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Gunnar Björnsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Omar Salama og Ţorsteinn Hilmarsson.   Einnig er rétt ađ benda á starf Skákakademíu Reykjavíkur sem á mikinn ţátt í ţessari góđu ţátttöku.  

Eftirtaldir ađilar gáfu verđlaun:

  • Olís
  • Ellingsen
  • Puma
  • Speedo
  • Bjartur
  • Landsvirkjun
  • Sam-félagiđ
  • Skákskóli Íslands
  • Skáksamband Íslands

Heildarúrslit mótsins:

Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Drottningarflokkur   
1Lenka Ptacnikova 19764,5
2Jóhanna Björg JóhannsdóttirMR19934
3Elsa María Kristínardóttir 19893
4Sigríđur Björg HelgadóttirMR19922,5
5Hrund HauksdóttirRimaskóli19962
6Elín Nhung Hong BuiEngjaskóli19960
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Prinsessuflokkur A (1997-1999)   
1Ásta Sóley JúlíusdóttirHjallaskóli19984
2Donika KolicaHólabrekkuskóli19974
3Hildur Berglind JóhannsdóttirSalaskóli19994
4Sóley Lind PálsdóttirHvaleyrarskóli19993
5Tara Sóley MobeeHjallaskóli19983
6Veronika Steinunn MagnúsdóttirMelaskóli19983
7Honey Grace BergamentoEngjaskóli19983
8Aldís Birta GautadóttirEngjaskóli19983
9Rósa Linh RóbertsdóttirEngjaskóli19982,5
10Sonja María FriđriksdóttirHjallaskóli19982,5
11Andrea KolbeinsdóttirSelásskóli19992
12Lilja Vigdís DavíđsdóttirSelásskóli19991,5
13Sema AlomerovikRimaskóli19991,5
14Erna Mist PétursdóttirVatnsendaskóli19981
15Elín Edda GuđmundsdóttirVatnsendaskóli19981
16Ásta Jórunn SmáradóttirRimaskóli19991
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Prinsessuflokkur B (2000-2003)   
1Heiđrún Anna HauksdóttirRimaskóli20014,5
2Gabriela Íris FerreiraHólabrekkuskóli20004,5
3Svandís Rós RíkharđsdóttirRimaskóli20004
4Sara Hanh Hong BuiEngjaskóli20004
5Guđrún Helga DarradóttirHólabrekkuskóli20003,5
6Erla Sóley SkúladóttirHjallaskóli20013,5
7Halldóra EinarsdóttirÍsaksskóli20023,5
8Sara Sif HelgadóttirEngjaskóli20003
9Silja ArnbjörnsdóttirHvassaleitisskóli20013
10Jóhanna Vigdís GuđjónsdóttirÍsaksskóli20013
11Liv Sunneva EinarsdóttirSuđurhlíđarskóli20003
12Harpa María FriđgeirsdóttirIngunnarskóli20002,5
13Gerđur Eva HalldórsdóttirSnćlandsskóli20012,5
14Sóley Ósk EinarsdóttirEngjaskóli20002
15Andrea Birna GuđmundsdóttirÍsaksskóli20032
16Elísa Sól BjarnadóttirHjallaskóli20012
17Elfa Margrét ÓlafsdóttirHjallaskóli20032
18Dögg MagnúsdóttirFossvogsskóli20032
19Anna María ŢorsteinsdóttirÍsaksskóli20032
20Kolka MagnúsdóttirÍsaksskóli20022
21Stefanía Stella BaldursdóttirÍsaksskóli20032
22Guđrún Helga GuđfinnsdóttirVíkurskóli20022
23Magga María SvansdóttirRimaskóli20021,5
24Monika Andjani ArnórsdóttirÍsaksskóli20031,5
25Fanney Lind JóhannsdóttirÍsaksskóli20021,5
26Hulda Eir SćvarsdóttirÍsaksskóli20031
27Kolbrún JónsdóttirÍsaksskóli20030,5
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Öskubuskuflokkur (2002-2005)   
1Elín Edda JóhannsdóttirSalaskóli20036
2Viktoría ValsdóttirHvassaleitisskóli20025
3Bryndís Arna DavíđsdóttirHvassaleitisskóli20024
4Lilja Björg BjarnadóttirHjallaskóli20033
5Kristey SindradóttirKrakkakot20052,5
6Maren Júlía MagnúsdóttirSnćlandsskóli20032,5
7Laufey Birna JóhannsdóttirÍsaksskóli20041
8Sara Kamban ŢorleifsdóttirÍsaksskóli20040
Aldursflokkadreifing
ÁrFj.
19761
19891
19921
19931
19962
19971
19989
19996
20008
20016
20027
200311
20042
20051
Samtals57
Skipting milli skóla: 
Skóli       Fj.
Ísaksskóli12
Engjaskóli7
Hjallaskóli7
Rimaskóli6
Hólabrekkuskóli3
Hvassaleitisskóli3
MR2
Salaskóli2
Selásskóli2
Snćlandsskóli2
Utan skóla2
Vatnsendaskóli2
Fossvogsskóli1
Hvaleyrarskóli1
Ingunnarskóli1
Krakkakot1
Melaskóli1
Suđurhlíđarskóli1
Víkurskóli1
Samtals57

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765378

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband