Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Jens vann í lokaumferđinni

Bjarni Jens Kristinsson

Bjarni Jens Kristinsson vann sigur í 11. og síđustu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag.  Góđur endasprettur hjá Bjarna sem vann tvćr síđustu skákirnar.   Mikael Jóhann Karlsson gerđi jafntefli en Tinna Kristín Finnbogadóttiro g Kristófer Gautason töpuđu.  Bjarni Jens fékk flesta vinninga krakkanna, eđa 5 talsins, Kristófer fékk 4,5 vinning en Tinna Kristín og Mikael Jóhann fengu 4 vinninga.

Ágćtis árangur hjá krökkunum sem öll voru ađ stíga fyrstu skref á slíku móti ađ Tinnu undanskyldri.

Helgi Ólafsson var fararstjóri og ţjálfari krakkannna.  Einnig var Karl Gauti Hjaltason međ í för og vill ritstjóri fćra honum sérstakar ţakkir fyrir góđan fréttaflutning frá mótinu á vefsíđu TV.

Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765378

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband