Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita


Íslandsmeistarar TRÍslandsmót unglingasveita var fjölmennt í ár eđa alls 70 krakkar.  Taflfélag Garđabćjar sá um mótshaldiđ eins og áđur en ţetta var í 7. skipti sem mótiđ var haldiđ. Nýir meistarar eru Taflfélag Reykjavíkur en ţetta er í annađ sinn sem ţeir vinna mótiđ. Útlit var fyrir ađ ţeir myndu vinna mótiđ auđveldlega en ţegar Fjölnir vann SA 4-0 í 5. umferđ varđ mótiđ allt í einu ćsispennandi, ţví ađeins munađi hálfum vinning en bćđi liđ hreinsuđu rest og ţví sigrađi TR eins og áđur sagđi.


Lokastađan:

 

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A76102413
2Fjölnir A761023˝13
3Hellir A741219˝9
4SA A7412199
5Hellir B7403158
6Haukar A731314˝7
7Fjölnir B732213˝8
8TR D731313˝7
9TG A7304136
10SA B7313127
11TR B7313127
12Hellir D7304126
13Hellir C7304126
14Fjölnir C720511˝4
15TR C710672
16HTG700720


Liđ TR A
Friđrik Ţjálfi Stefánsson
Páll Andrason
Örn Leó Jóhannsson
Birkir Karl Sigurđsson

Liđ Fjölnis A
Dagur Andri Friđgeirsson
Hrund Hauksdóttir
Jón Trausti Harđarson
Oliver Aron Jóhannesson
Dagur Ragnarsson

Liđ Hellis A.
Guđmundur Kristinn Lee
Emil Sigurđarson
Dagur Kjartansson
Brynjar Steingrímsson

Besti árangur á borđum.

1. borđ.
Brynjar Ísak Arnarsson TG, Mikael Jóhann Karlsson SA og Dagur Andri Friđgeirsson Fjölni 6 af 7.
2. borđ.
Emil Sigurđarson Helli 6,5 af 7.
3. borđ.
Dagur Kjartansson Helli, Jón Trausti Harđarson Fjölni og Örn Leó Jóhannsson TR 6 v af 7.
4. borđ.
Birkir Karl Sigurđsson TR 7 af 7!

Einnig hlaut Oliver Aron Jóhannesson 7 vinninga af 7 mögulegum en hann tefldi til skiptis á ţriđja og fjórđa borđi hjá Fjölni og má segja ađ hann hafi ađstođađ Jón Trausta allverulega, en missti sjálfur af verđlaunum.

Besta B liđiđ - Hellir B 15 v.
Jóhann Bernhard Jóhannsson, Róbert Leó Jónsson, Ţröstur Smári Kristjánsson og Dawid Kolka

Besta C liđiđ - Hellir C 12 v.
Franco Soto, Jóhannes Guđmundsson, Elías Lúđvíksson, Sigurđur Kjartansson og Heimir Páll Ragnarsson

Besta D liđiđ - TR D 13,5 v.
Ţórđur Valtýr Björnsson, Smári Arnarsson, Rafnar Friđriksson og Jakob Alexander Petersen

Myndaalbúm mótsins (fleiri myndir vćntanlegar - auglýst er einnig eftir fleiri myndum!)


Jón Viktor, Róbert og Snorri unnu í fimmtu umferđ - Dagur međ jafntefli gegn stórmeistara

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2454), Róbert Lagerman (2358) og Snorri G. Bergsson (2348) sigruđu allir í fimmtu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.  Dagur Arngrímsson (2375) gerđi jafntefli viđ  serbneska stórmeistarann Aleksa Strikovic (2519).    Dagur og Jón Viktor eru í 5.-25. sćti međ 4 vinninga.

Róbert hefur 3,5 vinning, Jón Árni Halldórsson (2171) og Snorri hafa 2,5 vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 1 vinning. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Jón Viktor viđ stigahćsta keppenda mótsins, serbneska stórmeistarann Mihajlo Stojanovic (2585) og Dagur viđ nćststigahćsta keppendann, úkraínska stórmeistarann Vladimir Malanuik (2575). 

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


Stelpur tefla líka!

Stelpumót Olís og HellisMjög góđ umfjöllun var um kvennaskák í Íslandi í dag í gćr.  Ţar var m.a. viđtal viđ Eddu Sveinsdóttir, skákmömmu og stjórnarmann í SÍ og Helli, Guđný Erlu Hannesdóttur, í skákfélaginu ÓSK og Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur skákdrottningu.

Innslagiđ í held sinni má finna á Vísi.


Sex ára skákmađur teflir fjöltefli

Vignir Vatnar er 6 ára nemandi í Myllubakkaskóla í Reykjanesbć og upprennandi skákmeistari. Í gćr tefldi hann fjöltefli viđ eldri bekkinga skólans og vann sex skákir af sjö. Ef svo fer fram sem horfir á hann eflaust eftir ađ skipa sér framarlega í röđ...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag

Í dag fer fram Íslandsmót Barna og Unglingasveita í Garđalundi (Garđaskóla) í Garđabć. Ţangađ mćta um 15-20 fjögurra manna sveitir eđa um 60-80 keppendur á aldrinum 6 til 15 ára. Ţar á međal flestir bestu skákmenn landsins á grunnskólaaldri. Liđin sem nú...

Dagur sigrađi stórmeistara í fjórđu umferđ

Dagur Arngrímsson (2375) sigrađi makedónska stórmeistarann Nikola Djukic (2524) í fjórđu umferđ Belgrad Trophy sem fram fór í gćrkvöldi. Snorri G. Bergsson (2348) vann einnig, Jón Viktor Gunnarsson (2454) og Jón Árni Halldórsson (2171) gerđu jafntefli en...

Hrannar sigrađi í lokaumferđinni

Hrannar Baldursson (2110) sigrađi Jathavan Suntharalingam (1944) í sjöundu og síđustu umferđ meistaramóts Osló-skákklúbbsins sem fram fór í gćr. Hrannar hlaut 3 vinninga og hafnađi í 9.-10. sćti Sigurvegari mótsins varđ Nicolai Getz (2170) en hann hlaut...

ChessBase kvöld TR, Hellis og TB fer fram í kvöld

Chessbase kvöld, opiđ fyrir alla 18 ára og eldri, verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni föstudagskvöldiđ 27.nóvember kl 20:30. Ađ kvöldinu standa Taflfélag Reykjavíkur, Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur. Kvöldiđ verđur opnađ međ fyrirlestri um ChessBase....

Skák í Garđabć um helgina - Íslandsmót barna og unglingasveita og Hrađskákmót Garđabćjar

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ sunnudaginn 29. nóv og kl. 19.30 í Garđabergi. Börn og unglingar 17. ára og yngri í TG fá frítt en ađrir borga 500 kr. (Ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar fá frítt í mótiđ) Tefldar eru 5. mínútna...

Sverrir Unnarsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR

Ellefta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Eins og jafnan voru tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sverrir Unnarsson hafđi sigur međ sigri í síđustu umferđ og skaust ţar međ upp fyrir Helga Brynjarsson sem hafđi leitt mótiđ...

Gott gengi í 3. umferđ í Belgrad

Vel gekk í ţriđju umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag í Obrenovac í Serbíu. Alls komu 5,5 vinningur í hús í sex skákum. Róbert Lagerman (2358), Dagur Arngrímsson (2375) og Jón Viktor Gunnarsson (2454) eru allir í 8.-44. sćti međ 2,5 vinning. Jón...

Atskákmót Reykjavíkur og Hellis fer fram á mánudagskvöld

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 30. nóvember . Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl....

Heimsbikarmótiđ í skak: Ivanchuk, Morozevich og Radjabov fallnir úr leik

Margir ţekktir skákmenn féllu úr leik í 2. umferđ (64 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák sem fram fer í Khanty-Mansiysk í Rússlandi ţessa daga. Má ţar nefna Morozevich sem tapađi fyrir Tékkanum Laznicka, Ivanchuk sem tapađi fyrir hinum unga...

Gallaryskak.net

Nýlega hefur veriđ opnađ myndarlegt NetTorg á slóđinni www.galleryskak.net sem vert er ađ heimsćkja. Auk sérstakrar heimasíđu fyrir Gallerý Skák , ţar sem lesa má um viđburđi ţar og skođa áhugavert myndasafn, er ţar ađ finna heimasíđur fyrir Skákdeild KR...

Sigurđur sigrađi á minningarmótasyrpu Gríms Ársćlssonar

GrandPrix-mótaröđ öldunga á vegum Skákklúbbsins Riddarans ađ Strandbergi, Hafnarfirđi, er lokiđ međ yfirburđasigri Sigurđar A. Herlufsen. Sigurđur vann 2 mót af fjórum, Jón Ţóroddsson ţađ fyrsta og Guđfinnur R. Kjartansson lokamótiđ. Ţrjú bestu mót hvers...

Pálmar sigrađi á Jólamóti Hressra Hróka

Síđastliđinn ţriđjudag fór fram Jólamót Hressra Hróka í Björginni ( geđrćktarmiđstöđ suđurnesja ).. Alls tóku ţátt 6 keppendur og var 15 mínútna umhugsunartími. Pálmar Breiđfjörđ varđ efstur međ 5 vinninga af 5 mögulegum, í öđru sćti var síđan Emil...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Ingimundur atskákmeistari SSON

Ingimundur Sigurmundsson varđ í kvöld Atskákmeistari SSON međ miklum yfirburđum, hann vann mótiđ međ fullu húsi vinninga. Í öđru sćti varđ Ingvar Örn Birgisson, 2,5 vinningi á eftir Ingimundi, og Magnús Gunnarsson varđ ţriđji. Úrslit 7.-9. umferđar:...

Páll sigurvegari unglingameistaramóts Hellis - Dagur og Hildur unglingameistarar félagsins

Páll Andrason sigrađi á unglingameistarmóti Hellis 2009 međ 6,5v í 7 skákum. Páll var vel sigrinum kominn og tefldi í ţađ heila vel á mótinu, ţótt hann veriđ nokkuđ gćfusamur í skákunum í fimmtu og sjöttu umferđ gegn Erni Leó og Guđmundi Kristni, enda er...

Björn og Ţorsteinn efstir á öđlingamóti

Björn (2226) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2278) eru efstir međ 5 vinninga ađ loknum 6 umferđum á atskákmóti öđlinga en í kvöld fóru fram umferđir 4-6. Júlíus Friđjónsson (2174) er ţriđji međ 4,5 vinning og í 4.-7. sćti međ 4 vinninga eru Hrafn Loftsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8781093

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband