Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita


Íslandsmeistarar TRÍslandsmót unglingasveita var fjölmennt í ár eđa alls 70 krakkar.  Taflfélag Garđabćjar sá um mótshaldiđ eins og áđur en ţetta var í 7. skipti sem mótiđ var haldiđ. Nýir meistarar eru Taflfélag Reykjavíkur en ţetta er í annađ sinn sem ţeir vinna mótiđ. Útlit var fyrir ađ ţeir myndu vinna mótiđ auđveldlega en ţegar Fjölnir vann SA 4-0 í 5. umferđ varđ mótiđ allt í einu ćsispennandi, ţví ađeins munađi hálfum vinning en bćđi liđ hreinsuđu rest og ţví sigrađi TR eins og áđur sagđi.


Lokastađan:

 

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A76102413
2Fjölnir A761023˝13
3Hellir A741219˝9
4SA A7412199
5Hellir B7403158
6Haukar A731314˝7
7Fjölnir B732213˝8
8TR D731313˝7
9TG A7304136
10SA B7313127
11TR B7313127
12Hellir D7304126
13Hellir C7304126
14Fjölnir C720511˝4
15TR C710672
16HTG700720


Liđ TR A
Friđrik Ţjálfi Stefánsson
Páll Andrason
Örn Leó Jóhannsson
Birkir Karl Sigurđsson

Liđ Fjölnis A
Dagur Andri Friđgeirsson
Hrund Hauksdóttir
Jón Trausti Harđarson
Oliver Aron Jóhannesson
Dagur Ragnarsson

Liđ Hellis A.
Guđmundur Kristinn Lee
Emil Sigurđarson
Dagur Kjartansson
Brynjar Steingrímsson

Besti árangur á borđum.

1. borđ.
Brynjar Ísak Arnarsson TG, Mikael Jóhann Karlsson SA og Dagur Andri Friđgeirsson Fjölni 6 af 7.
2. borđ.
Emil Sigurđarson Helli 6,5 af 7.
3. borđ.
Dagur Kjartansson Helli, Jón Trausti Harđarson Fjölni og Örn Leó Jóhannsson TR 6 v af 7.
4. borđ.
Birkir Karl Sigurđsson TR 7 af 7!

Einnig hlaut Oliver Aron Jóhannesson 7 vinninga af 7 mögulegum en hann tefldi til skiptis á ţriđja og fjórđa borđi hjá Fjölni og má segja ađ hann hafi ađstođađ Jón Trausta allverulega, en missti sjálfur af verđlaunum.

Besta B liđiđ - Hellir B 15 v.
Jóhann Bernhard Jóhannsson, Róbert Leó Jónsson, Ţröstur Smári Kristjánsson og Dawid Kolka

Besta C liđiđ - Hellir C 12 v.
Franco Soto, Jóhannes Guđmundsson, Elías Lúđvíksson, Sigurđur Kjartansson og Heimir Páll Ragnarsson

Besta D liđiđ - TR D 13,5 v.
Ţórđur Valtýr Björnsson, Smári Arnarsson, Rafnar Friđriksson og Jakob Alexander Petersen

Myndaalbúm mótsins (fleiri myndir vćntanlegar - auglýst er einnig eftir fleiri myndum!)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband